Þórsarar rúlluðu yfir Stjörnuna í Lengjubikarnum Lengjudeildarlið Þórs frá Akureyri vann öruggan sigur á Bestudeildarliðið Stjörnunnar í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 5-1, heimamönnum í vil. Fótbolti 18. febrúar 2024 18:02
Góður útisigur FCK í Íslendingaslag í Danmörku Meistarar FCK í Danmörku unnu góðan útisigur á Silkeborg þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18. febrúar 2024 16:57
Glódís skoraði þegar Bayern fór á toppinn á ný Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum hjá stórliði Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18. febrúar 2024 16:50
Öruggt hjá Brighton gegn lánlausu liði Sheffield United Brighton vann stórsigur á Sheffield United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brighton fer upp í 7. sæti deildarinnar eftir sigurinn. Enski boltinn 18. febrúar 2024 16:00
Kristian lék allan leikinn í grátlegu jafntefli Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu í dag 2-2 jafntefli gegn Nijmegen í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 18. febrúar 2024 15:29
Real tapaði stigum án Bellingham Real Madrid mistókst að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar en liðið mætti Real Vallecano á útivelli í dag. Fótbolti 18. febrúar 2024 15:13
Andri Lucas á skotskónum þegar Lyngby tapaði Andri Lucas Guðjohnsen skoraði annað marka Lyngby sem tapaði gegn Norsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu hjá Lyngby í leiknum. Fótbolti 18. febrúar 2024 15:02
Súrt tap á heimavelli hjá Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í liði Leverkusen sem tapaði mikilvægum leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18. febrúar 2024 15:00
Clattenburg kominn í áhugavert starf hjá Nottingham Forest Fyrrum dómarinn Mark Clattenburg var í stúkunni í leik Nottingham Forest gegn West Ham í gær og sat þar við hlið eiganda Forest. Clattenburg er orðinn starfsmaður Forest og hlutverk hans er nokkuð áhugavert. Enski boltinn 18. febrúar 2024 14:32
Sigrar hjá Íslendingum í sænska bikarnum Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í sænska bikarnum í dag en keppnin fór af stað um helgina. Sigrar unnust hjá báðum liðum með mörkum á lokamínútunum. Fótbolti 18. febrúar 2024 13:58
Haaland sló met sem enginn vill eiga Manchester City og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og missti lið City þar með af tækifærinu til að koma sér aðeins tveimur stigum frá toppliði Liverpool. Norðmaðurinn Erling Haaland sló met í leiknum sem hann hefði eflaust viljað sleppa. Enski boltinn 18. febrúar 2024 10:30
Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Fótbolti 18. febrúar 2024 08:01
Tveir landsliðsmenn taka við þjálfun ÍBU Þjálfaraskipti í 4. deild í knattspyrnu rata alla jafna ekki í fjölmiðla en fréttir af þjálfarateymi ÍBU, Íþróttabandslags Uppsveita, hafa vakið töluverða athygli enda er teymið hokið af reynslu og öllum hnútum kunnugir í landsliðsmálum. Fótbolti 17. febrúar 2024 22:43
Parísareimreiðin þýtur áfram og stoppar hvergi PSG hélt sigurgöngu sinni í frönsku úrvalsdeildinni áfram í kvöld þegar liðið lagði Nantes á útivelli 0-2. Fótbolti 17. febrúar 2024 22:03
Sveinn Aron opnaði markareikninginn hjá Hansa Rostock með kunnulegu marki Sveinn Aron Guðjohnsen skorað sitt fyrsta mark fyrir Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í dag en Sveinn gekk til liðs hans liðið nú í janúar. Fótbolti 17. febrúar 2024 20:35
Lewandowski og VAR björguðu Barcelona Celta Vigo er í bullandi fallbaráttu og þurfti að eiga við stjörnum prýtt lið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Robert Lewandowski sá til þess að Celta verður áfram í botnbaráttunni. Fótbolti 17. febrúar 2024 20:00
31 marktilraun skilaði Manchester City einu marki Meistarar Manchester City tóku á mótu Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jafntefli var niðurstaðan í einstefnuleik. Enski boltinn 17. febrúar 2024 19:42
Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton Jón Daði Böðvarsson byrjaði leikinn á bekknum hjá Bolton í dag en kom inn á í hálfleik og endaði á að skora jöfnunarmarkið í 3-3 jafntefl gegn Charlton. Fótbolti 17. febrúar 2024 17:17
Kalvin Philips sá rautt og Watkins tryggði Villa þrjú stig Aston Villa vann góðan útisigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar. Kalvin Philips virðist ekki ætla að ná sér á flug með West Ham því hann sá rautt spjald í tapi liðsins. Enski boltinn 17. febrúar 2024 17:15
Dýrmæt stig í súginn hjá Tottenham gegn Úlfunum Joao Gomes var hetja Úlfanna gegn Tottenham í dag þegar liðið sótti þrjú stig í ferð sinni til Lundúna. Gomes skoraði bæði mörk liðsins sem jafnframt voru fyrstu deildarmörk hans fyrir Úlfanna þetta tímabilið. Fótbolti 17. febrúar 2024 17:02
Ellefu mörk Arsenal í tveimur leikjum og annar risasigur Lið Arsenal í ensku úrvalsdeildinni er heldur betur á flugi því liðið vann í dag 5-0 sigur á Burnley. Arsenal hefur nú skorað ellefu mörk í síðustu tveimur leikjum sínum í ensku deildinni. Enski boltinn 17. febrúar 2024 17:00
Leverkusen áfram taplaust á toppnum Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið. Fótbolti 17. febrúar 2024 16:34
Meistararnir jöfnuðu á lokamínútunni gegn Alberti og félögum Albert Guðmundsson og félagar í Genoa takast á við ríkjandi meistara Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 17. febrúar 2024 15:59
Tveir sigrar hjá Fylki í Lengjubikarnum Fylkir vann sigra bæði í Lengjubikar karla og kvenna í dag. Þá vann FH sigur á Vestra í slag tveggja Bestu deildar liða í Lengjubikar karla. Fótbolti 17. febrúar 2024 15:57
Aron skoraði tvö í öruggum sigri Blika Breiðablik vann 4-0 sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í dag. Aron Bjarnason sem Breiðablik fékk fyrir tímabilið var á skotskónum í dag. Fótbolti 17. febrúar 2024 15:15
Aftur á beinu brautina eftir stórsigur Atletico Madrid vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Las Palmas á heimavelli. Fótbolti 17. febrúar 2024 15:07
Metaðsókn þegar Cloe Eyja skoraði gegn United Cloe Eyja Lacasse skoraði eitt marka Arsenal sem vann sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Metaðsókn var á leiknum sem spilaður var á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 17. febrúar 2024 14:59
Salah sneri aftur með stæl í öruggum sigri Liverpool er aftur komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan útisigur á Brentford í dag. Meiðslavandræði liðsins halda þó áfram. Enski boltinn 17. febrúar 2024 14:30
Meiðslavandræði Liverpool halda áfram: Tveir af velli í fyrri hálfleik Liverpool leikur þessa stundina við Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool leiðir að loknum fyrri hálfleik en Jurgen Klopp þurfti að taka tvo leikmenn af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleiknum. Enski boltinn 17. febrúar 2024 13:51
Upprúllun í Íslendingaslag Sveindísar og Selmu Sólar Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Nurnberg tók á móti Wolfsburg á heimavelli sínum. Fótbolti 17. febrúar 2024 13:31