Bílaleigubræður á Suðurnesjum fá það óþvegið á Trustpilot Framkvæmdastjóri leigunnar segir viðskiptavini hóta öllu illu sé ekki farið að vilja þeirra. Viðskipti innlent 11. október 2019 15:45
Hér má sjá fyrsta flugtak Boeing MAX-þotu Icelandair í sjö mánuði Tvær Boeing 737 MAX-vélar Icelandair flugu frá Keflavíkurflugvelli í morgun áleiðis til Spánar. Þetta var í fyrsta sinn frá kyrrsetningu MAX-vélanna um heim allan fyrir sjö mánuðum að vélar þessarar tegundar frá Icelandair tóku á loft. Innlent 11. október 2019 13:34
Fyrsta Boeing Max-vélin flogin til Spánar Áætlað er að ferjuflug Boeing 737 MAX-vélar Icelandair hefjist núna klukkan níu. Fyrsta vélin tekur þá á loft frá Keflavíkurflugvelli og verður henni flogið til Spánar. Innlent 11. október 2019 08:00
Icelandair lækkaði enn í Kauphöll Á undanförnum sjö dögum nemur lækkunin tíu prósentum. Viðskipti innlent 10. október 2019 07:30
Ný kynslóð orrustuvéla sinna loftrýmisgæslu við Ísland Sex F-35 orrustuþotur, frá ítalska flughernum, eru þessar vikurnar gerðar út frá Keflavíkurflugvelli í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins. Þoturnar eru af nýrri kynslóð orrustuþotna og eru einungis notaðar til gæsluverkefna utan átakasvæða. Innlent 9. október 2019 20:15
Tryggingin dugði fyrir 190 milljóna kröfum Byrjað verður að greiða samþykktar kröfur á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ferðamálastofu. Viðskipti innlent 9. október 2019 14:53
Á 10 prósent í Loftleiðum Cabo Verde Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, á 10 prósenta hlut í Loftleiðum Cabo Verde sem keyptu í febrúar 51 prósents hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Þetta kemur fram í ársreikningi. Viðskipti innlent 9. október 2019 09:00
WOW air frestar fyrstu ferðum til desember Michele Ballarin, stjórnarformaður USAerospace Associates LLC, segir fyrirhugað að hefja sölu á flugmiðum hjá endurreistu WOW air í nóvember. Viðskipti erlent 8. október 2019 23:32
Icelandair hefur aldrei flutt fleiri farþega til Íslands Frá byrjun júní og út september fjölgaði farþegum til Íslands um 30 prósent og það sem af er ári hefur félagið flutt tæplega eina og hálfa milljón farþega til landsins. Viðskipti innlent 7. október 2019 21:03
Gefur lítið fyrir hugmyndir um umhverfisskatt á flugmiða Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir um að leggja sérstakt umhverfisgjald á flugmiða. Innlent 7. október 2019 15:47
Mættur á sviðið um 50 mínútum eftir að hafa verið hleypt úr vélinni Vegna óveðursins sem geisaði á landinu í gær var leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli í einhverja klukkutíma. Lífið 5. október 2019 19:43
Jórunn Edda var í vél Wizz air: „Ekki sátt að fyrirtækið hegði sér með þessum hætti“ Jórunn Edda Helgadóttir, einn farþega Wizz air sem þurfti að bjarga sér sjálf frá Egilsstöðum og til Reykjavíkur, kom loks til höfuðborgarinnar klukkan 17 í dag. Innlent 5. október 2019 17:51
Fá engar bætur frá flugfélaginu en ættu að kanna tryggingarnar Neytendasamtökunum hafa ekki borist erindi vegna málsins. Innlent 5. október 2019 14:47
Þegar byrjað að ferja þorra hópsins úr landi Veðurofsi gærdagsins hafði áhrif á um 2200 farþega Icelandair. Innlent 5. október 2019 09:46
DHL hættir hjá Icelandair Cargo DHL hefur nú þegar samið við nýja aðila. Viðskipti innlent 5. október 2019 07:27
Búið að koma öllum farþegum úr vélunum Þegar mest lét í dag má áætla að á annað þúsund farþega hafi setið fastir í flugvélum sem ekki var hægt að afferma strax vega veðurs. Innlent 4. október 2019 21:54
Boðið að fljúga aftur til Póllands eða redda sér sjálf á Egilsstöðum Farþegar í vél Wizz air sem kom frá Kraká en lenti á Egilsstöðum var boðið að fljúg aftur til Póllands. Ef þeir færu út þyrftu þeir að bjarga sér upp á eigin spýtur. Innlent 4. október 2019 20:31
Guðmundur Ingi sat fastur í flugvél: Í loftköstum að reyna að ná sýningu í Borgarleikhúsinu Leikarinn sat fastur í flugvél við Keflavíkurflugvöll í á fjórðu klukkustund. Hann losnaði ekki þaðan út fyrr en að innan við klukkustund var í sýningu í Reykjavík. Innlent 4. október 2019 20:01
Strandaglópur á Keflavíkurflugvelli: „Maður verður að taka því sem kemur“ Enn bíður fólk eftir að komast úr flugvélum við Keflavíkuflugvöll. Ekki er hægt að nota landgöngubrýr vegna hvassviðris. Innlent 4. október 2019 19:01
Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Innlent 4. október 2019 16:27
Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. Innlent 4. október 2019 15:15
Dulles-flugvöllur segist ekkert hafa heyrt í Ballarin síðan í ágúst Hópurinn sem vinnur að endurreisn WOW air hafa ekki verið í neinum samskiptum við Dulles-flugvöll í Washington frá því í ágúst síðastliðnum. Viðskipti innlent 4. október 2019 14:30
Óbreytt áform um jómfrúarflug í október Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október. Viðskipti innlent 4. október 2019 13:00
Ferjuflug MAX-véla Icelandair tefst enn Fyrirséð er að ferjuflug Boeing 737 MAX-véla Icelandair hefst ekki í þessari viku, og dregst fram yfir helgi, að minnsta kosti. Öflun tilskilinna leyfa hefur reynst flóknari og tímafrekari en vonast var til. Viðskipti innlent 3. október 2019 15:15
Þurftu að snúa við vegna bilunar og lentu þá í veðrinu Flugvél Icelandair sem lagði af stað til Óslóar um klukkan átta í morgun var snúið við eftir um klukkustundarflug vegna tæknibilunar. Innlent 3. október 2019 11:23
Flugvélar sátu fastar í Keflavík vegna veðurs Þá hefur flugferðum einnig verið frestað í morgun vegna vindhraða í Keflavík. Innlent 3. október 2019 10:21
Sjö fórust þegar „Fljúgandi virkið“ brotlenti í Connecticut Sjö fórust þegar sprengjuflugvél af gerðinni Boeing B-17 úr seinni heimsstyrjöldinni hrapaði í Connecticut í Bandaríkjunum í gær. Erlent 3. október 2019 08:55
Fékk stóran og djúpan skurð þegar hann gekk úr flugvélinni Farþeginn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Innlent 2. október 2019 08:22
Þarf nýjar tryggingar við sölu Icelandair Hotels til Berjaya Við kaup Berjaya á meirihluta í íslensku hótelkeðjunni virkjast ákvæði í samningunum um breytingar á eignarhaldi í félaginu (e. change of control) og við það fellur úr gildi móðurfélagsábyrgð Icelandair. Viðskipti innlent 2. október 2019 07:00
Tapaði 458 milljónum á Icelandair Tap Traðarhyrnu, sem stofnað var um kaup í Icelandair Group í febrúar 2017, jókst í 458 milljónir króna árið 2018 úr 169 milljónum króna árið áður. Viðskipti innlent 2. október 2019 06:30