Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Hver vill vera stórhuga?

Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið.

Skoðun
Fréttamynd

Brosið borgaði sig ekki

Það er ekkert lítið gaman að fara út að borða í Reykjavík þessi misserin þar sem búið er að breyta og innrétta nánast hvert einasta rými í miðborginni sem lúxus veitingastað. Fólk getur til dæmis ekki lengur tekið strætó á Hlemmi án þess að bakka ofan í humarsúpu.

Bakþankar
Fréttamynd

Veggjalýs komnar til að vera á Íslandi

Veggjalýs (e. bed bugs) eru komnar til að vera á Íslandi að mati meindýraeyðis. Helst má rekja þessa þróun til aukins straums ferðamanna hingað til lands, sem og Íslendinga sem ferðast sem aldrei fyrr til útlanda.

Innlent