Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 23:32 Sir Jim Ratcliffe kom í mark á ágætis tíma. Hann dreif sig svo beint á Wembley. John Walton/PA Images via Getty Images Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. Hinn 71 árs gamli Ratcliffe keppti í Lundúnamaraþoninu og dreif sig svo beint á Wembley þar sem hans menn unnu afar dramatískan sigur eftir vítaspyrnukeppni gegn Coventry. Ratcliffe er mikill hlaupaáhugamaður og hefur hlaupið meira en 30 heil maraþon yfir ævina. Hann hljóp maraþonið í dag á 4 klukkustundum, 32 mínútum og 47 sekúndum. Hann kom í mark klukkan 14:33 á staðartíma. Leikurinn á Wembley hófst klukkan 16:30. Þrátt fyrir að hafa knappan tíma gaf Ratcliffe sig á tal við blaðamann BBC. 🗣️ Sir Jim Ratcliffe speaking to @BBCSport after completing the London Marathon. pic.twitter.com/1iiT5sqKVr— The United Stand (@UnitedStandMUFC) April 21, 2024 „Á mínum aldri er þessi tími ekki alslæmur. Hlaupin eru að mörgu leyti hliðstæð fótboltanum, það þarf þrautseigju til að klára þetta. Nú verð ég að drífa mig, ég þarf að mæta á leikinn!“ sagði Ratcliffe og kvaddi svo í snatri. Sir Jim Ratcliffe ran the London Marathon and then was in attendance at Wembley to watch Manchester United in the FA Cup semi-final 😮 pic.twitter.com/kNqrPqmt1m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 21, 2024 Hann reyndist sannspár um að það þyrfti þrautseigju til að klára leiki. Manchester United þurfti hana í það minnsta í dag, eftir að hafa komist þremur mörkum yfir tókst Coventry að jafna leikinn og vítaspyrnukeppni þurfti til að skilja liðin að. Hlaup Enski boltinn Tengdar fréttir B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Hinn 71 árs gamli Ratcliffe keppti í Lundúnamaraþoninu og dreif sig svo beint á Wembley þar sem hans menn unnu afar dramatískan sigur eftir vítaspyrnukeppni gegn Coventry. Ratcliffe er mikill hlaupaáhugamaður og hefur hlaupið meira en 30 heil maraþon yfir ævina. Hann hljóp maraþonið í dag á 4 klukkustundum, 32 mínútum og 47 sekúndum. Hann kom í mark klukkan 14:33 á staðartíma. Leikurinn á Wembley hófst klukkan 16:30. Þrátt fyrir að hafa knappan tíma gaf Ratcliffe sig á tal við blaðamann BBC. 🗣️ Sir Jim Ratcliffe speaking to @BBCSport after completing the London Marathon. pic.twitter.com/1iiT5sqKVr— The United Stand (@UnitedStandMUFC) April 21, 2024 „Á mínum aldri er þessi tími ekki alslæmur. Hlaupin eru að mörgu leyti hliðstæð fótboltanum, það þarf þrautseigju til að klára þetta. Nú verð ég að drífa mig, ég þarf að mæta á leikinn!“ sagði Ratcliffe og kvaddi svo í snatri. Sir Jim Ratcliffe ran the London Marathon and then was in attendance at Wembley to watch Manchester United in the FA Cup semi-final 😮 pic.twitter.com/kNqrPqmt1m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 21, 2024 Hann reyndist sannspár um að það þyrfti þrautseigju til að klára leiki. Manchester United þurfti hana í það minnsta í dag, eftir að hafa komist þremur mörkum yfir tókst Coventry að jafna leikinn og vítaspyrnukeppni þurfti til að skilja liðin að.
Hlaup Enski boltinn Tengdar fréttir B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33