Massa verður með stafi Schumachers á hjálminum Felipe Massa biður fyrir gamla liðsfélaganum á hverjum degi en fyrsta keppni ársins fer fram um helgina. Sport 13. mars 2014 12:00
Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. Formúla 1 12. mars 2014 09:30
Red Bull spáir Mercedes velgengni Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að það kæmi sér ekkert á óvart ef Mercedes myndi sigra í Ástralíu. Formúla 1 11. mars 2014 19:45
Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. Formúla 1 10. mars 2014 18:45
Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. Formúla 1 9. mars 2014 12:45
Pirelli-dekkin prófuð á skipulögðum æfingum Hvert keppnislið þarf að verja einum æfingadegi í dekkjaprófanir fyrir Pirelli á næsta tímabili. Sport 7. mars 2014 23:30
Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. Formúla 1 7. mars 2014 11:00
Lotus tapaði á að sleppa Jerez Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. Formúla 1 6. mars 2014 09:16
Red Bull er með góðan bíl Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. Formúla 1 5. mars 2014 10:00
Hugsanlega ný lið í Formúlunni árið 2015 Opnað var fyrir umsóknir fyrir ný lið í Formúlu 1 fyrir skemmstu. Tveir aðilar sem sóttu um þykja koma sterklega til greina. Annars vegar Gene Haas og hins vegar rúmenskur umsækjandi sem nýtur stuðnings þarlendra stjórnvalda. Formúla 1 4. mars 2014 09:14
Nýtt lið í Formúlu 1 á næsta ári? | Tveir áhugasamir Nascar-eigandi og Rúmeni báðir áhugasamir um að koma inn í Formúlu 1 á næsta ári. Sport 3. mars 2014 19:30
Hamilton var fljótastur á lokadeginum Æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu eitt lauk í Bahrain í dag. Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði með hraðasta tíma dagsins 1:33.278. Hann ók 69 hringi en tapaði miklum tíma í morgun vegna vandræða með gírkassa. Formúla 1 2. mars 2014 21:30
Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. Formúla 1 1. mars 2014 15:45
Perez aftur fljótastur | Besti dagur Red Bull Aftur átti Sergio Perez á Force India besta tíma dagsins í Bahrain. Tími hans var 1:35.570, örlítið hægar en í gær. Þá var tími hans 1:35.290. Annar í dag varð Fernando Alonso á Ferrari, tími hans var 1:35.634. Formúla 1 28. febrúar 2014 20:00
Perez fljótastur | Red Bull enn í vanda Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. Formúla 1 27. febrúar 2014 22:21
Bíllinn verður að vera skotheldur Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. Formúla 1 27. febrúar 2014 06:00
Ferrari á réttri leið Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins. Formúla 1 25. febrúar 2014 16:00
Breytingar á tímatökum Formúlu 1-liðin hafa kosið um breytingar á tímatökum. Niðurstaðan er sú að fyrsta umferð mun styttast úr 20 mínútum í 18. Önnur umferð mun haldast 15 mínútur. Þriðja umferðin mun vara í 12 mínútur í stað 10 áður. Formúla 1 24. febrúar 2014 19:15
Rosberg fljótastur - Raikkonon klessti bílinn Lokadagur annarar æfingaviku í Formúlu 1 var í dag. Formúla 1 22. febrúar 2014 23:30
Magnussen fljótastur í Bahrain Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen. Formúla 1 20. febrúar 2014 22:50
Segir 90 prósent heimsbyggðarinnar sammála Pútín Bernie Ecclestone segist sammála ofsóknum gegn samkynhneigðum í Rússlandi Erlent 20. febrúar 2014 16:17
Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. Formúla 1 19. febrúar 2014 23:12
Vandinn var hjá Red Bull Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. Formúla 1 18. febrúar 2014 18:30
Konum fjölgar í Formúlu 1 Simona de Silvestro er gengin til liðs við Sauber. Hún er samningsbundin hjá liðinu og stefnir á að verða ökumaður þess á næstu árum. Formúla 1 17. febrúar 2014 22:06
Ekkert saknæmt í slysi Schumacher Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. Formúla 1 17. febrúar 2014 17:15
Ekkert bann við kleinuhringjum í formúlunni Kleinuhringir munu vera leyfilegir í lok keppni í Formúlu 1 á komandi tímabili. Þá snúa ökumenn bílum sínum á punktinum og spóla aftur dekkjunum. Formúla 1 16. febrúar 2014 20:06
Stýrið í Formúlunni flóknara en áður Breytingar sem gerðar hafa verið í Formúlunni munu ekki gera góða ökumenn óþarfa að mati Nico Hulkenberg, ökumanns Force India. Hann segir að ökumenn þurfi að læra margt nýtt. Formúla 1 15. febrúar 2014 17:13
Formúlan getur tapað virðingu sinni Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna. Formúla 1 14. febrúar 2014 12:45
Settar skorður í útgjöldum Árið 2015 munu liðin í Formúlu 1 þurfa að halda sig innan 200 milljón evra í útgjöld. Það er gert til þess að jafna hlut liðanna. Stærstu liðin í dag eru að verja gríðarlegum fjármunum eða rúmum 47 milljörðum króna á hverju ári. Formúla 1 13. febrúar 2014 15:15
Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Formúla 1 12. febrúar 2014 22:49