Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Kemst Aníta bakdyramegin inn á HM í Peking?

Aníta Hinriksdóttir var aðeins fimmtán hundraðshlutum frá því að ná lágmörkum fyrir HM í frjálsum sem fer fram í Peking seinna í þessum mánuðum en hún gæti samt fengið að taka þátt.

Sport
Fréttamynd

Ásdís atkvæðamikil í Sviss

Ásdís Hjálmsdóttir, kastari, vann bæði kringlukast og kúluvarp á svissneska meistaramótinu, en Ásdís er þar sem gestur. Ásdís kastaði í fyrsta skipti yfir fimmtán metrana í kúluvarpi.

Sport
Fréttamynd

Útfærslan gekk ekki upp

Aníta Hinriksdóttir endaði í 3. sæti í 800 metra hlaupi á EM U-19 ára í Eskilstuna um helgina en hún vann til gullverðlauna í greininni fyrir tveimur árum. Þetta var væntanlega síðasta mót Anítu í unglingaflokki

Sport
Fréttamynd

Þórdís og Ragúel slógu met í Svíþjóð

Þórdís Eva Steinsdóttir, hlaupadrottning úr FH, setti tvö aldursflokkamet í 300 metra hluapi á Gautaborgaleikunum í frjálsum íþróttum í dag, en Þórdís stóð sig vel á mótinu.

Sport