Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Allt jafnt á Old Trafford

    Manchester United og Tottenham Hotspur gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir ef til vill svekktari með úrslitin þar sem þeir fengu töluvert betri færi en heimaliðið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gæti stýrt Liver­pool í leik gegn Ajax

    Fréttir bárust af því í vikunni að fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson glímdi við ólæknandi krabbamein. Hann gæti hins vegar fengið draum sinn uppfylltan ef ósk stuðningsmanna Liverpool verður að veruleika.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Endurkölluðu Fofana til að lána hann aftur út

    Chelsea endurkallaði framherjann David Fofana úr láni frá Union Berlin. Óvíst er þó hvort hann muni spila með liðinu á leiktíðinni, Frakkinn er sagður vera að ganga frá öðrum lánssamningi við Burnley, lið Jóhanns Berg Guðmundssonar í ensku úrvalsdeildinni. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Dier eltir Kane til Bayern

    Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Enn einn endurkomusigur Liverpool

    Liverpool vann 2-1 á móti Fulham í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Liverpool lenti undir en tvö mörk með stuttu millibili í seinni hálfleik skiluðu sigrinum. 

    Enski boltinn