Tveir landsliðsmenn taka við þjálfun ÍBU Siggeir Ævarsson skrifar 17. febrúar 2024 22:43 Tindur Örvar Örvarsson, nýr þjálfari ÍBU Vefsíða ÍBU Þjálfaraskipti í 4. deild í knattspyrnu rata alla jafna ekki í fjölmiðla en fréttir af þjálfarateymi ÍBU, Íþróttabandslags Uppsveita, hafa vakið töluverða athygli enda er teymið hokið af reynslu og öllum hnútum kunnugir í landsliðsmálum. Aðalþjálfari liðsins verður Tindur Örvar Örvarsson. Hann er 23 ára gamall og þrátt fyrir ungan aldur er hann alls ekki að stíga sín fyrstu skref í þjálfun. Í fréttatilkynningu ÍBU segir: „Tindur er 23 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann þó nokkra reynslu í þjálfun og þekkir vel til neðri-deildarboltans á Íslandi. Tindur er einn stofnenda FC Árbæjar og og stýrði hann því liði upp um deild í fyrstu tilraun tímabilið 2022 og gerði liðið svo gott mót ári seinna, 3 stigum frá því að fara aftur upp!“ Honum til aðstoðar verður Aron Þormar Lárusson en hann verður spilandi aðstoðarþjálfari liðsins. Þeir Tindur og Aron eru eins og áður sagði reyndir landsliðsmenn, en þeir hafa báðir verið í íslenska landsliðinu í eFótbolta frá 2020 og þykja með frambærilegri spilurum landsins í FIFA. Hvort það hjálpi þeim við að stýra liði ÍBU í sumar verður framtíðin að leiða í ljós. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Aðalþjálfari liðsins verður Tindur Örvar Örvarsson. Hann er 23 ára gamall og þrátt fyrir ungan aldur er hann alls ekki að stíga sín fyrstu skref í þjálfun. Í fréttatilkynningu ÍBU segir: „Tindur er 23 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann þó nokkra reynslu í þjálfun og þekkir vel til neðri-deildarboltans á Íslandi. Tindur er einn stofnenda FC Árbæjar og og stýrði hann því liði upp um deild í fyrstu tilraun tímabilið 2022 og gerði liðið svo gott mót ári seinna, 3 stigum frá því að fara aftur upp!“ Honum til aðstoðar verður Aron Þormar Lárusson en hann verður spilandi aðstoðarþjálfari liðsins. Þeir Tindur og Aron eru eins og áður sagði reyndir landsliðsmenn, en þeir hafa báðir verið í íslenska landsliðinu í eFótbolta frá 2020 og þykja með frambærilegri spilurum landsins í FIFA. Hvort það hjálpi þeim við að stýra liði ÍBU í sumar verður framtíðin að leiða í ljós.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira