Eiginhagsmunaseggurinn 2011 Um síðustu helgi var smiðshöggið rekið á átakið Öðlinginn 2011, sem fólst í því að 31 karlmaður skrifaði pistla um jafnréttismál, sem birtust allir á Vísi.is og sumir í Fréttablaðinu. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfundur átti frumkvæðið að átakinu, sem hófst á bóndadaginn og lauk á konudaginn. Fastir pennar 22. febrúar 2011 00:01
Hengiflugið eða vegurinn Og þá er maður sem sagt kominn með löggjafarvald. Áfram hefur maður samt þessa óþægilegu tilfinningu um að vera á fleygiferð í einhverja átt á stjórnlausum farkosti. Ef við beygjum til hægri bíður hengiflugið. Nei annars, ef við beygjum til hægri finnum við aftur veginn. Eða var það vinstri? Við sjáum ekkert út um gluggann. Fastir pennar 21. febrúar 2011 11:39
Eins manns mat Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú þriðja sinni gengið gegn vilja lýðræðislega kjörins Alþingis og synjað lögum staðfestingar. Icesave-lögunum, sem meira en tveir þriðjuhlutar þingmanna studdu, taldi forseti nauðsynlegt að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu, með rökum sem eru heimasmíðuð á Bessastöðum. Fastir pennar 21. febrúar 2011 11:35
Elliheimilið á Fáskrúðsfirði Sumarið 1986 var blöðungi dreift í húsin á Fáskrúðsfirði og við vinkonurnar á Hlíðargötu vorum eflaust þær fyrstu af rúmlega sjö hundruð íbúum til að kippa honum úr lúgunni. Bakþankar 21. febrúar 2011 11:19
Torleyst flækja Ákvörðun kjararáðs um að hækka laun dómara við Hæstarétt og Héraðsdóm Reykjavíkur um hundrað þúsund krónur á mánuði næstu tvö árin kemur mörgum á óvart og hefur talsvert verið gagnrýnd. Á Fastir pennar 19. febrúar 2011 10:43
Hinn andfélagslegi ég Þegar maður skrifar pistla eins og þennan kemur maður út eins og andfélagslegur mannhatari. Það er nefnilega ekki vinsælt að lýsa því yfir að manni leiðist fólk. Félagsþörfin er svo miðlæg í sjálfsskilningi nútímamannsins að maður er nánast að segja Bakþankar 19. febrúar 2011 06:45
Svandís á réttunni eða röngunni? Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra á góðar rætur í Flóanum. Það hefur þó ekkert með þrætur hennar við Flóamenn að gera. Umræðan um þann málarekstur lýtur að því hvort ráðherrann hafi misnotað vald sitt í pólitískum tilgangi. Fastir pennar 19. febrúar 2011 06:00
Ábyrgð fréttakonunnar Stór hluti Íslendinga hafði líklega ekki heyrt á Löru Logan minnst fyrr en í þessari viku, þegar fréttir bárust af því að ráðist hefði verið á þessa bandarísku fréttakonu á Frelsistorgi Bakþankar 18. febrúar 2011 13:02
Keypis í strætó Nú um mánaðamótin tekur gildi mikill og harkalegur niðurskurður á þjónustu Strætó bs. Strætisvagnar munu hætta að ganga um klukkan 23 á kvöldin, klukkutíma fyrr en áður, strætó mun byrja að ganga tveimur klukkutímum síðar á laugardögum, nokkrar leiðir eru felldar niður og akstur á öðrum skerðist stórlega. Fastir pennar 18. febrúar 2011 09:36
Gleymdu börnin Skýrsla Barnaheilla um börn sem verða vitni að heimilisofbeldi í íslensku samfélagi er svo sannarlega svört. Svo virðist sem málefni þessara barna séu í einhvers konar svartholi sem verður Fastir pennar 18. febrúar 2011 09:26
Sandkassi Margt hefur gengið hægar og verr í íslensku samfélagi en vonir stóðu til þegar þjóðin stóð agndofa yfir rústunum af hrundu bankakerfi haustið 2008. Eitt af því er endurnýjun hugarfars stjórnmálanna. Fastir pennar 17. febrúar 2011 08:35
Að endurbyggja brotið skip Nýjar stjórnarskrár líta jafnan dagsins ljós að lokinni kreppu af einhverju tagi. Mér er kunnugt um aðeins tvær undantekningar frá þessari reglu í okkar heimshluta. Sænska stjórnarskráin 1974 og kanadíska stjórnarskráin Fastir pennar 17. febrúar 2011 06:00
Tíu dropar af sólarkaffi Það kemur mér alltaf jafn mikið á óvart hvað dagurinn er fljótur að lengjast eftir áramótin. Nú finnst mér óralangt langt síðan ég fetaði mig í vinnuna í myrkri á morgnana og þreifaði mig svo til baka seinnipartinn, eftir örlitla Bakþankar 17. febrúar 2011 06:00
Siðlegt en löglaust Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur legið undir ámæli eftir að Hæstiréttur ógilti ákvörðun hennar um að neita að staðfesta aðalskipulag Flóahrepps. Viðbrögð Svandísar og samherja hennar hafa verið á þá leið að Bakþankar 16. febrúar 2011 06:00
Er meirihluti fyrir aðgerðaleysi? Alþingismenn úr þremur flokkum, undir forystu Sivjar Friðleifsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins, hafa lagt til að Alþingi feli innanríkisráðherra að útbúa lagafrumvarp um svokallaðar forvirkar Fastir pennar 16. febrúar 2011 06:00
Hamingjusömu hægrimennirnir Bölsýnismenn eins og ég sem alla tíð hafa búið við glasið hálftómt eru loksins í tísku. Bjartsýni er svo 2007. En þótt félagsskapur okkar sem höfum allt á hornum okkur hafi farið stækkandi um heim allan er einn sá hópur Bakþankar 15. febrúar 2011 12:57
Flokksræði og framfarir Mörgum hefur verið tíðrætt um flokksræði síðustu misserin, og eru þá gjarnan með aðra flokka en sína eigin í huga. Við ber að þeir sem starfa við fjölmiðlun og eru ekki flokksbundnir, trúi því að þeir séu hlutlausir í pólitík, Fastir pennar 15. febrúar 2011 12:37
Víðari sjóndeildarhringur Margrét Guðmundsdóttir, formaður Félags atvinnurekenda og forstjóri lyfjafyrirtækisins Icepharma, hélt athyglisverða ræðu á fundi félagsins í síðustu viku, sem sagt var frá í Fréttablaðinu. Fastir pennar 15. febrúar 2011 12:30
Meðvirkninni verður að linna Birtingarmyndir ofbeldis eru margháttaðar. Ofbeldið getur verið líkamlegt og andlegt, sýnilegt og dulið, maður á mann eða margir gegn einum. Alltaf er þó um valdbeitingu að ræða, þ.e. að einn eða fleiri beita ofbeldi í skjóli valds; valds sem er til komið vegna stöðumunar eða aflsmunar. Fastir pennar 14. febrúar 2011 00:01
Niðurskurður verðandi skuld Fyrir um áratug tók ég blaðaviðtal austur á Litla-Hrauni við mann sem sat inni fyrir morð. Þetta var vel menntaður fjölskyldufaðir sem hafði leiðst út í neyslu eiturlyfja og framið ódæðið undir áhrifum þeirra. Bakþankar 14. febrúar 2011 00:01
Lestin brunar Vinstri hægri? Meðal þess sem fundið hefur verið upp á í þráhyggju-einelti amxista-arms Sjálfstæðisflokksins á hendur sjónvarpsmanninum Agli Helgasyni er skrá sem maður að nafni Vignir Már Lýðsson hefur búið til um viðmælendur í Silfrinu með heimatilbúinni skiptingu í vinstri og hægri. Fastir pennar 14. febrúar 2011 00:01
Vandinn að segja satt Hugtakið þjóðareign segir ekkert um hvernig fiskveiðistjórnun þeir vilja sem oftast bera það fyrir sig. Það er notað bæði til að verja almannahagsmuni og sérhagsmuni. Afstaða forsætisráðherra og fjármálaráðherra er gott dæmi um þetta. Fastir pennar 12. febrúar 2011 06:00
ORF og varúðin Tíu þingmenn VG, Hreyfingarinnar og Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að útiræktun á erfðabreyttum lífverum verði bönnuð. Fastir pennar 12. febrúar 2011 06:00
Merkasta uppfinning mannkyns Hinn fagurrauðhærði Conan O'Brien hefur aðeins <I>notið þess</I> að borða fjórar samlokur um ævina. Bakþankar 12. febrúar 2011 00:01
Paraben Það eina sem ég veit fyrir víst er að heimur versnandi fer. Mengunin og plastið og gerviefnin og sykurinn og kaffið og ruslið. Áhyggjur eru í tísku og eins og við á um aðrar tískuvörur þarf markaðurinn alltaf eitthvað nýtt. Bakþankar 11. febrúar 2011 11:45
Grautarleg vinnubrögð Sérkennilegt ástand er í leik- og grunnskólum Reykjavíkur þessa dagana. Starfsfólk, börn og foreldrar hafa áhyggjur af framtíð skólanna og niðurskurðaráformum meirihlutans í Reykjavík. Fátt er meira rætt á kennarastofum og þar sem foreldrar hittast. Fastir pennar 11. febrúar 2011 06:00
Með lögum skal hné hylja Á mínum æskuárum í Póllandi var ekki mikið um auglýsingar á opinberum stöðum. Í stað þeirra héngu víða um veggi reglugerðir um hvaðeina sem hinn Fastir pennar 11. febrúar 2011 06:00
Bankaráðsmenn og ábyrgð þeirra Það voru ánægjuleg tíðindi þegar spurðist í gær að hreingerningafólkið í gamla Landsbankanum væri fyrir alvöru að meta ábyrgð stjórnarmanna í bankanum á gjörningum sem með öðru leiddu til hruns hans. Pressan Fastir pennar 10. febrúar 2011 06:00
Hvað gerðu Grikkir? Heimurinn tók andköf, þegar herforingjar hrifsuðu til sín völdin í Grikklandi vorið 1967. Hvernig gat annað eins og þetta gerzt í vöggu lýðræðisins? Grikkir höfðu að vísu ekki alveg óflekkaðan lýðræðisferil, en þeir höfðu búið Fastir pennar 10. febrúar 2011 06:00
67 ára og í harðri neyslu Á Íslandi er kreppa, þar er allt skelfilegt og ömurlegt og enginn hefur ráð á neinu. Eða hvað? Bakþankar 10. febrúar 2011 06:00
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun