Costco-áhrifin Kaup Haga á Olís eru enn ein vísbendingin um að innreið Costco á íslenskan smásölumarkað Fastir pennar 28. apríl 2017 07:00
Úr iðrum Sjöunnar Nokkrir hlutir verða útskýrðir í þessum pistli. Fyrst þarf ég að útskýra titilinn. "Sjöan“ er 8. áratugurinn. Hvers vegna sjöan? Vegna þess að persónulega hefur mér alltaf fundist það til trafala í íslensku að árin sem byrja á orðunum "sjötíu” séu nefnd eftir áratug sem heitir "áttundi“. Fastir pennar 28. apríl 2017 07:00
Heimalestur Íslensk börn fá snemma aðgang að internetinu. Þau kunna að velja vídeó á YouTube áður en þau byrja að ganga. Þaðan eru þau komin með sín eigin snjalltæki og orðnir notendur samfélagsmiðla löngu fyrir fermingu í trássi við skilmála miðlanna. Bakþankar 28. apríl 2017 07:00
Háværara tuð með hækkandi sól Í dag er góður dagur. Fótboltasumarið hefst nefnilega formlega þegar stelpurnar í Pepsi-deild kvenna ríða á vaðið í kvöld. Með þessu er fimm mánaða gleði hafin áður en sjö mánaða bið hefst svo aftur í byrjun október. Bakþankar 27. apríl 2017 07:00
Hringar breiða úr sér Frjáls markaðsbúskapur er til margra hluta nytsamlegur eins og reynslan sýnir. Markaðsfrelsi sprettur þó ekki af sjálfu sér heldur þarf almannavaldið að vaka yfir því ef vel á að vera. Fastir pennar 27. apríl 2017 07:00
Litla England Theresu May er hrósað fyrir þá ákvörðun að boða til snemmbúinna kosninga í Bretlandi hinn 8. júní næstkomandi. Fastir pennar 27. apríl 2017 07:00
Baksýnisspegill nýju fata keisarans "Old boys club“ stjórnarmenn – með virðingarstöðu og tiltölulega gagnrýnislausa stimplun á tillögum forstjóra og viðkvæðið um að "svona hefur þetta alltaf verið gert“ eru á hröðu undanhaldi. Hið sama á við um einráða forstjóra sem nýta sér völd til hins ýtrasta til ákvarðanatöku. Fastir pennar 26. apríl 2017 11:00
„Hvað ertu að læra?“ Ég þarf oft að svara þessari spurningu. „Hvað ertu að læra?“ Ég meina, auðvitað. Ég er 24 ára í háskólanámi. Þetta er svona klassísk partí-, fjölskylduboða-, hittast-fyrir-tilviljun-á-skemmtistað-eftir-að-hafa-ekki-sést-lengi-spurning. Bakþankar 26. apríl 2017 07:00
Engin útundan Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er ekkert nýtt á Íslandi, langt frá því. Áratugum saman hafa Íslendingar geta leitað til sérfræðimenntaðra lækna eftir ýmiss konar þjónustu, greitt fyrir það fast gjald en bróðurparturinn af kostnaðinum hefur svo verið greiddur af Sjúkratryggingum Íslands úr sameiginlegum sjóðum. Fastir pennar 26. apríl 2017 07:00
Heimurinn þarf meiri lausatök í peningamálum – Ísland minni Í hverjum mánuði gefur fyrirtæki mitt, Markets & Money Advisory, út rit um peningamálastefnu víða um heim þar sem fjallað er um 25 lönd – þar á meðal er auðvitað Ísland. Fastir pennar 26. apríl 2017 07:00
Hégómi og græðgi Nýlega hringdi í mig kona sem sagði að ég hefði lent í þröngu úrtaki og gæti því tekið þátt í happdrætti með skáldlegum vinningslíkum. Innra með mér vöknuðu villimenni tvö sem teikuðu þegar mannkynið ók inn í siðmenninguna. Bakþankar 25. apríl 2017 07:00
Úrelt pólitík Þáverandi forsætisráðherra og þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra voru brosmild þegar þau tóku fyrstu skóflustunguna að kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík 27. ágúst 2014 ásamt Magnúsi Garðarssyni þáverandi framkvæmdastjóra og stærsta hluthafa fyrirtækisins. Fastir pennar 25. apríl 2017 07:00
Flotta fólkið Mér finnst alltaf jafn magnað þegar ég heyri um fólk sem gefur með sér. Það er svo ótrúlega innbyggt í okkur mannfólkið að hámarka allt fyrir okkur sjálf. Svo innbyggt að nánast ómögulegt er að brjótast út úr því. Bakþankar 24. apríl 2017 15:00
Ofsi á undanþágu Maður sér þá stundum í umferðinni og fyllist skelfingu, hægir á sér og reynir að láta lítið fyrir sér fara meðan þeir æða framhjá gaurarnir sem eru í anda staddir í Formúlu eitt-kappakstrinum en ekki bara á Hafnarfjarðarveginum eða Miklubrautinni eins og við hin. Þeir eru í annarri vídd. Skoðun 24. apríl 2017 09:00
Orðið er laust Stundum gerast stórir hlutir í okkar litla landi. Atburðir sem eru jafnvel stærri og mikilvægari en við gerum okkur grein fyrir í fyrstu og fela í sér möguleika sem öllu máli skiptir að við sjáum og nýtum. Fastir pennar 24. apríl 2017 07:00
Brexit einstigi Evrópa verður fyrir tjóni ef forsvarsmenn Evrópusambandsins ganga of hart fram í viðræðum við Breta um útgöngu þeirra úr sambandinu, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á fundi með þýskum starfsbróður sínum í Berlín. Fastir pennar 22. apríl 2017 07:00
Kunnáttulaus ráðherra sem finnst Hvert er hlutverk stjórnmálamanna? Að gæta hagsmuna almennings, ekki rétt? Rangt. Fastir pennar 22. apríl 2017 07:00
Sr. Hallgrímur Örlög og ævi sr. Hallgríms Péturssonar hafa ávallt verið íslenskri þjóð hugleikin Bakþankar 22. apríl 2017 07:00
Ekki trufla mig Móðurafi minn kom gjarnan í heimsókn til okkar um jól og stórhátíðir þegar ég var að alast upp. Það var alltaf mikið tilhlökkunarefni þótt hann hafi aldrei lagt sig sérstaklega fram um að vera með einhver skemmtiatriði. Skoðun 21. apríl 2017 07:00
Baðfylli af bruðli „Þetta skiptir engu máli,“ sagði hún glaðbeitt. Alnetskaupin afgreidd af fullkomnu kæruleysi. Algjörlega óvíst hvort flíkurnar reyndust passlegar eða nothæfar. Það var aukaatriði. Flíkurnar voru svo ódýrar. Bakþankar 21. apríl 2017 07:00
Stórir fiskar, lítil tjörn Smæð íslenska markaðarins, samhliða því að eignir lífeyrissjóðakerfisins hafa vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum, sníður sjóðunum afar þröngan stakk. Fastir pennar 21. apríl 2017 07:00
Kísilóværa Bréf Umhverfisstofnunar til United Silicon um stöðvun rekstrar vegna mengunar sem stafar frá kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík er skuggaleg og á köflum óþægileg lesning. Fastir pennar 20. apríl 2017 07:00
Fyrsti sumardagur Stjórnmálamenn reyna að selja ungu fólki endalaust af nýjum réttindum. Ekki má lengur tala um bætur því öll erum við búin að vinna okkur inn fyrir borgaralaunum. Bakþankar 20. apríl 2017 07:00
Hringamyndun og stjórnmál Hvaða rétt hafa gömlu flokkarnir til að kalla nýja flokka lýðskrumara? – flokka sem vara við stríðu innstreymi útlendinga, vilja úrsögn úr ESB o.s.frv. Væri ekki nær að rökræða við nýja andstæðinga frekar en að reyna að brennimerkja þá? Skoðun 20. apríl 2017 07:00
Heilagt hjónaband Eitt það fallegasta sem ég sé í mínu starfi, þótt það sé sárt, er það þegar maki beygir sig yfir kistuna og kveður ástvin sinn eftir áratuga samleið og grætur og þakkar. Bakþankar 19. apríl 2017 07:00
Hvernig dreifum við svo ferðamönnunum? Ferðamenn eru eins og vatnið, þeir fara þangað sem þeir vilja fara. Þegar við ferðumst leitum við sjálf að stöðum sem hafa upp á eitthvað einstakt að bjóða, sérstöðu sem kitlar forvitnina og við viljum upplifa og njóta. Fastir pennar 19. apríl 2017 07:00
Uppsveiflu Trumps er lokið Í desember skrifaði ég í pistli í þessu blaði að því sem ég kallaði þá "uppsveiflu Trumps“ myndi ljúka fyrir páska. Þar sem páskarnir eru nú að baki er ekki úr vegi að athuga hvort ég hafi haft rétt fyrir mér. Fastir pennar 19. apríl 2017 07:00
Dauði lýðveldis Stjórnskipun íslenska ríkisins byggir á þrígreiningu ríkisvaldsins en einhverja útgáfu hennar er að finna í flestum lýðræðisríkjum. Með þrígreiningu hafa hinir ólíku armar ríkisvaldsins tilsjón og taumhald hver með öðrum. Fastir pennar 19. apríl 2017 00:01
Epal-sósíalistar Gott hjá RÚV að setja fátækt á dagskrá. Staða fátæks fólk er mikilvægur mælikvarði á þjóðfélagið, spegill sem segir okkur hversu miðar í átt að góðu samfélagi. Vönduð umfjöllun, studd rökum og rannsóknum þar sem staða fátækra er sett í sögulegt- og alþjóðlegt samhengi skiptir miklu máli. Á slíkum grundvelli getur almenningur myndað sér skoðun og stjórnmálamennirnir mótað stefnu. Þannig miðar okkur áfram. Bakþankar 18. apríl 2017 09:00
Sérstaða Sérstaða er lykill að verðmætasköpun á markaði. Ef þú hefur sérþekkingu eða sérkenni sem keppinautarnir hafa ekki þá ertu í sterkri stöðu til að búa til verðmæti og hefur líka meira svigrúm og frelsi við verðlagningu þessara verðmæta. Fastir pennar 18. apríl 2017 07:00
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson Skoðun