Aston Villa endurheimti fjórða sætið Aston Villa vann 2-0 á heimavelli gegn Wolves og endurheimti þar með fjórða sætið sem Tottenham tók af þeim í dag. Enski boltinn 30. mars 2024 19:36
Tveggja marka sigur Dortmund í Der Klassiker Borussia Dortmund vann 2-0 á útivelli gegn Bayern Munchen í 27. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30. mars 2024 19:32
Draumurinn algjörlega úti hjá Íslendingaliðinu Fortuna Sittard gerði 2-2 jafntefli við FC Utrecht í hollensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta og kvaddi þar með möguleikann á Meistaradeildarsæti. Fótbolti 30. mars 2024 17:31
Torsótt hjá Tottenham, sex mörk í seinni hálfleik og jafnræði í Skírisskógi Fjöldi leikja fór fram í ensku úrvalsdeildinni síðdegis í dag. Enski boltinn 30. mars 2024 17:13
Tvö mörk Palmer dugðu ekki til sigurs gegn tíu mönnum Burnley Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley sóttu stig úr erfiðri stöðu þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 30. mars 2024 17:00
39 leikir í röð án taps hjá Leverkusen eftir dramatík í lokin Bayern Leverkusen er enn á sigurbraut í þýsku deildinni eftir 2-1 endurkomusigur á Hoffenheim í dag. Fótbolti 30. mars 2024 16:37
Sjáðu Emelíu opna markareikning sinn með frábæru marki Emelía Óskarsdóttir átti eftirminnilega innkomu í leik Köge og Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 30. mars 2024 16:27
Ísak skoraði en liðið fékk skell: Sjáðu markið Ísak Andri Sigurgeirsson var á skotskónum með Norrköping í sænsku deildinni í dag en liðið fékk hins vegar stóran skell á heimavelli sínum. Fótbolti 30. mars 2024 16:11
Ellefta deildarmark Alberts ekki nóg Albert Guðmundsson var á skotskónum hjá Genoa í ítölsku deildinni í dag en liðið tapaði engu að síður tveimur stigum á heimavelli á móti einu af neðstu liðum deildarinnar. Fótbolti 30. mars 2024 15:57
Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir fagnaði sigri í Íslendingaslag í ítölsku deildinni í dag þegar Juventus vann 4-0 stórsigur á Fiorentina. Fótbolti 30. mars 2024 15:54
Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. Fótbolti 30. mars 2024 15:20
Dramatískur og dýrmætur sigur í toppslagnum hjá Kristínu Dís Kristín Dís Árnadóttir og félagar hennar í Bröndby unnu gríðarlega mikilvægan sigur í dag í toppslag dönsku deildarinnar. Fótbolti 30. mars 2024 15:05
Newcastle reis upp frá dauðum í lokin Hamrarnir misstu frá sér frábæra stöðu á St. James Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle tryggði sér 4-3 sigur á West Ham með því að skora þrjú mörk á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 30. mars 2024 14:39
Dilja Ýr áfram á skotskónum Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Leuven í belgíska boltanum. Fótbolti 30. mars 2024 14:22
Þórir lagði upp mikilvægt mark í lífsnauðsynlegum sigri Þórir Jóhann Helgason lagði upp fyrsta mark Braunschweig í 5-0 heimasigri á Elversberg í þýsku b-deildinni í dag. Fótbolti 30. mars 2024 13:55
Sveindís sett á bekkinn en Wolfsburg brunaði í bikarúrslitin Wolfsburg átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í þýska kvennaboltanum í dag. Fótbolti 30. mars 2024 13:49
Napoli fékk skell á heimavelli Atalanta náði í dag fimm stiga forskoti á Napoli í baráttunni um sjötta sætið í Seríu A í ítalska fótboltanum og um leið sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. Fótbolti 30. mars 2024 13:26
Banna boltakrökkum að skila boltanum til leikmanna Boltakrakkar hafa stundum stolið senunni í fótboltaleikjum í gegnum tíðina með því að hjálpa sínum liðum með að koma boltanum fljótt í leik. Enski boltinn 30. mars 2024 11:31
„Það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég“ Baldur Sigurðsson heimsótti HK-inga í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi og ræddi Baldur þar meðal annars við þjálfara HK liðsins sem er Ómar Ingi Guðmundsson. Íslenski boltinn 30. mars 2024 11:00
Alonso áfram hjá Leverkusen: Besti staðurinn fyrir mig Xabi Alonso staðfesti það sjálfur í gær að hann verði áfram með lið Bayer Leverkusen á næstu leiktíð. Það gerir hann þótt bæði Liverpool og Bayern München hafi verið að banka á dyrnar hans síðustu mánuði. Fótbolti 30. mars 2024 09:31
Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun. Fótbolti 30. mars 2024 09:00
Sumarið þar sem þjálfararáðningar munu toppa leikmannakaup Þrjú af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu og jafnvel heimsins verða í þjálfaraleit í sumar. Munu ráðningar Liverpool, Barcelona og Bayern München á nýjum þjálfara eflaust toppa nær öll leikmannaskipti sumarsins nema þá ef til vill ef Kylian Mbappé fer loks til Real Madríd. Fótbolti 30. mars 2024 07:00
UEFA íhugar að halda sig við 26 leikmenn á EM Það gæti farið svo að lið á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar verði með alls 26 leikmenn í leikmannahópi sínum líkt og á EM 2020 og í Katar 2022. Fótbolti 29. mars 2024 23:00
Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. Fótbolti 29. mars 2024 22:27
Roy Keane í viðræðum við írska knattspyrnusambandið Manchester United goðsögnin Roy Keane er mögulega að snúa aftur í þjálfun eftir langt hlé en hann hefur fundað þrisvar með írska knattspyrnusambandi um þjálfarastöðu landsliðsins. Fótbolti 29. mars 2024 21:33
Meiðslalisti Liverpool styttist Liverpool tekur á móti Brighton á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni en þegar tíu umferðir eru eftir eru Arsenal og Liverpool jöfn að stigum með 64 stig efst í deildinni og Manchester City stigi á eftir. Fótbolti 29. mars 2024 21:00
Stefán Teitur setti tvö í bikarsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg eru komnir í góða stöðu í danska bikarnum eftir 6-1 sigur á FC Fredericia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. Fótbolti 29. mars 2024 20:31
Rangers og Celtic leyfa stuðningsmenn hvors annars á ný Skosku erkifjendurnir frá Glasgow, Rangers og Celtic, hafa komist að samkomulagi um að úthluta á ný miðum til hvors annars þegar liðin mætast. Fótbolti 29. mars 2024 18:15
Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Breiðabliks og Vals Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fyrr í dag en öll þrjú mörkin komu áður en 26 mínútur voru komnar á vallarklukkuna. Fótbolti 29. mars 2024 17:30
Orri Steinn meðal verðmætustu leikmanna Danmerkur Orri Steinn Óskarsson, framherji Íslands og FC Kaupmannahafnar, er með verðmætustu leikmanna efstu deildar Danmerkur að mati tölfræðisíðunnar CIES Football Observatory. Fótbolti 29. mars 2024 17:01