Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2020 12:48 Fjölmargir hafa minnst Kobe Bryant Vísir/AP Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þykk þoka lá yfir svæðinu. Reuters greinir frá. Sikorsky S-76 þyrla með níu innanborðs fórst í hlíðum rétt fyrir utan bæinn Calabras í Kaliforníu í gær, um 65 kílómetrum frá miðbæ Los Angeles. Rannsakendur frá Samgönguslysanefnd Bandaríkjanna og flugmálayfirvöldum þar í landi hafa þegar hafið sitt hvora rannsóknina á slysinu. Sem fyrr segir er talið að rannsókn opinberra aðila muni einkum beinast að þokunni sem var á svæðinu í gær.Sjá einnig:Ferill Kobe í máli og myndum Var þokan meðal annars það þykk að lögreglyfirvöld í Los Angeles hleyptu þyrlum sínum ekki í lofti að morgni slysdagsins. Hjón og eitt barna þeirra meðal þeirra látnu Í frétt LA Times um slysið er rætt við þyrluflugmann sem vanur var að fljúga með Bryant, sem sagður er gjarnan hafa nýtt sér þyrluflug til að sleppa við mikla umferð í Los Angeles. Frá slysstað.Vísir/AP Sagði flugmaðurinn að miðað við þau gögn sem hann hafi séð og fréttaflutning af málinu að ólíklegt væri að einhvers konar bilun hafi orðið til þess að slysið varð. Taldi hann líklegra að slæmar veðuraðstæður hafi orsakað slysið. Í frétt LA Times er einnig greint frá því að körfuboltaþjálfarinn John Altobelli, eiginkona hans Keri Altobelli og 13 ára dóttir þeirra, Alyssa, hafi einnig látist í slysinu. Þá hefur eiginmaður körfuboltaþjálfarans Christina Mauser staðfest að hún hafi einnig látist í slysinu. Aðir hafa ekki verið nafngreindir en lögregluyfirvöld í Los Angeles að það muni líklega taka nokkra daga að koma jarðneskum leifum þeirra sem fórust í slysinu af slysstað. Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Fréttir af flugi Körfubolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30 Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30 Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þykk þoka lá yfir svæðinu. Reuters greinir frá. Sikorsky S-76 þyrla með níu innanborðs fórst í hlíðum rétt fyrir utan bæinn Calabras í Kaliforníu í gær, um 65 kílómetrum frá miðbæ Los Angeles. Rannsakendur frá Samgönguslysanefnd Bandaríkjanna og flugmálayfirvöldum þar í landi hafa þegar hafið sitt hvora rannsóknina á slysinu. Sem fyrr segir er talið að rannsókn opinberra aðila muni einkum beinast að þokunni sem var á svæðinu í gær.Sjá einnig:Ferill Kobe í máli og myndum Var þokan meðal annars það þykk að lögreglyfirvöld í Los Angeles hleyptu þyrlum sínum ekki í lofti að morgni slysdagsins. Hjón og eitt barna þeirra meðal þeirra látnu Í frétt LA Times um slysið er rætt við þyrluflugmann sem vanur var að fljúga með Bryant, sem sagður er gjarnan hafa nýtt sér þyrluflug til að sleppa við mikla umferð í Los Angeles. Frá slysstað.Vísir/AP Sagði flugmaðurinn að miðað við þau gögn sem hann hafi séð og fréttaflutning af málinu að ólíklegt væri að einhvers konar bilun hafi orðið til þess að slysið varð. Taldi hann líklegra að slæmar veðuraðstæður hafi orsakað slysið. Í frétt LA Times er einnig greint frá því að körfuboltaþjálfarinn John Altobelli, eiginkona hans Keri Altobelli og 13 ára dóttir þeirra, Alyssa, hafi einnig látist í slysinu. Þá hefur eiginmaður körfuboltaþjálfarans Christina Mauser staðfest að hún hafi einnig látist í slysinu. Aðir hafa ekki verið nafngreindir en lögregluyfirvöld í Los Angeles að það muni líklega taka nokkra daga að koma jarðneskum leifum þeirra sem fórust í slysinu af slysstað.
Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Fréttir af flugi Körfubolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30 Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30 Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45
Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30
Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30
Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57
Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30