Nýtt afl í þágu aldraðra Þótt málaflokkur vegna húsnæðismála aldraðra verði færður yfir til sveitarfélaganna er ekki þar með sagt að frjáls félagasamtök eigi að hætta því uppbyggingarstarfi sem þau hafa staðið að í þessum efnum. Fastir pennar 29. mars 2006 02:05
Fjölmiðlapistill Hér er fjallað um dularfullar mannaráðningar á Fréttablaðinu, óvissuna sem ríkir á Morgunblaðinu nú þegar Styrmir tekur að reskjast, væntanleg fjölmiðlalög, sættir Símans og Orkuveitunnar, nauðsyn þess að hafa frjálsan aðgang að fjölmiðlaveitum og sendiherradjobbið í Washington... Fastir pennar 28. mars 2006 20:14
Um "skaðlega" umræðu Sjálfstæðisflokkurinn klikkaði í utanríkismálunum eftir 1990 og þess vegna erum við ekki í Evrópusambandinu og viðskiptaráðherrann hefur því tækifæri til að gera sig að hálfgerðu viðundri með því að stinga upp á því að taka upp evruna án þess að vera í þeim klúbbi. Fastir pennar 28. mars 2006 00:01
Mikilvægi Bandaríkjanna Óvild í garð Bandaríkjanna er áberandi víða um Evrópu og auðvelt er að sjá ýmis merki um hana hér á landi. Væntanlegur viðskilnaður Varnarliðins verður örugglega olía á þann eld. Fastir pennar 28. mars 2006 00:01
Kjarnorka er góð Hér er fjallað um breska vísindamanninn James Lovelock sem varar við skelfilegum afleiðingum hlýnunar jarðar og telur að kjarnorka sé eina ráðið gegn henni, en einnig er minnst á skringilegan orðróm um sendiherrastöðu og stráka sem vilja ekki lesa sögur um stelpur... Fastir pennar 27. mars 2006 22:15
Strandaglópar-group Eftir þessa ömurlegu nótt á Kastrup í boði Flugleiða mun mun ég fagna SAS, British Airways, India Air já þó það yrði Airoflot þar sem flugstjórarnir eru víst alltaf fullir: bara allt annað en Flugleiðir eða FL-group eða Icelandair group..... Fastir pennar 27. mars 2006 09:39
Tveir mánuðir í kosningar Frá því í síðustu kosningum hafa orðið þónokkrar breytingar á framboðum og nægir þar að minna á nýtt kosningaafl í Reykjanesbæ, þar sem Samfylking og Framsóknarflokkur hafa slegið sér saman um einn sameiginlegan lista. Hann var ákveðinn áður en Bandaríkjamenn vörpuðu Varnarliðssprengjunni á íslenskt samfélag fyrir skömmu. Fastir pennar 27. mars 2006 09:39
Vatn handa öllum Umræðan um vatn á Alþingi var einungis birtingarmynd málefnasnauðrar stjórnarandstöðu og kátlegt að fylgjast með forystumönnum hennar berja sér á brjóst yfir árangrinum í þessu máli. En vatn er dauðans alvöru mál, fyrir þá sem hafa ekki aðgang að því. Fastir pennar 26. mars 2006 00:01
Skilaboð í heimatún og á útengi Enginn gengur að því gruflandi að skilaboðin frá komandi ársfundi Seðlabankans munu hafa meira gildi en venjulegast er. Að svo miklu leyti sem óróleikinn stafar af misskilningi á að vera unnt að tala markaðinn til nokkuð betra jafnvægis. Fastir pennar 26. mars 2006 00:01
Að skilgreina varnarþörfina Þetta er varla erfitt fyrir sumar þjóðir. Þær eiga sína óvini, oft frá fornu fari, kannski bara hinum megin við bæjarlækinn. En hjá öðrum þjóðum er þetta vandasamara - og kannski erfiðast fyrir friðsamar og afskekktar smáþjóðir. Þá þarf jafnvel að gera mjög nákvæma og jafnvel vísindalega leit að óvinum... Fastir pennar 25. mars 2006 23:40
Frelsið er forsenda mennskunnar Með því að kalla sig "frjálshyggju" reynir íhaldsstefnan að takmarka frelsi okkar til að velja eitthvað annað en hana. Einokun á frelsishugtakinu getur aldrei orðið annað en tilraun til frelsisskerðingar. Fastir pennar 25. mars 2006 03:00
Langt í lýðræðið hjá Hvít-Rússum Þrátt fyrir öfluga sveit eftirlitsmanna frá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu er ljóst að kosningarnar fóru ekki fram með lýðræðislegum hætti. Það eru ekki aðeins grunsemdir um kosningasvindl á sjálfan kjördaginn, heldur halda flestir hinna erlendu eftirlitsmanna því fram að aðdragandi kosninganna hafi ekki verið á þeim lýðræðislegu nótum sem menn eru vanir á Vesturlöndum. Fastir pennar 25. mars 2006 03:00
Innmúrun Baugsmála – nokkrar samsæriskenningar Hér má lesa nokkrar hressilegar samsæriskenningar um Baugsmáli sem er að finna á hinum óborganlega vef Málefnunum. Njótið vel. Þetta er ábyggilega allt satt... Fastir pennar 24. mars 2006 20:01
Ekki flýta jarðarförinni Það má því allt eins stilla málinu upp þannig að ein afleiðing sé að þeir sem geti borgað fyrir aðgerðir sínar fái ekki aðeins fyrr bóta meina sinna heldur líka hinir þar sem biðlistarnir styttast. Allir gætu því mögulega notið góðs af þessu fyrirkomulagi. Fastir pennar 24. mars 2006 04:14
Ísland færist austur Í þriðja lagi benti Corgan á þá mikilvægu afleiðingu sem væri rof í samskiptum Íslands og Bandaríkjanna í varnarmálum og að Ísland myndi snúa sér í vaxandi mæli að Evrópustoðinni í NATO og Evrópusambandinu. Fastir pennar 24. mars 2006 04:14
Kæfa, menning, framtíð Menningarstarfsemi eins og myndlistarsöfn á ekki að vera afmarkaður bás í þjóðlífinu heldur virkur og lifandi þáttur. Íslensk myndlist rís undir því hlutverki. Þar af leiðir að starfsemi sem þessi má ekki alfarið verða ríkisverkefni. Þó að ríkisvaldið leggi til uppistöðuna í vefinn má ívafið gjarnan vera fjölþættara. Fastir pennar 23. mars 2006 01:06
Herinn og skjaldbakan Kannski hefur kaninn bara gefizt upp á silaganginum í ríkisstjórninni og ekki nennt að bíða lengur eftir gagntillögum hennar um æskilegar landvarnir. Eftir stendur nauðsyn þess, að Íslendingar geri sér sjálfir glögga grein fyrir stöðunni, sem upp er komin. Fastir pennar 23. mars 2006 01:06
Heimsmynd Moggans hrynur Einstrengingsafstaða Sjálfstæðisflokksins og Moggans er einfaldlega úr takti við tímann og veruleikann og sá flokkur sem fyrstur hristir af sér hugmyndaviðjar kalda stríðsins og kemur fram með sjálfstæða íslenska utanríkisstefnu, byggða á hagsmunum þjóðarinnar og sérstöðu íslensks samfélags, mun eiga leikinn. Fastir pennar 22. mars 2006 00:01
Hver er hún? Samstarf Evrópuþjóðanna í varnar- og öryggismálum er í þróun. Ísland þarf vitaskuld að gæta að stöðu sinni í allri þeirri framvindu. Við höfum hins vegar lítið upp úr því að skipa okkur í sveit með þeim þjóðum í Evrópu sem mest ala á tortryggni í garð Bandaríkjanna. Fastir pennar 22. mars 2006 00:01
Stríð Moggans og Framsóknar Þessi pirringur nær víðar. Maður þarf ekki að tala við marga stjórnarliða til að finna hvernig kraumar undir milli stjórnarflokkanna. Ætli sé ekki hægt að tala um ofboðslegan leiða í því sambandi – kannski ekki skrítið eftir ellefu sameiginleg ár í ríkisstjórn? Fastir pennar 21. mars 2006 20:49
Fordómalaus umræða nauðsyn Evran mun ekki leysa okkur undan því að takast á við efnahagsveruleikann af skynsemi, enda ætti enginn að óska sér slíks. Fyrr en okkur grunar munum við þurfa að taka afstöðu til stöðu okkar í heiminum og hagsmuna okkar til framtíðar. Evrópa stendur okkur næst og því hlýtur umræða um evru að fléttast inn í framtíðarsýn okkar. Fastir pennar 21. mars 2006 00:01
Með lýðheilsu að leiðarljósi Og margt bendir til að útivist á grónum svæðum eða í óræktaðri náttúru hafi bein áhrif á lýðheilsu. Með öðrum orðum skiptir það máli fyrir andlega og líkamlega heilsu okkar að við höfum aðgang að gróðri og náttúru. Fastir pennar 21. mars 2006 00:01
Er breytinga þörf? Nú stendur fyrir dyrum að skipa dómara í Hæstarétt. Í ljósi þess að dómsmálaráðherra hefur nýlokið samningum við einn umsækjanda vegna deilna frá fyrri embættaveitingu verður að meta stöðu hans þannig að eðlilegt megi telja að ráðherrann víki við meðferð málsins. Fastir pennar 20. mars 2006 00:01
Fari þeir sem fara vilja Nú súpum við seyðið af því að hafa ekki um árabil haft flokka við völd með raunhæfa og ábyrga stefnu í öryggis- og varnarmálum því alveg frá árinu 1990 hafa stjórnarflokkarnir neitað að horfast í augu við að tálsýnin um ógnina frá Sovétríkjunum var endanlega horfin. Fastir pennar 20. mars 2006 00:01
Hnattvæðing - ekki sjálfgefin Lífskjarabyltingin undanfarinn áratug og hálfan er til vitnis um að séu aðstæður réttar í hagkerfinu nýti einstaklingarnir tækifærin sem gefast, bæði heima og heiman. Alþjóðavæðing viðskiptalífsins er okkur því mjög mikilvæg, hagsmunir okkar krefjast frjálsra viðskipta á sem flestum sviðum. Fastir pennar 19. mars 2006 23:45
Óhætt að leggja við hlustir Það er því rétt hjá framkvæmdastjóra LÍÚ að hér eru meiri hagsmunir í húfi en svo að drepa megi umræðunni á dreif þó að lausnin liggi ekki endilega á borðinu eins og sakir standa. Fastir pennar 19. mars 2006 23:40
Stríðið í Írak var herfileg mistök Stóra spurningin er hins vegar hvort hernámsliðið eigi að hverfa á braut – hvort það bæti ástandið eða geri það þvert á móti verra. Donald Rumsfeld líkir brottför hersins við að gefa nasistum aftur Þýskaland eftirstríðsáranna. En Bandaríkjamenn sjá hvernig kostnaðurinn í mannslífum og peningum vex stöðugt... Fastir pennar 19. mars 2006 19:07
Krafa um ritskoðun – vill Mogginn búa til kreppu? Gagnrýnin beinist aðallega gegn Morgunblaðinu. Það þykir alls ekki nógu jákvætt. Blaðið segir fréttir af misjafnri trú manna á íslenska viðskiptaundrinu, einkum í útlöndum. Fyrir vikið er Mogginn gagnrýndur fyrir að framkalla kreppu. Blaðið ætti líklega frekar að stinga þessu undir stól... Fastir pennar 18. mars 2006 10:19
Innanlandsflugið til Keflavíkur Að sama skapi er morgunljóst að hugmyndir um byggingu annars innanlandsflugvallar í allra næsta nágrenni höfuðborgarinnar, hvort sem það væri á Lönguskerjum eða annars staðar, eru úr sögunni. Fastir pennar 18. mars 2006 00:37
Ástkæra ylhýra málið Landið og tungan eru okkar hornsteinar. Sú afstaða verður ekki byggð á sérvisku eða sjálfshroka, hún sækir ekki styrk sinn í einstrengingslegan þjóðernisrembing, heldur þá tilfinningu og vitneskju að ræturnar eru manni allt. Í því umhverfi lifir íslenskan. Fastir pennar 18. mars 2006 00:37
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun