Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Trúin á tímum hnattvæðingarinnar

Erfitt er að gera sér í hugarlund öllu tilgangslausara deiluefni en Guð; það er eins og að ætla sér að grípa vindinn og sýna í eitt skipti fyrir öll: sko, sjáðu, svona lítur hann út.

Skoðun
Fréttamynd

Tökum stolt úr jöfnunni

Það getur verið erfitt að ráða við sært stolt. Það er til dæmis landlægt vandamál hvað eigi að gera við fyrrverandi stjórnmálamenn. Þeir sem deildu og drottnuðu geta ekki bara hangið í heitum pottum allan daginn.

Skoðun
Fréttamynd

Kvennasamsærið

Samkvæmt rannsókn á vegum UN Women verður jafnrétti kynjanna náð árið 2095 ef baráttan heldur áfram á sama hraða og nú. Hjúkkets, segi ég nú bara. Ég þarf að ná að verða 115 ára gamall til þess að ég missi forréttindi mín

Bakþankar
Fréttamynd

Land tukthúsanna

Hvergi í heiminum sitja fleiri í fangelsi hlutfallslega en í Bandaríkjunum. Allt að 25% refsifanga í fangelsum heimsins eru Bandaríkjamenn.

Skoðun
Fréttamynd

Tími til að rífa kjaft

Eitt sinn seldi ég grískum bónda mótorfák. Var mikill völlur á honum og samningaviðræðurnar því fjörlegar. Við komumst svo að samkomulagi um að hann greiddi 40 þúsund drökmur fyrir. Þá hrifsar hann 30 þúsund úr vasanum, réttir mér og býst til brottferðar.

Bakþankar
Fréttamynd

Trúður=bjáni?

Ég hef starfað sem grínisti á Íslandi í 25 ár. Það gerðist eiginlega óvart. Ég segi oft að ég "hafi leiðst út í það“. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á gríni og alltaf verið að fíflast eitthvað Svo kom að því að ég var beðinn um að skemmta á árshátíð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að svindla á prófi

Fastlega má gera ráð fyrir að nemandi sem er staðinn að verki í stúdentsprófi hafi svindlað áður, og örugglega oftar en einu sinni.

Bakþankar
Fréttamynd

Þótt eitthvað sé meitlað í stein er það ekki meitlað í stein

Breskir fjölmiðlar standa frammi fyrir ráðgátu sem ætlar að reynast þeim erfitt að leysa. En þeir gefast ekki upp. Nú þegar vika er liðin frá þingkosningum í Bretlandi hafa færustu rannsóknarblaðamenn landsins gengið í málið. Ekkert er til sparað. Laun eru í boði þeim til handa sem veitt getur upplýsingar um gátuna. Breska pressan stendur vaktina. Þjóðin skal fá skýringu á hinu dularfulla hvarfi þyngsta loforðs kosningabaráttunnar. Hver þykist hann vera? Móses?

Fastir pennar
Fréttamynd

Viðbrögðin sýna að fræðslu er þörf

Síðdegis í gær tók bæjarstjórn Árborgar til umræðu tillögu bæjarfulltrúa Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar um að farið verði í átak í eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þjóðareign.is

Fyrstu kvótalögin voru samin á skrifstofum LÍÚ eins og rakið er í ritgerð Halldórs Jónssonar "Ákvarðanataka í sjávarútvegi og stjórnun fiskveiða“ í Samfélagstíðindum 1990 (bls. 99-141). Fyrir liggja ljósir vitnisburðir um afleiðingar þessa.

Fastir pennar
Fréttamynd

Seljum Bessastaði

Þetta hefur alltaf verið svona“ eru verstu rökin. Af hverju fá ráðherrar lúxusbíla? Af hverju fá þeir ekki bara viðhaldslitla Yarisa sem eyða engu?

Bakþankar
Fréttamynd

Sameina þarf kjaraviðræður

Samtök atvinnulífsins kölluðu eftir því í Fréttablaðinu í gær að verkalýðshreyfingin sameini sig í þeim kjaraviðræðum sem í gangi eru þannig að þær nái bæði til almenna vinnumarkaðarins og hins opinbera. „Ég held að svona snúin staða leysist aldrei öðruvísi en náist að eyða ákveðinni tortryggni, sem ríkt hefur á milli aðila, með því að menn komi þá bara sameiginlega að borðinu,“ sagði Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fjármálaráðherra hefur áður kallað eftir þjóðarsátt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Leyfið þeim að hafa dýrin hjá sér

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á það að gæludýr eru félagslegur stuðningur fyrir eigendur sína. Þau geta hjálpað við að draga úr þunglyndi, álagi, eflt sjálfstraust og aukið gleði fólks svo eitthvað sé nefnt.

Bakþankar
Fréttamynd

Of fáir ferðamenn á Íslandi

Það er útbreiddur misskilningur að Ísland sé að mettast þegar fjöldi ferðamanna er annars vegar. Við höfum aðeins nýtt brot af því svigrúmi sem við höfum til að auka verðmætasköpum í ferðaþjónustu með fjölgun ferðamanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skyrið mitt, skyrið þitt

Skandínavíski mjólkurrisinn Arla hóf nýverið að markaðssetja "Icelandic styled skyr“ í Bretlandi. Maður hefði haldið að Íslendingar yrðu glaðir að deila skyrinu sínu með heimsbyggðinni líkt og heimsbyggðin hefur deilt mozzarella-osti, hráskinku og cheddar

Bakþankar
Fréttamynd

Bragamál

Bragi Ólafsson hefur legið undir ámæli fyrir að skrifa bókina Bögglapóststofan að beiðni fyrirtækisins Gamma sem notaði bókina til að gefa viðskiptavinum sínum – markpóstur heitir það víst í auglýsingafræðunum. Gamma er ekki ástsælt fyrirtæki: þetta fjárfestingarfélag í eigu lífeyrissjóðanna hefur staðið í umfangsmiklum fasteignakaupum og segir sagan að það eigi ríkan þátt í að sprengja upp verð á húsnæði á eftirsóttum stöðum í Reykjavík.

Fastir pennar
Fréttamynd

Útvíkkun

Margur sprenglærður tískufræðingurinn hefur skrifað lærða fræðigrein um það hvernig tískan fer í hringi og við eigum allteins von á því að Tarzan-lendaskýlur komist aftur í tísku – það og sé hreinlega ekkert sem við getum gert í því.

Bakþankar
Fréttamynd

Aðrir leiðtogar víkja

Fyrirfram var búist við flókinni stöðu að loknum þingkosningum í Bretlandi: Íhaldsmenn og Verkamannaflokkurinn yrðu jafnir og annar flokkurinn þyrfti að reiða sig á stuðning smærri flokka til að koma á starfhæfri ríkisstjórn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Enginn er eyland, ekki einu sinni Ísland

Stundum er okkur Íslendingum sýndur sá heiður í útlöndum að eitthvað er skírt eftir okkur, landinu okkar, stöðum eða jafnvel eftir þekktum Íslendingum. Ég hef, í gegnum tíðina, stundum rekist á svona fréttir í fjölmiðlum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vertu úti, hundurinn þinn

Þegar ég var lítil átti ég kött sem hét Dormi. Hverjum þykir sinn köttur fegurstur auðvitað en hann var í alvöru æði. Ein vinkona mín var samt hrædd við hann. Ég reyndi að útskýra fyrir henni að hann gerði ekki neitt en allt kom fyrir ekki

Bakþankar
Fréttamynd

Hjálmlaus lífsstíll

Átakið Hjólað í vinnuna hófst með pompi og prakt í fyrradag. Líkt og um náttúrulögmál væri að ræða hófst strax umræða um hjálmleysi þátttakenda í stað þess að fjalla um hinn stórkostlega samfélagslega ávinning sem hlýst af auknum hjólreiðum.

Bakþankar
Fréttamynd

Einstaklingsfrelsi til hægri

Glöggur bankastarfsmaður vakti í vikunni athygli á meintri vinstrislagsíðu í félagsfræðikennslu Fjölbrautaskólans í Ármúla. Birti hann skjáskot af námsefninu á Facebook-síðu sinni þar fjöldi þekktra hægri- og vinstrimanna tjáði sig svo

Bakþankar
Fréttamynd

Bankar eða veiðileyfi?

Bankar eru mikilvægar stofnanir líkt og t.d. flugfélög. Bankar eru samgöngufyrirtæki í þeim skilningi að þeim er ætlað að flytja fé á milli fólks og fyrirtækja gegn þóknun líkt og flugfélög flytja fólk og varning milli staða.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gjöf á eignum ríkisins

Salan á eignarhlut ríkisbankans Landsbankans á eignarhlut í Borgun hf. á að því er virðist undirverði var eiginleg gjöf á eignum ríkisins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ekki er eftir neinu að bíða

Landsvirkjun hefur á síðustu fimm árum greitt niður lán um 82 milljarða króna um leið og fjárfest hefur verið fyrir 68 milljarða, að því er fram kemur í viðtali við Hörð Arnarson, forstjóra fyrirtækisins, í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

Fastir pennar