Sjöunda árið í röð sem Mercedes er á ráspól í breska kappakstrinum
Ökuþórinn Valtteri Bottas er á rásspól fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn en Mercedes-liðsfélagararnir eru í efstu tveimur sætunum fyrir kappakstur morgundagsins.
Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.
Ökuþórinn Valtteri Bottas er á rásspól fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn en Mercedes-liðsfélagararnir eru í efstu tveimur sætunum fyrir kappakstur morgundagsins.
Hinn sögufrægi Silverstone kappakstur fer fram í Bretlandi um helgina. Lewis Hamilton hefur verið alls ráðandi í Formúlu keppnum síðustu ár og er nú á heimavelli.
Mercedes hafði unnið allar keppnir tímabilsins fyrir austurríska kappaksturinn um síðustu helgi. Þar enduðu bílar liðsins þó aðeins í þriðja og fimmta sæti.
Báðir Renault bílarnir enduðu utan stiga í austurríska kappakstrinum um síðustu helgi. Daniel Ricciardo hefur ekki hugmynd hvað er að bílnum og afhverju þeir fara svona hægt.
Max Verstappen vann austurríska kappaksturinn um helgina eftir frábæra baráttu við Charles Leclerc.
Það voru læti í formúlu 1 kappakstrinum í dag.
Hamingjurallið í Hólmavík fór fram á laugardaginn og stóðu systkynin Daníel og Ásta Sigurðarbörn uppi sem öruggir sigurvegarar.
Max Verstappen fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Verstappen átti frábæran dag og vann annað árið í röð á heimavelli Red Bull.
Charles Leclerc verður á ráspól þegar Austurríkiskappaksturinn verður flautaður á í Formúlu 1 á morgun. Leclerc keyrði hraðast allra í dramatískri tímatöku í dag.
Lewis Hamilton hefur 36 stiga forskot á toppi heimsmeistaramótsins þegar átta umferðum er lokið.
Fimmfaldi heimsmeistarinn hefur verið óstöðvandi á tímabilinu en segist eiga helling inni.
Daniel Ricciardo kom sjöundi í mark í franska kappakstrinum um helgina. Á 50 metra kafla á síðasta hringnum fékk Ástralinn hinsvegar tvær 5 sekúndna refsingar og féll niður í ellefta sætið.
Ekkert virðist geta stöðvað Lewis Hamilton í að verða heimsmeistari í Formúlu 1 þriðja árið í röð.
Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta sigur á tímbilinu í franska kappakstrinum um helgina.
Yfirburðir Lewis Hamilton í Formúlu 1 eru algjörir.
Lewis Hamilton verður á rásspól í Frakklandskappakstrinum á morgun.
Áttunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Paul Ricard brautinni í Frakklandi á sunnudaginn. Red Bull freistir þess að komast nær slagnum um fyrsta sætið með nýrri Honda vél um helgina.
Guenther Steiner, liðsstjóri Haas liðsins, var allt annað en sáttur með kvartanir ökumanns síns, Kevin Magnussen, í kanadíska kappakstrinum um helgina.
Í fyrsta skiptið í rúm 10 ár endaði ökuþórinn sem keyrði fyrstur yfir endalínu ekki sem sigurvegari.
Sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1 fóru yfir kappaksturinn í Kanada.
Lewis Hamilton vann Kanada kappaksturinn í Formúla 1 þó hans helsti keppinautur, Sebastian Vettel, hafi verið fyrstur í mark í Montreal í dag.
Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á Gilles Villenueve brautinni í Montreal á morgun.
Mercedes Benz Formúlu 1 liðið hefur unnið allar keppnir ársins. Þýski bílaframleiðandinn mun mæta með endurbættar vélar til Kanada um helgina.
Lewis Hamilton hefur byrjað Formúlu 1 tímabilið frábærlega og stefnir á sinn sjötta titil.
Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fór fram í Mónakó.
Kom fyrstur í mark í Mónakó kappakstrinum í dag.
Norðurlandamótið í torfæru fer fram um helgina í Noregi. Eftir fyrri keppnisdag eru Íslendingar í fimm efstu sætunum.
Heimsmeistarinn kom í veg fyrir að Valtteri Bottas næði rásspól í fjórða sinn í röð.
Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur.
Þrefaldi Formúlu 1 meistarinn Niki Lauda lést á mánudaginn, sjötugur að aldri.