Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á lokamóti FedEx bikarsins Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka, Xander Schauffele og Justin Thomas eru jafnir á toppnum eftir fyrsta daginn á Tour Championship sem er lokamótið í úrslitakeppninni um FedEx bikarinn. Golf 23. ágúst 2019 11:15
Valdís Þóra í fínni stöðu eftir fyrsta hring Valdís Þóra Jónsdóttir freistar þess að komast inn á LPGA-mótaröðina. Golf 22. ágúst 2019 22:58
Danski flugdólgurinn neitar að hafa ráðist á konu í fluginu umrædda Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen neitar því að hafa ráðist á konu í flugi frá Nashville til London í lok síðasta mánaðar. Olesen var ofurölvi í fluginu. Golf 22. ágúst 2019 11:30
Tólf ára stelpa verður sú yngsta í sögunni Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Golf 21. ágúst 2019 16:00
Missti næstum því af rástíma sínum á lokadeginum eftir að elding kveikti í hótelinu hans Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson átti eftirminnilegan lokadag á BMW Championship golfmótinu í gær en þar hafði sjálf spilamennskan minnst um það að segja að Phil mun líklega aldrei gleyma sunnudeginum 18. ágúst 2019. Golf 19. ágúst 2019 11:30
Justin Thomas með öruggan sigur á BMW Championship Bandaríski kylfingurinn Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari á BMW Championship mótinu í golfi. Golf 19. ágúst 2019 07:00
Thomas fór á kostum og er kominn með sex högga forystu Justin Thomas fékk fimm fugla á fyrstu fimm holunum á þriðja hring BMW Championship í golfi. Golf 17. ágúst 2019 23:15
Axel fór upp um 13 sæti á lokahringnum og náði sínum besta árangri í ár Keilismaðurinn lék afar vel á lokahring Ahus KGK Pro/Am mótsins í Svíþjóð. Golf 17. ágúst 2019 21:47
Matsuyama kominn á toppinn eftir níu fugla hring Öðrum keppnisdegi á BMW Championship mótinu í golfi er lokið. Golf 16. ágúst 2019 23:34
Vilja afleggja golfkort til forréttindahóps Forsvarsmenn Golfklúbbs Brautarholts telja GSÍ-kortin vanvirðingu við golfið. Innlent 16. ágúst 2019 16:15
Allt annað að sjá Tiger Woods sem er samt sex höggum á eftir fyrsta manni Bandaríkjamennirnir Justin Thomas og Jason Kokrak eru efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á BMW Championship mótinu í golfi sem er næstsíðasta mótið í úrslitakeppninni um FedEx bikarinn. Golf 16. ágúst 2019 12:15
Þrettán tímum eftir Íslandsmeistaratitillinn fór á loft var Guðrún Brá flogin í annað golfmót Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum, Keili, kom, sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fór fram í Grafarholtinu um helgina. Golf 12. ágúst 2019 11:30
Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili, hefur nú unnið Íslandsmótið tvö ár í röð. Golf 11. ágúst 2019 18:23
Guðmundur fór ekki á taugum og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er Íslandsmeistari í golfi árið 2019 en hann spilaði samanlagt á níu höggum undir pari. Golf 11. ágúst 2019 18:12
Sækja að Guðmundi Ágústi Mikil spenna er í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi en Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með örugga forystu í kvennaflokki. Golf 11. ágúst 2019 13:57
Brjálaðir yfir hægum leik DeChambeau: Tók sér tvær mínútur í pútt | Myndband Droll bandaríska kylfingsins Bryson DeChambeau er að gera alla brjálaða. Golf 11. ágúst 2019 10:32
Frábær hringur Guðmundar sem skaust á toppinn Guðmundur Ágúst Kristjánson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er efstur eftir þrjá hringi á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Grafarholtinu um helgina. Golf 10. ágúst 2019 18:46
Fjögurra högga forysta Guðrúnar fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er með fjögurra högga forystu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi. Golf 10. ágúst 2019 18:32
Guðmundur Ágúst með fimm fugla á fyrri níu holunum Guðmundur Ágúst Kristjánsson er kominn á toppinn í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi. Golf 10. ágúst 2019 15:25
Frábær hringur hjá Andra sem er kominn á toppinn Andri Þór Björnsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er með tveggja högga forystu eftir annan hring á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Grafarholtinu um helgina. Golf 9. ágúst 2019 19:27
Guðrún komin með þriggja högga forystu á Íslandsmótinu Íslandsmeistarinn lék best allra á öðrum hring Íslandsmótsins í golfi og er kominn með þriggja högga forystu. Golf 9. ágúst 2019 16:55
Slæmt veður tafði tvisvar hringinn hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var eins og Valdís Þóra Jónsdóttir langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna skoska meistaramótinu í golfi. Golf 9. ágúst 2019 14:56
Valdís Þóra tapaði fjórum höggum á fyrstu fjórum holunum og er úr leik Valdís Þóra Jónsdóttir náði ekki að fylgja eftir fínum fyrsta degi á Opna skoska meistaramótinu í golfi og mun því ekki ná niðurskurðinum þegar kylfingar ljúka leik í dag. Mót þetta er á Evrópumótaröðinni. Golf 9. ágúst 2019 11:00
Tiger í vandræðum á fyrsta mótinu eftir vonbrigðin á The Open Tiger Woods lenti í vandræðum í New Jersey. Golf 9. ágúst 2019 09:00
Andri Már og Hlynur efstir en Íslandsmeistarinn er fimm höggum á eftir þeim Fínasta skor á fyrsta hringnum hjá strákunum. Golf 8. ágúst 2019 21:48
Misjafnt gengi Valdísar og Ólafíu í Skotlandi Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í eldlínunni í Skotlandi á Opna skoska. Golf 8. ágúst 2019 17:58
Saga og Hulda Clara efstar hjá konunum eftir fyrsta dag Heimakonan Saga Traustadóttir úr GR og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG eru efstar og jafnar eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli. Golf 8. ágúst 2019 14:49
Tiger Woods hefur leik löngu áður en áhorfendum verður hleypt inn Enginn áhorfandi færi tækifæri til að fylgjast með fyrstu holunum hjá nokkrum af stærstu nöfnunum í golfheiminum þegar keppni hefst í FedEx bikarnum á Northern Trust golfmótinu. Golf 8. ágúst 2019 09:00
Segir árið í ár það besta á ferlinum og að Íslandsmótið sé bara bónus Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur átt góðu gengi að fagna það sem af er ári. Golf 8. ágúst 2019 07:00
Danski flugdólgurinn kærður fyrir kynferðisofbeldi Dólgslæti danska kylfingsins Thorbjørn Olesen í flugi frá Memphis, Tenessee til London draga dilk á eftir sér. Golf 7. ágúst 2019 13:30