Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

„Krefjandi aðstæður og mikil læti“

Búist er við 2-3.000 öflugum, tyrkneskum stuðningsmönnum á leik Tyrklands og Íslands í Kastamonu í dag, í undankeppni EM kvenna í handbolta. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fagnar því.

Handbolti
Fréttamynd

Óli Stef aftur í þjálfun

Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur ákveðið að snúa sér aftur að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn til starfa í Þýskalandi.

Handbolti
Fréttamynd

EHF fetar í fót­spor FIFA og UEFA varðandi Rúss­land

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að lands- og félagslið frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að taka þátt í mótum á vegum sambandsins. Ástæðan er innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við innrásina.

Handbolti
Fréttamynd

„Látið þá vera og búið til ykkar eigin leikmenn“

Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segir sína menn einfaldlega hafa farið á taugum á lokakaflanum og því tapað gegn Aftureldingu í dag, í Olís-deild karla í handbolta. Hann sendi öðrum félögum tóninn á fleiri en einn veg eftir leik, sem og sérfræðingum Seinni bylgjunnar.

Handbolti