Erlent yfirbragð hryðjuverkamanna Norski vefmiðillinn Verdens Gang sagði frá því í gær að aðrar reglur giltu um útlendinga en innfædda Norðmenn þegar kæmi að landamæraeftirliti, en lögreglan hafði þá hert mjög allt eftirlit á flugvöllum eftir að viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi var hækkað. Bakþankar 29. júlí 2014 07:00
Lýðskrum Auðlegðarskatturinn var miðaður við þá sem höfðu komið betur en aðrir út úr hruninu. Vandamálið var að stór hluti þessa fólks var ekki nýríkir útrásarvíkingar heldur eldri borgarar. Fastir pennar 29. júlí 2014 07:00
Konur og kviðverkir þeirra Það er áhugavert að hugsa til þess að ein algengasta kvörtun þeirra sem leita til læknis er vegna óþæginda eða verkja í kviðarholi. Það virðist sem slíkir verkir séu líklegri meðal kvenna en karla Fastir pennar 29. júlí 2014 07:00
Hvar á íslenska veðrið heima? Íslendingar eiga 90 daga af sumri. Við lifum á þessu skeri, lengst norður í ballarhafi, í skítakulda, nístingsfrosti og kolniðamyrkri og þráum ekkert heitar en gott sumar. Þessi mýta, um góða sumarið á Íslandi, er einhvers konar ópíum fólksins til að við fáumst til að búa hérna. Einhvers konar réttlæting fyrir tilvist okkar hérna utan hins byggilega heims. Bakþankar 28. júlí 2014 07:00
Að vera þjóð Gunnar Smári Egilsson, sá hugfimi málafylgjumaður, talar nú mjög fyrir því að Ísland gerist fylki í Noregi og færir fyrir því margvísleg fjörleg rök. Fastir pennar 28. júlí 2014 07:00
Breytt valdakerfi Valdakerfi hvers samfélags byggist að miklu leyti á stjórnmálaflokkum og hagsmunasamtökum. Skoðanakannanir og kosningaúrslit síðustu ára sýna að pólitískt mynstur er að breytast. Fastir pennar 26. júlí 2014 07:00
Ekki kæra – það er svo dýrt fyrir ríkið Ég myndi ráðleggja konum frá því að kæra kynferðisbrot, hlutfallslega fara svo fá mál alla leið og þetta er svo langt og erfitt ferli. Svo ekki sé minnst á hvað þetta er dýrt fyrir ríkið. Bakþankar 26. júlí 2014 07:00
Þrjú prósent Druslugangan verður haldin í fjórða sinn í dag. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö en einnig verður gengið á Akureyri, Ísafirði og í Vestmannaeyjum. Að lokinni göngu verða haldnir tónleikar í miðbæ Reykjavíkur. Druslugangan er þarft framtak Fastir pennar 26. júlí 2014 07:00
Þú keyrðir á Bjössa bollu! Hornstrandarferð tók óvænta stefnu í Reykjanesi þar sem Sigga Hagalín sagði alla vera á leiðinni á Ögurballið. Hún hefur sín sambönd. Bakþankar 25. júlí 2014 07:00
Draugagangur Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að innanríkisráðherra, sem er jafnframt ráðherra neytendamála, svari ekki fyrir neytendamál þegar kemur að innflutningi á landbúnaðarvörum. Þess í stað gegnir landbúnaðarherra hlutverki neytendaráðherra í þeim málaflokki. Fastir pennar 25. júlí 2014 07:00
Ofbeldisfólkið Maður hefur áhugamál sem færir honum mikla ánægju og peninga. Áhugamálinu fylgja hættur fyrir þann sem stundar áhugamálið. Áhrif á aðra eru engin. Sumum finnst áhugamálið ógeðslegt. Aðrir eru hræddir um að ungt fólk fari að apa eftir áhugamálinu. Fastir pennar 25. júlí 2014 07:00
Forræðismygla Í haust ætlar Alþingi að ræða frumvarp sem heimilar sölu á áfengi í verslunum. Einu skilyrðin eru að áfengið verði ekki selt eftir klukkan átta á kvöldin og að salan fari fram í afmörkuðu rými. Og að sá sem afgreiðir hafi náð tilskildum aldri. Bakþankar 24. júlí 2014 07:00
Stríðsfréttaritarar á Facebook Stjórnvöld í Ísrael hafa uppgötvað að nær ómögulegt er fyrir nokkurt ríki að komast upp með hernaðarbrölt sem til dæmis felur í sér morð á saklausum borgurum án þess að það spyrjist. Fastir pennar 24. júlí 2014 07:00
Reiði nauðgarinn Beita á meðulum sem virka gegn yfirgangi Ísraels. Hér hefur þegar verið gert vel, en ef til vill má betur gera ef duga skal. Fastir pennar 23. júlí 2014 07:00
Ólafur Ragnar á Læðunni Umburðarlyndi er dyggð og auðvitað á okkur að þykja örlítið vænt um alla hina ólíku samferðamenn okkar á þessari jörð. Öll hljótum við þó að hafa leyfi til að samþykkja ekki allar gjörðir samferðamannanna Bakþankar 23. júlí 2014 07:00
Skítameðhöndlun? Það er ekki ofsögum sagt að sumum þykir þeir vera meðhöndlaðir á annan hátt en þeir hefðu kosið eða átt von á og er slíkt bagalegt. Margir kynnu að segja að þeir hefðu fengið slæma meðhöndlun eða jafnvel skítameðhöndlun Fastir pennar 22. júlí 2014 07:00
Ekki nógu sexý? Rúmlega fimm hundruð konur yfir fimmtugu eru skráðar langtímaatvinnulausar hjá Vinnumálastofnun og 330 hafa verið það í meira en ár, að því er fram kemur í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær. Fastir pennar 22. júlí 2014 07:00
Með þumalinn á lofti Ég skráði mig inn á Facebook árið 2007. Áður hafði ég verið meðlimur á MySpace um stutta hríð. Þegar þetta var þótti mér samfélagsmiðillinn kjörin leið til að halda sambandi við vini og vandamenn um allan heim á einfaldan og auðveldan máta, og þykir enn. Bakþankar 22. júlí 2014 00:00
Vínspursmálið Með vissu millibili ranka sjálfstæðismenn við sér og muna að þeir eru flokkur sem aðhyllist frelsi í viðskiptum. Í kjölfarið leggja þeir alltaf fram frumvarp um að heimilt verði að selja vín í matvöruverslunum. Fastir pennar 21. júlí 2014 00:00
Tilfinningar í bíl Um daginn fór ég ein í bíltúr. Ekki eitthvað sem ég tek venjulega upp á, enda virkur þátttakandi í aðförinni að einkabílnum. Á þessum tiltekna tímapunkti fannst mér þetta þó vera eitthvað sem ég þyrfti að gera. Bakþankar 21. júlí 2014 00:00
Aðgerðaleysi ekki valkostur "Það flaug dróni þrjá metra fyrir ofan höfuðið á mér,“ skrifaði Facebook-vinkona mín sem er búsett í Jerúsalem á vegginn sinn í vikunni. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs hefur sjaldan verið jafn alvarlegt og nú. Bakþankar 19. júlí 2014 07:00
Fimm ára reglan Nokkrar umræður hafa spunnist um þá ákvörðun fjármálaráðherra að auglýsa stöðu seðlabankastjóra eins og lög heimila á fimm ára fresti. Fastir pennar 19. júlí 2014 07:00
Grætt á einokun Búið er að leggja fram frumvarp sem heimilar öðrum en ríkinu að selja áfengi í búðum. Það er nánast öruggt að þeir sem eru á móti þessum tillögum muni saka hina um að vilja ganga græðgi á hönd. Það er ómerkilegur málflutningur. Fastir pennar 18. júlí 2014 07:00
Þú manst að þú elskar mig ef ég dey Ég fékk mér tattú um daginn. Tattú sem mig er búið að langa lengi í. Ég lét flúra nafn dóttur minnar á líkama minn. Það var afar sársaukafullt en fyllilega þess virði. Bakþankar 18. júlí 2014 06:00
Samtal á fundi II Maður 1 Jæja. Nú eru liðin sex ár frá hruni og fólk loks farið að róast. Maður 2 Og við erum aftur við völd. Snilld. Bakþankar 17. júlí 2014 07:00
Öfgarnar næra ófriðinn Enn einu sinni hefur ófriður blossað upp á milli Ísraela og Palestínumanna. Enn eina ferðina ofbýður fólki um allan heim framganga Ísraela, sem hafa yfirhöndina í krafti yfirgnæfandi hernaðarmáttar og hafa fellt tugi óbreyttra borgara í árásum sínum á Hamas-hreyfinguna, þar á meðal fjölda kvenna og barna. Fastir pennar 17. júlí 2014 07:00
Feitu fólki er engin vorkunn Árið er 1998. Besta vinkona mín stendur uppi á stól og gramsar í eldhússkápnum. "Ertu viss um að við megum þetta?“ spyr ég, þó ég viti vel hvert svarið er. "Það fattar það enginn, við tökum bara smá,“ svarar vinkona mín og stekkur niður á gólf Bakþankar 16. júlí 2014 00:00
Ofsakvíði og kvíðaköst Þú ert úti að ganga í skóginum og átt þér einskis ills von, sallaróleg/ur og nýtur góða veðursins og sólarinnar þar sem þú ert í sumarleyfi í fjarlægu landi. Skyndilega staðnæmist þú og það hvolfist yfir þig gífurleg hræðsla og spenna Fastir pennar 15. júlí 2014 07:00