Áhyggjuefni að fólk skilji ekki sóttvarnatilmæli Tilmæli um að golfvellir loki samhliða því sem annað íþróttastarf leggst tímabundið af eru liður í því að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir það áhyggjuefni ef fólk skilur ekki hvers vegna gripið sé til sóttvarnaaðgerða. Innlent 13. október 2020 18:55
Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu. Golf 12. október 2020 13:32
Kim langbest á lokahringnum KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Golf 11. október 2020 22:45
Lokun golfvalla tilkomin vegna tilmæla sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra Golfsamband Íslands gaf frá sér tilkynningu í dag er varðar lokun golfvalla á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir meðal annars að sambandið hafi ekki ákveðið að loka völlum borgarinnar. Golf 11. október 2020 14:01
26 kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu spiluðu á Akranesi í gær 26 kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu fóru í gær á Akranes til þess að spila golf. Bæjarstjóri Akraness segir miður að íbúar höfuðborgarsvæðisins hafi ekki farið eftir tilmælum sóttvarnayfirvalda að fara ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið nema brýna nauðsyn beri til. Innlent 11. október 2020 12:34
Dagskráin í dag: Danir mæta í Laugardalinn Þar sem hlé hefur verið gert á almennu íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan sunnudaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Sport 11. október 2020 06:01
Kim leiðir fyrir lokahringinn KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki fer fram í Pennsylvaníu um helgina. Golf 10. október 2020 22:13
Segir það óafsakanlegt að hafa farið í golf Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að það hafi verið óafsakanlegt af hennar hálfu að fara í golf í dag á golfvellinum í Hveragerði, þrátt fyrir tilmæli þess efnis að kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu sæki ekki í golf á völlum utan höfuðborgarsvæðisins Innlent 10. október 2020 21:53
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og spænski körfuboltinn Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Sport 10. október 2020 06:00
Tólf undir pari eftir fyrsta hringinn Brittany Lincicome frá Bandaríkjunum og Kelly Tan frá Malasíu eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á KPMG Women's PGA Championship. Golf 9. október 2020 13:02
Golfvöllum lokað og kylfingar minntir á að leita ekki annað Golfklúbbar á höfuðborgarsvæðinu loka í dag og verða að óbreyttu lokaðir til og með 19. október, samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis. Golf 9. október 2020 12:36
Fundað um hvort leika ætti golf Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Golf 9. október 2020 09:53
Dagskráin í dag: Strákarnir okkar og mögulegur mótherji Stóri dagurinn er runninn upp. Loksins mæta strákarnir okkar liði Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020, sem fer fram árið 2021. Sport 8. október 2020 06:00
John Daly fór holu í höggi berfættur: „Sem betur fer náði ég þessu á mynd“ Bandaríski kylfingurinn John Daly fór holu í höggi berfættur og það náðist á myndband sem fór á flug á netmiðlum. Golf 7. október 2020 10:01
Haraldur lék síðasta hringinn á pari vallarins Haraldur Franklín Magnús lék síðasta hringinn á Italian Challenge Open-mótinu á Ítalíu á pari vallarins. Aðeins voru þrír hringir leiknir á mótinu vegna veðurs. Golf 4. október 2020 23:01
Dagskráin: Íslandsmeistarar KR, Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Tom Brady, Kjartan Atli og svo miklu miklu meira Sunnudagur til sælu, um að gera að eyða honum upp í sófa og horfa á Stöð 2 Sport enda af nægu að taka á rásum okkar í dag. Sport 4. október 2020 06:00
Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. Golf 3. október 2020 22:45
Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Sport 2. október 2020 06:01
Dagskráin: Pepsi Max og Dominos deildir karla, Messi, dregið í Meistaradeildinni og fær Rúnar tækifæri? Að venju er nóg um að vera í besta sætinu í dag. Sport 1. október 2020 06:45
Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27. september 2020 06:01
Dagskráin í dag: Fjórtán beinar útsendingar Það eru alls fjórtán beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Sport 26. september 2020 06:01
Dagskráin í dag: Olís deildar tvíhöfði, Stúkan og Martin gegn Hauki Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld sem og alla helgina. Sport 25. september 2020 06:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Kaplakrika, Ofurbikarinn, Liverpool og Tilþrifin Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna níu beinar útsendingar í dag. Sport 24. september 2020 06:01
Guðmundur Ágúst vann tæpa milljón og rýkur upp heimslistann Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. Golf 21. september 2020 14:00
Aldrei leikið betra golf eftir að hann bætti á sig 20 kg af vöðvum Bryson DeChambeau hefur umbreytt líkama sínum síðasta árið og það hefur skilað sér í betri spilamennsku á golfvellinum. Golf 21. september 2020 09:00
Matthew Wolff leiðir fyrir lokadaginn á US Open Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff er í forystu fyrir fjórða og síðasta hringinn á risamótinu US Open í golfi. Golf 20. september 2020 10:01
Patrick Reed leiðir eftir tvo hringi á US Open Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi. Golf 19. september 2020 10:00
Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Golf 17. september 2020 23:16
Litríkur hringur hjá Guðrúnu Brá í dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 21. sæti eftir fyrstu tvo dagana af mótinu í Prag en það er hluti af LET Access mótaröðinni. Golf 17. september 2020 14:20
Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. Golf 17. september 2020 14:15