Ekki er eftir neinu að bíða Landsvirkjun hefur á síðustu fimm árum greitt niður lán um 82 milljarða króna um leið og fjárfest hefur verið fyrir 68 milljarða, að því er fram kemur í viðtali við Hörð Arnarson, forstjóra fyrirtækisins, í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag. Fastir pennar 6. maí 2015 07:00
Vinnusemi og verkfallsréttur Eitt helsta stolt Íslendinga hefur löngum verið vinnusemi. Öll þekkjum við sögur af löndum okkar sem hafa lagt land undir fót til frænda okkar á Norðurlöndum þar sem viðkomandi hafa þótt með eindæmum duglegt og vinnusamt fólk. Fastir pennar 5. maí 2015 07:00
Hljómar galið, ekki satt? Það var sumar og ég naut nálægðarinnar við náttúruna og útsýnisins frá veröndinni á heimili systur minnar og mágs í Hvalfirði. Til hægri baðaði sólin fjallshlíðarnar í appelsínubleikum bjarma og öldurnar kitluðu fjöruna. Til vinstri blasti við risavaxið "iðnaðarþorpið“ Bakþankar 5. maí 2015 00:00
Nördar: Bjargvættir alheimsins Hvað sérðu þegar ég bið þig að sjá fyrir þér nörd? Horaðan og óframfærinn langintes með gleraugu og teina? Bólóttan hlunk í Marvel–bol? Skáksnilling með skipt í miðju? Bakþankar 4. maí 2015 08:30
„Hér varð Hrun“ Þessar mánudagsgreinar hafa verið hér í Fréttablaðinu síðan í mars árið 2003, með hléum að vísu. Skoðun 4. maí 2015 06:30
Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. Fastir pennar 4. maí 2015 06:15
Bjánapopp En nú er komið að kaflaskilum í sögu íslenska bjánapoppsins. Það byrjaði með falli kántríkóngsins. Skömmu síðar gerðist Gylfi Ægisson einn helsti talsmaður hommahatara á Íslandi. Fastir pennar 2. maí 2015 07:00
Dropbox fyrir pöpulinn Þessi óskiljanlegi skrekkur minn gerir vart við sig þegar góðir og gegnir sjálfstæðismenn tala um verkfallsréttinn einsog einhverja óhollustu í höndum óábyrgs fólks sem jafnvel ætti að banna. Bakþankar 2. maí 2015 07:00
Eðlisfræði læknar ástarsorg Í hvaða heimi það telst íslenskum almenningi til hagsbóta að svo gott sem gefa auðlindir landsins útvöldum er erfitt að segja. Líklega engum. Fastir pennar 1. maí 2015 07:00
Maístjörnuvæðum vinnulaunin Eitthvað þarf að gera til þess að á hverju ári sé ekki sú sjálfsagða krafa höfð uppi sem útópískt baráttumál að fólk geti lifað af laununum sínum. Fastir pennar 1. maí 2015 07:00
Með plömmer í prófinu Ekki tókst meiri vinskapur með prófþreyturunum en svo að hinn ógirti var fluttur yfir í aðra kennslustofu. Bakþankar 1. maí 2015 00:01
Hækkun lágmarkslauna Landið logar nú eina ferðina enn í verkföllum, sem hvergi sér fyrir endann á. Engum þarf að koma ófriðarbálið á óvart eftir það sem á undan er gengið. Fastir pennar 30. apríl 2015 08:30
Óbreytt ástand er ekki valkostur Ríkinu ber skylda til að hlúa að náttúrunni. Fastir pennar 30. apríl 2015 07:00
Harmsaga um pitsu Pitsa er uppáhaldsmaturinn minn. Mér finnst gott að borða alls konar mat. Kalkúnninn á áramótunum er æði, grillað nautaribeye er ómótstæðilegt og humar með vænum slurki af hvítlauk veitir mér nautn sem er hársbreidd frá því að vera kynferðisleg. Allt þetta bliknar þó í samanburði við pitsu með pepperóní og góðum osti. Bakþankar 30. apríl 2015 00:01
Heimskulegur hatursáróður Það er svo sorglegt hvað það er mikið hatur í gangi í samfélaginu. Það er hreint ótrúlegt að árið 2015 sé í alvörunni verið að rökræða um rétt á hinsegin fræðslu í grunnskólum landsins. Ég satt best að segja hélt við værum komin lengra. Bakþankar 29. apríl 2015 08:30
Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. Fastir pennar 29. apríl 2015 08:00
Litlir kassar Íslendingar eru skorpuþjóð, að svo miklu leyti sem hægt er að tala um að hópur fólks sem fyrir tilviljun tilheyrir einni þjóð hafi eitthvert einkenni. Reyndar má velta því fyrir sér hvort hægt sé að tala um þjóðir yfirhöfuð, en það er allt önnur umræða. Fastir pennar 29. apríl 2015 07:00
Að nenna nöldrinu og rifrildinu Þeir sem lenda í lífshættu tala stundum um að þeir hafi séð glefsur úr lífi sínu þegar lífshættan var sem mest. Minningar sem helltust yfir. Bakþankar 28. apríl 2015 12:00
Vanhæfni Vanhæfni er blátt áfram og gegnsætt orð. Það er ekki teygjanlegt hugtak – ekki frekar en orðið „strax“ – en þýðir einfaldlega að einhver sé ekki fær um að inna af hendi tiltekið verkefni. Fastir pennar 28. apríl 2015 12:00
Hrakspár rætast Kostnaðurinn við kjördæmapot endurspeglast í Vaðlaheiðargöngum þar sem skellt var skollaeyrum við allri gagnrýni og framkvæmdin rifin fram fyrir í röð slíkra framkvæmda hjá Vegagerðinni. Fastir pennar 28. apríl 2015 07:00
Undrun íslenska óperuheimsins Ráðning nýs óperustjóra fór fram fyrir luktum dyrum. Skoðun 27. apríl 2015 07:00
Vormorgunn í RVK Mér fannst ég renna saman við Reykjavík og leið eins og allt sem ég hugsaði væri ljóð. Bakþankar 27. apríl 2015 07:00
Að vera maður sjálfur Síðustu vikur hef ég unnið hörðum höndum við að ljúka þriðju og síðustu bókinni í æskuminninga-ritröð minni. Fastir pennar 25. apríl 2015 08:00
Afskekktasta listasafnið Líklega fjölgar ferðamönnum til Íslands hvað sem líður náttúrupassa og innviðum samfélagsins til að mæta fjölguninni. Ísland er komið á kortið. Fastir pennar 25. apríl 2015 07:00
Landshornalýðurinn Ljós fordæmingar kastar nú helköldum bjarma á Ísland á gyðingasafninu í Berlín. Skömm þeirra landa sem ekki vildu hjálpa gyðingum í neyð mun seint gleymast. Fastir pennar 24. apríl 2015 07:00
Vaðlaheiðargöng og Vatnsmýri Það sem er hinsvegar ótraustvekjandi einkenni kjördæmapotara er að þeir eru nær undantekningalaust ósamkvæmir sjálfum sér. Bakþankar 24. apríl 2015 07:00
Skrúfan er laus Útvarp Saga hefur lengi vel verið í uppáhaldi hjá mér. Þar talar rödd þjóðarinnar, í símatíma stöðvarinnar, undir styrkri leiðsögn þáttastjórnandans sem þorir á meðan aðrir þegja. Ég fullyrði að í þessari viku hafi hlustendur náð alveg nýjum hæðum í uppbyggilegum siðferðisboðskap og náungakærleik. Þvílík og önnur eins samstaða um mannréttindi og fleiri kristin gildi er vandfundin. Bakþankar 23. apríl 2015 00:01