Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. Handbolti 24. september 2020 22:12
Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. Handbolti 24. september 2020 21:54
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. Handbolti 24. september 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. Handbolti 24. september 2020 20:53
Allir leikir íslenska handboltalandsliðsins eftir kvöldmat Íslenska handboltalandsliðið mun spila seint á kvöldin í riðli sínum á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Handbolti 24. september 2020 15:03
Fresta barnamótum og landsliðsæfingum vegna veirunnar Barnamótum í handbolta og æfingabúðum landsliða hefur verið frestað vegna þeirrar bylgju kórónuveirusmita sem nú er á Íslandi. Handbolti 24. september 2020 10:59
Send heim frá Íslandi döpur í bragði | Segir FH ekki hafa viljað greiða bætur FH-ingar kváðust afar spenntir yfir komu hinnar tvítugu Zöndru Jarvin í sumar en hafa nú rift samningi við handboltakonuna og sent hana heim til Svíþjóðar. Handbolti 24. september 2020 08:01
Íslendingaliðin í góðum málum Flest íslensku liðin í Evrópukeppninni í handbolta eru í góðum málum eftir fyrri leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Handbolti 22. september 2020 18:17
„Ekki dæmt á þetta í karlaboltanum en þetta er sama íþrótt“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar bentu dómurum landsins á að konur væru ekki síður harðar af sér en karlar og að óþarfi væri að hafa strangari línu í dómgæslunni í Olís-deild kvenna en karla. Handbolti 22. september 2020 16:00
Þórsarar fá örvhenta skyttu frá landi innan EES Rúmenska skyttan Viroel Bosca er gengin í raðir Þórs og klárar tímabilið með liðinu. Handbolti 22. september 2020 14:20
Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar Þórsarinn Aron Hólm Kristjánsson var útnefndur heiðarlegastur leikmaður Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni. Handbolti 22. september 2020 10:30
Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. Handbolti 21. september 2020 16:01
Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. Handbolti 21. september 2020 14:31
Saga Sif hefur slegið í gegn með slitið krossband Saga Sif Gísladóttir, sem byrjað hefur tímabilið frábærlega í Olís-deildinni í handbolta, spilar með slitið krossband í hné. Handbolti 21. september 2020 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-23 | Heimamenn sterkari Haukar höfðu betur og rúmlega það gegn Eyjamönnum á Ásvöllum í dag. Handbolti 19. september 2020 20:15
Björgvin Páll: Síðasti leikur sat mikið í mér Haukar sannfærandi sigur á erkifjendum sínum í ÍBV. Haukar byrjuðu leikinn talsvert betur og voru yfir allan leikinn sem endaði með 30-23 sigri Hauka. Handbolti 19. september 2020 19:45
Birna fór á kostum í sigri ÍBV Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tíu mörk er ÍBV vann fjögurra marka sigur á HK, 25-21, er liðin mættust í 2. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 19. september 2020 18:04
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 26-25 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn Montrétturinn er Hauka eftir að hafa sigrað FH í Hafnarfjarðarslag á Ásvöllum í dag, 26-25. Handbolti 19. september 2020 17:45
Leik lokið: KA/Þór - Stjarnan 21-23 | Stjarnan með sterkan útisigur KA/Þór og Stjarnan mættust í Olís-deild kvenna á Akureyri. Fór það svo að Stjarnan vann sterkan útisigur. Handbolti 19. september 2020 16:50
Áhorfendabann á leikjum á vegum HSÍ og KKÍ um helgina Áhorfendur eru ekki leyfðir á handboltaleikjum á vegum HSÍ þessa helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu sambandsins sem send var á fjölmiðla. Handbolti 19. september 2020 13:13
Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19. september 2020 06:00
Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. Handbolti 18. september 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. Handbolti 18. september 2020 22:45
FH riftir samning sænska leikstjórnandans Handknattleiksdeild FH hefur rift samningi sínum við Zöndru Jarvin og mun hún því ekki spila með liðinu í Olís-deild kvenna í vetur. Handbolti 18. september 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 24-24 | Meistararnir björguðu jafntefli í blálokin Íslandsmeistararnir svo gott sem stálu stigi gegn KA á heimavelli í kvöld, lokatölur 24-24. Handbolti 18. september 2020 21:15
Íslendingalið Kristianstad taplaust á toppnum Íslendingalið Kristianstad hefur farið einkar vel af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið lagði Önnereds í kvöld með 13 marka mun, 33-20. Handbolti 18. september 2020 21:00
Gunnar og Rúnar sáu til að Ribe-Esjberg landaði loks sigri Rúnar Kárason og Gunnar Steinn Jónsson sáu til þess að Ribe-Esjberg landaði sigri gegn Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir með Vendsyssel sem mátti þola tveggja marka tap. Handbolti 18. september 2020 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. Handbolti 18. september 2020 19:55
Valur með talsvert meira fjármagn en við Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir. Handbolti 18. september 2020 19:45
Hversu hátt getur Krían flogið? Kría er annað tveggja nýrra liða í Grill-66 deildinni í handbolta. Deildin fer af stað í kvöld og eina spurningin er hversu hátt getur Krían flogið? Handbolti 18. september 2020 19:30