Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Líkir Alexander-Arnold við Gerrard

Martin Keown var afar hrifinn af frammistöðu Trents Alexander-Arnold á miðjunni þegar Liverpool vann Arsenal í ensku bikarkeppninni í gær og líkti honum við sjálfan Steven Gerrard.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sara Björk lyfti Ofurbikarnum á loft

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Juventus þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Roma í úrslitaleik Ofurbikarsins. Þetta var í fjórða sinn á sex árum sem félagið hampar titlinum. 

Fótbolti
Fréttamynd

Úrvalsdeildarliðin í stökustu vand­ræðum

Sjö leikjum var að ljúka í ensku bikarkeppninni rétt í þessu og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Úrvalsdeildarliðin West Ham, Nottingham Forest og Luton Town lentu í vandræðum, leikjum þeirra lauk með jafntefli og verða endurspilaðir. 

Enski boltinn
Fréttamynd

De Bruyne sneri aftur í fimm marka sigri

Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. 

Enski boltinn
Fréttamynd

Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves

George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England.

Enski boltinn
Fréttamynd

Nkunku aftur að glíma við meiðsli

Það var enginn Christopher Nkunku í leikmannahópi Chelsea í kvöld er liðið bar sigur úr býtum gegn Preston í FA-bikarnum. Pochettino segir að hann sé að glíma við ný meiðsli.

Enski boltinn