Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Van Dijk fékk auka leik í bann

    Virgil Van Dijk fyrirliði Liverpool fékk í dag einn auka leik í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómara í leiknm gegn Newcastle. Hollendingurinn var auk þess sektaður duglega.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Man United biðst af­sökunar að hafa boðið dæmdum barna­níðing á leik

    Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur einokað fyrirsagnir í flestum fjölmiðlum síðustu daga og ekki vegna afreka liðsins inn á knattspyrnuvellinum. Ekki varð umtalið minna þegar í ljós kom að félagið hefði boðið dæmdum barnaníðing á leik hjá kvennaliði félagsins á síðustu leiktíð. Man United hefur beðist afsökunar á athæfinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Segir það ekki satt að Amra­bat sé meiddur

    Miðjumaðurinn Sofyan Amrabat gekk nýverið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á láni. Í kjölfarið fóru orðrómar af stað að leikmaðurinn væri meiddur á baki og gæti verið frá í allt að sex vikur.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jesus inn fyrir Antony

    Gabriel Jesus, framherji Arsenal, kemur inn í brasilíska landsliðshópinn í stað vængmannsins Antony sem hefur verið sendur heim vegna ásakana fyrrverandi kærustu hans.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Greinir frá á­stæðu þess að hann fór frá Liver­pool

    Jordan Hender­son, fyrrum fyrir­liði Liver­pool, hefur greint frá á­stæðu þess að hann skipti yfir til sádi-arabíska liðsins Al-Ettifaq fyrir yfir­standandi tíma­bil. Það gerir hann í ítar­legu við­tali við The At­hletic en fé­lags­skiptin ollu miklu fjaðra­foki á sínum tíma.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gala­tasaray sækir leik­menn sem Totten­ham hefur ekki not fyrir

    Þó félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður þá er hann enn opinn í Tyrklandi og það hefur tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray nýtt sér til hins ítrasta. Í dag sótti liðið tvo leikmenn sem eiga ekki upp á pallborðið hjá Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham Hotspur.

    Fótbolti