Nóg að gert Samkomulag ríkisstjórnarinnar, banka og lífeyrissjóða um aðstoð við skuldug heimili, sem undirritað var í gær, uppfyllir sjálfsagt ekki margar af þeim væntingum, sem búnar hafa verið til undanfarna Fastir pennar 4. desember 2010 05:45
Einfaralið Sagt var að kosningar til stjórnlagaþingsins hafi verið merk tilraun. Kosið var eftir nýrri persónukjörsaðferð, fyrsta sinn á Íslandi. Engir flokkar voru í framboði. Landið var eitt kjördæmi. Kynjajöfnunarákvæði voru í frumvarpinu. Allt þetta voru nýmæli. En hafi þetta verið tilraun þá eru tilraunir til að draga af þeim lærdóm. Fastir pennar 3. desember 2010 06:00
Þriðja hjólið Kæra Sigga Dögg. Ég á kærasta sem ég hef verið með í um hálft ár núna. Hann á barn með fyrrverandi sinni og þau deila forræðinu yfir barninu. Ég er sjálf barnlaus og á mjög erfitt með mig í þessum aðstæðum, ég veit ekki hvað ég má og má ekki sem "stjúpa". Svo finnst mér líka erfitt hvað kærasti minn og fyrrverandi hans tala mikið og oft saman, mér finnst eins og þetta sé samband þriggja aðila og ég kann bara að vera í tveggja manna sambandi. Mig bráðvantar hjálp. Fastir pennar 3. desember 2010 06:00
Jólatré, piparkökur og næstum 520 ástæður í viðbót til að kjósa ekki Nú er liðin næstum því vika síðan fyrsta laugardag í aðventu bar upp á síðasta laugardag í nóvember. Þennan laugardag var kveikt á jólatrjám í Kringlunni og Smáralind og á Ráðhústorginu á Akureyri. Jólaþorpið í Hafnarfirði var einnig Bakþankar 3. desember 2010 03:00
Ofurkjúklingurinn Lengi hefur því verið haldið að neytendum að íslenzkt fuglakjöt væri miklu betri vara en útlent af því að það væri sjúkdómafrítt. Þetta hefur kannski stuðlað að því að einhverjir hafa átt auðveldara með að sætta sig við að innlend framleiðsla sé vernduð með ofurtollum á innfluttan kjúkling og Fastir pennar 2. desember 2010 09:01
Skáldskapur með skýringum Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins og mynd, sem er máluð af vatninu og mér til hálfs. Og tíminn og vatnið renna veglaust til þurrðar inn í vitund mín sjálfs. Fastir pennar 2. desember 2010 06:15
Stafkarl Í glænýrri bók setur útlitsráðgjafinn Karl Berndsen fram bókstafina V, A, X og I til að sýna konum hvernig þær eiga að klæða sig. Samkvæmt Karli eru konur með vaxtarlag í anda V-sins, Bakþankar 2. desember 2010 05:00
Þjóðin var vandanum vaxin Þjóðinni virðist hafa verið ágætlega treystandi til að kjósa sér stjórnlagaþing. Sá 25 manna hópur, sem náði kjöri á þingið, er tiltölulega breiður og endurspeglar margvísleg sjónarmið. Fastir pennar 1. desember 2010 06:00
El clásico Ég virðist ekkert hafa lært eftir allar þessar bandarísku bíómyndir sem ég hef séð í gegnum tíðina. Mér var þetta ljóst síðasta mánudagskvöld þegar ég var að horfa á El clasico með arabískum félögum mínum á krá nokkurri í bænum Priego de Córdoba á suður Spáni. Bakþankar 1. desember 2010 05:00
Utanríkisstefna óskhyggjunnar Núverandi ríkisstjórn hefur að ýmsu leyti sérstöðu á sviði utanríkismála enda stjórnarflokkarnir með mjög ólíka stefnu í þeim málaflokki. Þetta hefur verið áberandi í tengslum við Evrópusambandið og aðildarumsókn Íslands að því. Þetta á ekki síður við varðandi afstöðuna til NATO. Fastir pennar 30. nóvember 2010 05:00
Dauðaslys aldrei ásættanleg Núllsýn í umferðarmálum gengur út á að ekki eigi að sætta sig við dauðaslys í umferðinni og allt skuli gert til að koma í veg fyrir að þau eigi sér stað. Þessa sýn kynnti Claes Tingvall yfirmaður umferðaröryggsideildar Trafikverket í Svíþjóð á Umferðarþingi í vikunni sem leið. Fastir pennar 30. nóvember 2010 04:00
Snú, snú Snýrðu aftur eða fram? Snýrðu baki og bossa í framtíðina? Fólk, sem hefur lent í lífsháska eða upplifað eitthvað sérstakt, nær stundum ekki að sleppa og halda lífinu áfram. Það er klossfast í fortíð og ferðafélagar þess eru bakþankar, eftirsjá og líka kvíði. Ætlum við að ganga afturábak inn í framtíðina eða í manndómi okkar að snúa okkur og opna fyrir nýja möguleika? Bakþankar 30. nóvember 2010 04:00
Af hverju kusu svo fáir? Stjórnlagaþingið er merkileg tilraun í lýðræðislegum stjórnarháttum. Það er nýtt fyrir Íslendingum að geta farið framhjá stjórnmálaflokkunum við kosningar og að kjósa einvörðungu persónur, sem bjóða sig fram á eigin forsendum. Það er sömuleiðis nýtt fyrir okkur að kjósa þing sem hefur það Fastir pennar 29. nóvember 2010 08:36
Bestu manna yfirsýn Minnihlutinn mætti. Meirihlutinn afþakkaði að taka þátt í Íslandssögunni. Meirihluti kjósenda hirti ekki um að velja sína fulltrúa til að setjast á rökstóla um það hvernig þjóðfélag skuli byggja hér upp á rústum sem eru ekki bara efnahagslegar heldur líka siðferðilegar, pólitískar, hugmyndalegar og lögfræðilegar. Um árabil höfum við fylgst með því Fastir pennar 29. nóvember 2010 08:32
Sama draugasagan Níundi áratugurinn, sumarbústaður á Norðurlandi, fimm manna fjölskylda og undarlegt lesefni í boði stéttarfélagsins. Ein bók þar á meðal sem var legið yfir langt fram eftir nóttu. Edgar Cayce og dálestrar hans um fyrri líf. Bakþankar 29. nóvember 2010 08:27
Tækifærið til að breyta er núna Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, sagði í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær að Árni Páll Árnason viðskipta- og efnahagsmálaráðherra, sem sagði fyrr í vikunni að hann vildi breyta landinu í eitt kjördæmi, ætti Fastir pennar 27. nóvember 2010 06:00
Træbalismi eða jafnrétti Mér finnst eins og það sé dálítið á reiki um hvað er verið að kjósa í dag. Jú, það er verið að velja einstaklinga á stjórnlagaþing, samkomu sem á að gera drög að nýrri stjórnarskrá undir handleiðslu sérfræðinga á því sviði, samkvæmt niðurstöðum þjóðfundar í von um að Alþingi samþykki hana. Já, þetta er svona einfalt. Stjórnlagaþing er í raun nefnd sem nýtur leiðsagnar við Bakþankar 27. nóvember 2010 05:45
Leikreglum breytt eftir á Hópur þingmanna hefur lagt fram tillögu um málshöfðun gegn fyrrum forsætisráðherra Breta vegna aðgerða hans gegn Landsbankanum haustið 2008. Meirihluti flutningsmanna greiddi fyrir tveimur mánuðum atkvæði með ákæru á hendur fyrrverandi forsætisráðherra Íslands fyrir að hafa ekki gripið til ráðstafana gegn Landsbankanum á því sama ári. Fastir pennar 27. nóvember 2010 03:00
Allir á kjörstað á morgun Eftir nokkra deyfð í aðdraganda stjórnlagaþingskosninga hefur áhuginn góðu heilli tekið verulega við sér, þannig að búast má við góðri þátttöku í kosningunum á morgun. Fastir pennar 26. nóvember 2010 09:40
Annað herbergi í sama húsi Um helgina horfði ég á son minn spila fótbolta í Keflavík. Að mótinu loknu þurftum við að endasendast í Vesturbæinn. Ferðin tók 42 mínútur á löglegum hámarkshraða. Í kjölfarið fór ég að hugsa: til hvers í ósköpunum erum við með flugvöll í Reykjavík þegar það er annar flugvöllur í 40 mínútna fjarlægð? Bakþankar 26. nóvember 2010 09:37
Móðir Jörð aftur til mæðranna Ég trúi því að heimurinn væri betri ef konur hefðu einkarétt á landeignum. Bakþankar 25. nóvember 2010 06:00
Er örugglega betrun af vistinni? Reglulega rata í fréttir frásagnir af misyndismönnum og margvíslegu ofbeldi þeirra. Við fregnir af ítrekuðum ofbeldisverkum manna, sem jafnvel virðast hafa atvinnu af hrottaskap sínum með innheimtu skulda, kalla á spurninguna um hvort ekki sé einhver brotalöm í því hvernig tekið er á þessum málum. Fastir pennar 25. nóvember 2010 03:00
Fyrirmynd frá Suður-Afríku Suður-afríski lagaprófessorinn Lourens du Plessis samdi ásamt öðrum nýja stjórnarskrá handa landi sínu. Hann hefur sagt mér sögu málsins og lýst fyrir mér tilurð stjórnarskrárinnar, sem margir telja eina merkustu stjórnarskrá heims. Hún varð til í tveim skrefum. Skoðun 24. nóvember 2010 21:10
Ef Jón Gnarr væri kona Stundum er sem kona megi vart hripa skoðun sína niður á blað án þess að vera sökuð um að vera skrækróma. Fjölmiðlagúrúinn Óli Tynes afskrifaði gagnrýnendur Gillzenegger, meðhöfundar símaskrárinnar, af einstakri rökfestu á dögunum með því að kalla þá skræka dólgfemínista. Bakþankar 24. nóvember 2010 04:00
Kjördæmapotið - úrelt vinnubrögð sem ekki þola dagsljósið Meðferð Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra og Árna Páls Árnasonar, fyrrverandi félagsmálaráðherra, á málefnum vistheimilisins Árbótar í Aðaldal, sem Fréttablaðið hefur sagt frá undanfarna daga, gefur innsýn í vinnubrögð sem sumir héldu kannski að heyrðu sögunni til en eimir þó enn eftir af. Fastir pennar 24. nóvember 2010 03:30
Spurt og svarað um stjórnarskrána Kjósandi lagði fyrir mig átta spurningar. Mig langar að deila þeim og svörunum við þeim með lesendum Vísis. Skoðun 23. nóvember 2010 14:34
Landið og við Oft er það svo að við erum uppteknari af því sem okkur langar í og sækjumst eftir, en því sem við eigum og höfum. Gleðin er kannski ósvikin þegar óskin rætist, en innan skamms verðum við heimablind. Það sem fengið er verður smám saman sjálfsagður hlutur, og áherslan flyst yfir á annað. Þetta á ekki aðeins við um dauða hluti, heldur einnig umhverfi og aðstæður, heilsu, góða vini og fjölskyldu. Fastir pennar 23. nóvember 2010 06:00
Málfarsfasisminn Það er fátt í þessum heimi sem fer meira í taugarnar á mér en vitlaus stafsetning og rangt málfar. Ég geri mér grein fyrir því að með því að játa þetta opna ég í fyrsta lagi fyrir það að fólk eins og ég muni grandskoða þennan pistil í leit að villum og í öðru lagi að ég hljóma alveg hreint ótrúlega leiðinleg í eyrum þeirra sem ekki falla í umræddan hóp. Bakþankar 23. nóvember 2010 06:00
Gjafmildi Gjafmildi hlýtur að vera eitt fallegasta orð í íslenskri tungu og við Íslendingar getum svo sannarlega verið gjafmildir. Við seilumst ofan í vasa okkar þegar seldir eru björgunarsveitarkallar eða SÁÁ-álfar. Bakþankar 22. nóvember 2010 15:14
Ný stjórnarskrá, til hvers? Tilgangur sérhverrar stjórnarskrár er að vernda venjulegt fólk fyrir afglöpum og ofríki stjórnmálamanna. Skoðun 22. nóvember 2010 14:12
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun