Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Aníta og fleiri efnileg á leiðinni til Espoo

Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Ennis missir af HM

Ólympíumeistarinn í sjöþraut, Englendingurinn Jessica Ennis-Hill, verður ekki á meðal þátttakenda á HM í frjálsum í Moskvu.

Sport
Fréttamynd

Getur Usain Bolt bætt sig frekar?

Heimsmet Jamaíkamannsins Usain Bolt í 100 metra hlaupi, 9,58 sekúndur, hefur staðið óhreyft í fjögur ár. Skiptar skoðanir eru á möguleikum Bolt til að bæta met sitt í framtíðinni.

Sport
Fréttamynd

Mark reyndi við Íslandsmetið

ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m.

Sport
Fréttamynd

Anton bætti Íslandsmet sitt á HM

Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona.

Sport
Fréttamynd

Setti tappann í flöskuna og er í dag heimsmeistari

Helgi Sveinsson greindist með krabbamein í hægri fæti aðeins sautján ára gamall. Handboltastrákurinn efnilegi missti fótinn og um leið tengslin við það sem veitti honum mesta ánægju. Eftir áratug sem einkenndist af vitleysu fór flaskan upp í hillu og við tóku betri tímar.

Sport
Fréttamynd

Kolbeinn ögn hraðari en Ívar

Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi.

Sport
Fréttamynd

Hafdís vann baráttuna gegn Anítu

Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur.

Sport
Fréttamynd

Hilmar með yfirburði í sleggjukasti

Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun.

Sport
Fréttamynd

Arna Stefanía vann á nýju meti

Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri.

Sport
Fréttamynd

"Ég er búin að vera með hnút í maganum“

Hafdís Sigurðardóttir sér fram á mikla baráttu við Anítu Hinriksdóttur um gullverðlaunin í 400 m hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri um helgina. Flest okkar besta frjálsíþróttafólk verður með.

Sport
Fréttamynd

Heimsmeistarakast Helga | Myndband

Helgi Sveinsson varð heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra í Lyon í gær með glæsilegu mótsmeti er hann kastaði 50,98 m. Helgi keppti í fötlunarflokki F42.

Sport
Fréttamynd

Gefur góð fyrirheit

Ríkissjóður Íslands ákvað að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ vegna árangurs Anítu Hinriksdóttur um samtals átta milljónir fram yfir Ólympíuleikana 2016. Formaður sjóðsins er vongóður um meiri skilning ráðamanna á afreksíþróttum á Íslandi.

Sport