Daníel og Bjarni með fína frammistöðu í tapleikjum Daníel Freyr Andrésson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson áttu báðir ágætis leiki í tapi sinna liða í sænsku Handbollsligan í handbolta. Handbolti 2. mars 2022 20:15
Elverum þurfti að lúta í lægri hlut í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson komust hvorugir á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 2. mars 2022 19:32
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 30-29 | Tyrkland vann eftir að hafa verið undir allan leikinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta sótti Tyrkland heim í þriðja leik sínum í riðli 6 í undankeppni EM 2022. Sveiflukenndur leikur þar sem Íslensku stelpunum tókst að vera með forystuna bróðurpart leiksins. Sterkur lokakafli Tyrklands skilaði eins marks sigri 30-29. Handbolti 2. mars 2022 18:00
„Verður gaman að sjá því Patti tapar varla fyrir Val“ Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir stöðuna fyrir 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta og ræddu meðal annars um það tak sem að Patrekur Jóhannesson virðist hafa á Val undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 2. mars 2022 16:10
„Krefjandi aðstæður og mikil læti“ Búist er við 2-3.000 öflugum, tyrkneskum stuðningsmönnum á leik Tyrklands og Íslands í Kastamonu í dag, í undankeppni EM kvenna í handbolta. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fagnar því. Handbolti 2. mars 2022 13:00
„Ef einhver sérfræðingur í Seinni bylgjunni vill hlæja að því veit hann ekkert um handbolta“ Þrátt fyrir HK hafi aðeins unnið einn leik í Olís-deild karla í vetur hefur Sebastian Alexandersson, þjálfari liðsins, mikla trú á sínum mönnum. Hann segir að ef HK væri með einn reynslumikinn leikmann eins og Ásbjörn Friðriksson væri liðið í efri hluta deildarinnar. Handbolti 2. mars 2022 11:00
Sandra: Þurfum að passa að láta þær ekki vera að brjóta á okkur allan leikinn Sandra Erlingsdóttir er nú með íslenska kvennalandsliðinu í Tyrklandi þar sem íslensku stelpurnar spilað mikilvægan leik í kvöld í undankeppni EM. Handbolti 2. mars 2022 10:31
„Við erum í fyrsta skipti að eiga landslið sem er með alvöru breidd“ Guðjón Guðmundsson ræddi við einn markahæsta leikmann íslenska landsliðsins frá upphafi í nýjasta innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Valdimar Grímsson hefur enn mikla ástríðu fyrir handboltanum og hann hefur líka sterkar skoðanir. Handbolti 2. mars 2022 09:31
Hættur eftir að hann var skotinn niður: Hræddur um heilsuna og vinnu sína sem arkitekt Handboltamarkvörðurinn Brynjar Darri Baldursson er hættur í handbolta og það er ekki af góðu. Hann var skotinn niður í síðasta leik sínum með Stjörnunni og tók þá strax ákvörðun, vinnunnar og fjölskyldunnar vegna, að hætta að verða fyrir skotum andstæðinganna. Handbolti 2. mars 2022 08:32
Magdeburg tryggði sér sigur í C-riðli | Kristján skoraði níu í grátlegu tapi Íslenskir handboltamenn höfðu í nógu að snúast í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, en Íslendingar voru í edlínunni í fjórum leikjum sem nú var að ljúka. Handbolti 1. mars 2022 19:32
Seinni bylgjan talar um krísu hjá Stjörnunni Stjörnumenn eru í basli í karlahandboltanum og tap á móti Selfossi á heimavelli í síðasta leik er enn eitt dæmið um slíkt. Seinni bylgjan ræddi stöðuna á Stjörnumönnum. Handbolti 1. mars 2022 16:01
„Örugglega hræðilega erfitt og miklar tilfinningar“ Ihor Kopyshynskyi var frábær í sigri Hauka á Gróttu í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta en hann var markahæstur í Haukaliðinu og með hundrað prósent skotnýtingu. Handbolti 1. mars 2022 12:30
Óli Stef aftur í þjálfun Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur ákveðið að snúa sér aftur að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn til starfa í Þýskalandi. Handbolti 1. mars 2022 12:01
Gummersbach í toppsætið á nýjan leik Íslendingalið Gummersbach er komið í toppsæti þýsku B-deildarinnar í handbolta á nýjan leik eftir öruggan heimasigur á Grosswallstadt í kvöld, lokatölur 35-27. Handbolti 28. febrúar 2022 21:01
EHF fetar í fótspor FIFA og UEFA varðandi Rússland Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að lands- og félagslið frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að taka þátt í mótum á vegum sambandsins. Ástæðan er innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við innrásina. Handbolti 28. febrúar 2022 20:46
Hergeir skoraði bara eitt mark en fékk 9,2 í sóknareinkunn hjá HB Statz Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var mikilvægur sínu liði í eins marks sigri á Stjörnunni í Garðabænum í gær. Handbolti 28. febrúar 2022 16:01
IOC segir íþróttasamböndum að banna Rússa og Hvít-Rússa Alþjóða ólympíunefndin, IOC, hefur nú sent út skilaboð til íþróttasamtaka um allan heim um að þau leyfi ekki þátttöku rússneskra eða hvítrússneskra íþróttamanna, vegna innrásarinnar í Úkraínu. Sport 28. febrúar 2022 15:33
Halldór Jóhann: Getum ekki farið að pæla í bikarhelginni strax Halldór Jóhann Sigfússon var að vonum sáttur með sitt lið er það vann eins marks sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld í 16. umferð Olís deild karla. Handbolti 27. febrúar 2022 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dramatískur sigur Selfyssinga Selfoss stóð uppi sem sigurvegari í hörkuspennandi leik í 16. umferð Olís deildar karla gegn Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem Stjarnan leiddi með tveimur mörkum í hálfleik en eftir harða baráttu sigraði Selfoss með einu marki. Lokatölur 26-27. Handbolti 27. febrúar 2022 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 26-25 | Hrikalegt bakslag fyrir HK-inga Vart gæti orðið við aukna notkun hjartalyfja í Mosfellsbæ ef fram heldur sem horfir hjá liði Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta á þessu ári. Liðið náði að komast yfir á síðustu stundu gegn HK í dag og vinna 26-25. Handbolti 27. febrúar 2022 20:35
„Látið þá vera og búið til ykkar eigin leikmenn“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segir sína menn einfaldlega hafa farið á taugum á lokakaflanum og því tapað gegn Aftureldingu í dag, í Olís-deild karla í handbolta. Hann sendi öðrum félögum tóninn á fleiri en einn veg eftir leik, sem og sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Handbolti 27. febrúar 2022 20:05
„Vildum gera betur heldur en í bikarleiknum“ Haukar völtuðu yfir Gróttu og unnu fjórtán marka sigur 38-24. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með frammistöðu liðsins. Sport 27. febrúar 2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-20| Valsarar völtuðu yfir KA Valur tók á móti KA í 16. Umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Í fyrri leik liðana sem fór fram á Akureyri í október sigruðu Valsmenn öruggan 9 marka sigur og við búist að KA-menn myndu mæta með hefndarhug í þennan leik. Handbolti 27. febrúar 2022 18:25
Orri Freyr markahæstur í öruggum sigri Elverum Noregsmeistarar Elverum eru áfram með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir ellefu marka sigur á Nærbo í dag. Handbolti 27. febrúar 2022 18:09
Snorri Steinn: „13 marka sigur gerist ekki á hverjum degi“ Snorri Steinn Guðjónsson var sáttur þegar Valsarar sigruðu KA með þrettán mörkum í Olís-deild karla í dag. Valsarar mættu gríðarlega öflugir til leiks og tóku völdin strax á fyrstu mínútunum. Lokatölur 33-20. Handbolti 27. febrúar 2022 18:00
Arnar Birkir markahæstur í naumum sigri Íslendingalið Aue vann góðan sigur á Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 27. febrúar 2022 17:28
Ómar markahæstur í stórsigri Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg kjöldró Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Magdeburg vann 19 marka sigur, 25-44. Handbolti 27. febrúar 2022 15:00
Andri og Viggó höfðu betur í Íslendingaslag Þrír íslenskir handboltamenn komu við sögu í leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 26. febrúar 2022 21:29
Donni næstmarkahæstur í sigri Kristján Örn Kristjánsson var öflugur í sigri PAUC AIX í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26. febrúar 2022 21:07
Hrósaði Val fyrir að fara í 7 á 6: „Gerðu það til að höggva á hnútinn“ Farið var yfir leik Fram og Vals í Olís-deild karla í handbolta í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni og Valsliði hans sérstaklega. Handbolti 25. febrúar 2022 23:31