Formúlan heldur áfram að fresta eða aflýsa kappökstrum Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 19:30 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton keppir ekkert á næstunni. vísir/getty Það er ljóst að formúlan mun ekki taka létt á kórónuveirunni en forráðamenn formúlunnar eru nú þegar byrjaðir að fresta keppnum sem eiga að fara fram í júnímánuði. Keppa átti í Aserbaídsjan þann 7. júní, nánar tiltekið í Bakú, en nú hefur sú keppni verið blásin af. Það er áttunda keppnin sem er blásin af eða frestað vegna veirunnar. Tilkynnt var um ákvörðunina í morgun og segir í tilkynningunni að eftir samtal við forráðamenn formúlunnar sem og ríkisstjórn landsins hafi verið ákveðið að fresta keppninni vegna veirunnar. Formula One postpone Azerbaijan race which was scheduled in Baku for June 7 https://t.co/IGu5GAJCHS— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2020 Forráðamenn formúlunnar voru lengi að bregðast við en það var ekki fyrr en einn meðlimur McLaren greindist með kóronuveiruna að þeir blésu ástralska kappaksturinn af. Hann átti að fara fram 15. mars. Síðan þá hefur hverri keppninni á fætur annarri verið frestað en eins og áður segir eru þær átta talsins sem hefur annað hvort verið frestað eða blásnar af. Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira
Það er ljóst að formúlan mun ekki taka létt á kórónuveirunni en forráðamenn formúlunnar eru nú þegar byrjaðir að fresta keppnum sem eiga að fara fram í júnímánuði. Keppa átti í Aserbaídsjan þann 7. júní, nánar tiltekið í Bakú, en nú hefur sú keppni verið blásin af. Það er áttunda keppnin sem er blásin af eða frestað vegna veirunnar. Tilkynnt var um ákvörðunina í morgun og segir í tilkynningunni að eftir samtal við forráðamenn formúlunnar sem og ríkisstjórn landsins hafi verið ákveðið að fresta keppninni vegna veirunnar. Formula One postpone Azerbaijan race which was scheduled in Baku for June 7 https://t.co/IGu5GAJCHS— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2020 Forráðamenn formúlunnar voru lengi að bregðast við en það var ekki fyrr en einn meðlimur McLaren greindist með kóronuveiruna að þeir blésu ástralska kappaksturinn af. Hann átti að fara fram 15. mars. Síðan þá hefur hverri keppninni á fætur annarri verið frestað en eins og áður segir eru þær átta talsins sem hefur annað hvort verið frestað eða blásnar af.
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira