Klopp til í skrúðgöngu missi Man. City tvo titla til Liverpool Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpoool, leyfði sér að skjóta aðeins á Manchester City og Manchester United þegar hann hélt opinn fund með stuðningsfólki í gærkvöldi. Enski boltinn 29. maí 2024 08:21
UEFA gæti fært United í Sambandsdeildina Yfirmenn hjá Ineos sem fer með stjórn Manchester United eftir kaup Jim Ratcliffe á stórum hluta í félaginu eru þess fullvissir að félagið geti keppt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Nice frá Frakklandi, sem einnig er í eigu Ineos, er í sömu keppni. Enski boltinn 28. maí 2024 17:00
Njósnarar Liverpool áttu að fylgjast með Koopmeiners en hrifust að öðrum Liverpool er byrjað að undirbúa hvað liðið ætlar að gera á félagaskiptamarkaðnum í sumar og horfir meðal annars til Evrópudeildarmeistara Atalanta. Enski boltinn 28. maí 2024 16:31
Edu getur ekki sagt það sem hann langar að segja um City Íþróttastjóri Arsenal, Edu, segist þurfa að bíta í tunguna á sér þegar hann ræðir um Englandsmeistaratitilinn sem Manchester City vann um þarsíðustu helgi. Enski boltinn 28. maí 2024 14:30
Ten Hag skýtur á Slot: „Fólk hefur látið of mikið með Feyenoord“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, skaut aðeins á Arne Slot, verðandi stjóra Liverpool, og sagði að árangur hans með Feyenoord væri kannski ekki svo merkilegur. Enski boltinn 28. maí 2024 14:01
Rashford kveður samfélagsmiðla í bili og sendir smá pillu Marcus Rashford sendi fylgjendum sínum smá skilaboð í gærkvöldi en hann segist vera farinn í frí og ætlar að kúpla sig alveg út. Enski boltinn 28. maí 2024 07:41
Kraftaverkamaðurinn Emery framlengir á Villa Park Unai Emery, þjálfari Aston Villa, hefur verið verðlaunaður fyrir að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann skrifaði í dag undir glænýjan fimm ára samning. Enski boltinn 27. maí 2024 17:30
Chelsea í viðræður um kaup á stjóra Leicester Enzo Maresca verður að öllum líkindum næsti knattspyrnustjóri Chelsea og tekur þar með við af Mauricio Pochettino sem hætti með Lundúnafélagið eftir lokaleik tímabilsins. Enski boltinn 27. maí 2024 14:30
Tekur ekki við Chelsea sem vill ráða nýjan stjóra í vikunni Kieran McKenna, knattspyrnustjóri Ipswich Town mun ekki taka við Chelsea sem er í stjóraleit eftir að Mauricio Pochettino var sagt upp störfum á dögunum. Frá þessu greinir Sky Sports en talið er að þrír stjórar standi eftir sem mögulegir arftakar Pochettino á Brúnni. Enski boltinn 27. maí 2024 11:00
„Fullt af mistökum“ Fjölmörg mistök voru gerð á nýlokinni leiktíð hjá Burnley að mati Jóhanns Berg Guðmundssonar sem féll með liðinu á dögunum. Segja má að menningarbylting hafi átti sér stað hjá félaginu síðustu misseri. Enski boltinn 27. maí 2024 10:00
Southampton vann á Wembey og spilar í úrvalsdeildinni á næsta tímabili Southampton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með 1-0 sigri gegn Leeds á Wembley í dag. Enski boltinn 26. maí 2024 16:00
Stuttorður Guardiola: „Óskaði þeim til hamingju með frábært tímabil“ Það var heldur stuttorður Pep Guardiola sem mætti í viðtal eftir 2-1 tap Manchester City gegn nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á laugardag. Enski boltinn 26. maí 2024 09:01
Rooney tekur við B-deildarliði Plymouth Wayne Rooney er snúinn aftur í þjálfun. Hann var í gær ráðinn þjálfari B-deildarliðs Plymouth Argyle. Liðið rétt hélt sér í deildinni á nýafstaðinni leiktíð á kostnað Birmingham City, sem er síðasta liðið sem Rooney þjálfaði. Enski boltinn 26. maí 2024 07:01
Fyrstu táningarnir síðan Ronaldo árið 2004 Táningarnir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo voru á skotskónum þegar Manchester United lagði nágranna sína í Man City í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Þeir eru fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik keppninnar síðan Cristiano Ronaldo gerði það árið 2004. Enski boltinn 25. maí 2024 22:31
Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. Enski boltinn 25. maí 2024 17:01
Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Enski boltinn 25. maí 2024 16:51
Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. Enski boltinn 25. maí 2024 13:44
Vill losna frá Crystal Palace og kaupa Everton John Textor, meðeigandi Crystal Palace, hefur gefið út að hann hyggist selja hlut sinn í félaginu og róa á önnur mið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25. maí 2024 11:31
Stýrir leik á Stamford Bridge eftir að Chelsea rak hann Þrátt fyrir að hafa verið sagt upp störfum sem þjálfari Chelsea mun Mauricio Pochettino heiðra samkomulag sitt og stýra góðgerðarleik á Stamford Bridge. Enski boltinn 25. maí 2024 10:31
Ten Hag telur öruggt að hann verði áfram á næsta tímabili Erik Ten Hag segir eigendur Manchester United vilja halda honum við stjórnvölinn á næsta tímabili. Enski boltinn 25. maí 2024 10:01
Segja að Ten Hag verði rekinn sama hvernig úrslitaleikurinn fer Samkvæmt heimildum the Guardian verður Erik ten Hag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United, sama hvernig bikarúrslitaleikurinn gegn Manchester City á morgun fer. Enski boltinn 24. maí 2024 13:51
Fernandes eyðir óvissunni: „Ég vil ekki fara“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segist ekki vilja yfirgefa félagið í pistli sem birtist á The Players' Tribune. Enski boltinn 24. maí 2024 12:01
Rooney gæti fengið nýtt starf þrátt fyrir hræðilegan árangur síðast Þrátt fyrir hræðilegt gengi Birmingham City undir stjórn Waynes Rooney gæti gamli landsliðsfyrirliði Englands fengið nýtt stjórastarf. Enski boltinn 24. maí 2024 11:01
Harry Maguire missir af bikarúrslitaleiknum Manchester United verður án enska landsliðsmiðvarðarins Harry Maguire í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley um helgina. Enski boltinn 23. maí 2024 17:58
Paquetá ákærður fyrir að sækjast eftir spjaldi í eigin leikjum Lucas Paqueta, leikmaður West Ham, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum. Enski boltinn 23. maí 2024 15:30
Lopetegui tekur við West Ham Julen Lopetegui hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Hann tekur við af David Moyes sem lét af störfum á dögunum. Enski boltinn 23. maí 2024 12:02
De Bruyne orðaður við nýtt félag í MLS Belgíski landsliðsmaðurinn og leikmaður Englandsmeistara Manchester City, Kevin De Bruyne, er orðaður við lið San Diego FC sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann ku vera áhugasamur að færa sig um set en það er þó ekkert fast í hendi að svo stöddu. Fótbolti 23. maí 2024 11:01
Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 23. maí 2024 10:01
Yfirmenn Pep fullvissir um að félagið verði ekki sakfellt Manchester City varð um helgina Englandsmeistari í fjórða sinn á fjórum árum. Það breytir því hins vegar ekki að sem stendur hefur félagið verið ákært fyrir 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23. maí 2024 07:00
Talið að Man Utd láti Ten Hag fara eftir úrslitaleikinn Það virðist ekki sem sigur í ensku bikarkeppninni bjargi knattspyrnustjóranum Erik Ten Hag. Hann ku vera látinn fara sama hvort Manchester United leggi ríkjandi meistara og nágranna sína í Man City eður ei. Enski boltinn 22. maí 2024 20:00