Ferðalög

Ferðalög

Greinar um ferðalög, ferðasögur og frábæra staði til að heimsækja.

Fréttamynd

Töfraheimur Japans

Það eru fá lönd í heiminum sem bjóða upp á jafn einstaka og fjölbreytta ferðamannaupplifun og Japan. Á tíu dögum má finna smjörþefinn af menningunni, skoða hof, borgir, klappa dádýrum og stinga sér í heita laug.

Lífið
Fréttamynd

Afríka er ódýrari en þú heldur

Marga ferðalanga dreymir um ferðalag um Afríku enda mjög fjölbreytt afþreying þar í boði. Margir setja þó verðið fyrir sig, en ef vel er skoðað er hægt að lifa tiltölulega ódýrt á bakpokaferðalagi um "álfuna grænu“.

Lífið
Fréttamynd

Fögur er hlíðin

Fjöldi Íslendinga heldur út til náms eða vinnu á ári hverju. Fréttablaðið heyrði sögur nokkurra brottfluttra Íslendinga sem hafa búið sér heimili víðsvegar um heiminn.

Lífið
Fréttamynd

Hangikjöt besti matur á fjöllum

Þórhildur Marteinsdóttir veit fátt skemmtilegra en ferðast um landið. Hún var rétt um vikugömul þegar hún hélt í sína fyrstu útilegu og þó hún sé bara sjö ára hefur hún farið í ótal óbyggðaferðir.

Menning
Fréttamynd

Blómaborgin er alltaf í tísku

Eftir rúmlega átta klukkustunda ferð frá Keflavík er lent á San Francisco-flugvelli. Við tekur hlýleg borg og eins og sagt er í dægurlagatextanum er vonast til að gestir hitti fyrir innilegt fólk. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Keyrir ferðamenn um Suður-Ameríku

Svava Ástudóttir fór í ævintýraferð með hópi fólks sem ferðaðist um á stórum trukk. Hún heillaðist gjörsamlega af ferðamátanum, sem varð til þess að hún sótti um starf hjá fyrirtækinu og mun nú fara sína fyrstu ferð í sumar sem hópstjóri um Suður-Ameríku.

Menning
Fréttamynd

Fjallgöngur aldrei verið vinsælli

Fólk gengur á fjöll af ýmsum hvötum svo sem til að kynnast landinu, njóta óspilltrar náttúru, efla hreysti sína og slá persónuleg met. Eitt er víst. Gönguferðir um firnindi Íslands hafa aldrei verið vinsælli.

Menning
Fréttamynd

Clint-kvöldsins og kúrekastemmning

"Þessi hugmynd kviknaði á "brainstorming" fundi hjá starfsfólkinu. Það er skemmst frá því að segja að þessar kúrekaferðir hafa gert allt vitlaust. Þetta er greinilega það sem saumaklúbbar, vinahópar og starfsmannahópar höfðu verið að bíða eftir," segir Einar G. Bollason, framkvæmdastjóri Íshesta. 

Menning
Fréttamynd

Besta skíðasvæði í heimi

Ferðaskrifstofan GB ferðir er að hefja sitt fjórða rekstrarár, því á þessu ári á að bjóða tvær skíðaferðir til Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Þær ferðir seldust upp um leið og hefur eftirspurn verið slík hjá Íslendingum að á þessu ári og því næsta mun ferðaskrifstofan bjóða upp á þrettán ferðir til þessarar skíðaparadísar. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Hálendisskálar vinsælir

Þeir sem leggja leið sína um óbyggðir Íslands yfir sumarið þurfa mikla fyrirhyggju ef þeir ætla að gista í sæluhúsum, því þar er bekkurinn oft þétt skipaður.

Menning
Fréttamynd

Heldur ótrauð áfram á Hellnum

Guðrún Bergmann hótelhaldari á Hellnum á Snæfellsnesi hlaut titilinn Ferðafrömuður ársins á Ferðatorgi 2005. Eiginmaður hennar, Guðlaugur Bergmann varð bráðkvaddur á annan í jólum en hún heldur ótrauð áfram þeirri umhverfisvænu ferðaþjónustu sem þau höfðu byggt upp. Segir þó enn "við" en ekki "ég".

Menning
Fréttamynd

Allt við landið heillar

Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikkona segist vera með Rússlandsáráttu og hún segist ná ótrúlegu sambandi við land og þjóð. Hún heillaðist fyrst af landinu þegar hún heimsótti Sovétríkin sálugu.

Menning
Fréttamynd

Skemmtilegt safn

Mikil gróska hefur verið í safnamenningu Eyjafjarðar undanfarin ár, og eitt þekktasta safnið er sennilega byggðasafnið Hvoll á Dalvík.

Menning