Viggó með sjö, Bjarki sex og ekkert fær Barcelona stöðvað Íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í bæði spænska og þýska handboltanum í kvöld. Atkvæðamestir voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson, einu sinni sem oftar. Handbolti 15. desember 2020 19:07
Þrjú mörk Kristínar dugðu ekki til og Frakkland og Króatía í undanúrslitin Frakkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku. Handbolti 15. desember 2020 18:48
Heimsmeistararnir geta enn spilað um fimmta sætið Hollensku heimsmeistararnir unnu öruggan sigur í síðasta leiknum sínum í milliriðli á EM í handbolta. Handbolti 15. desember 2020 16:36
Þetta er ótrúlega erfitt andlega Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa. Handbolti 15. desember 2020 16:00
Þórir henti lykilmanni út úr hópnum sínum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gerði óvænta breytingu á EM-hópi sínum í dag en það er þó góð skýring á því. Handbolti 15. desember 2020 13:00
Guðmundur hefur sérstakar áhyggjur af ferðalaginu aftur til baka til Íslands Íslenska handboltalandsliðið þarf að ferðast um Evrópu rétt fyrir HM í Egyptalandi og það hefur mikla smithættu í för með sér. Handbolti 15. desember 2020 11:45
Svona var æfingahópurinn fyrir HM tilkynntur Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. Handbolti 15. desember 2020 11:38
Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. Handbolti 15. desember 2020 11:13
Segir líklegt að Alexander fari með á HM Alexander Petersson gæti farið með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Henry Birgir Gunnarsson greindi frá þessu í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 15. desember 2020 09:58
Viktor lokaði markinu hjá toppliðinu og sex mörk Teits dugðu ekki til í óvæntu tapi Nokkrir íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni bæði í fótboltanum og handboltanum á Norðurlöndunum. Atkvæðamestir þeirra voru Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sport 14. desember 2020 19:59
Heimsmeistararnir afgreiddu Þjóðverja Holland vann 28-27 sigur á Þýskalandi í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Danmörku um þessar mundir. Handbolti 14. desember 2020 18:52
Danir eygja von á sæti í undanúrslitum eftir þægilegan sigur á Spánverjum Danmörk vann öruggan sigur á Spánverjum í seinni leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13. desember 2020 21:25
Sigvaldi setti tvö í öruggum sigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Kielce unnu öruggan sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13. desember 2020 20:11
Fyrrum landsliðsmaður í handbolta haslar sér völl sem rithöfundur Fyrrum landsliðsmaður í handbolta er á meðal þeirra sem taka þátt í jólabókaflóðinu í ár. Handbolti 13. desember 2020 19:16
Svartfjallaland vann Svía örugglega Svartfjallaland fór illa með Svíþjóð í fyrri leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13. desember 2020 19:06
Enn vinna lærisveinar Guðjóns Vals Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer af stað með sama glæsibrag og leikmannaferill hans. Handbolti 13. desember 2020 18:19
Arnór Þór tryggði sínu liði stig í Íslendingaslag Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag og létu þeir mikið að sér kveða. Handbolti 13. desember 2020 17:05
Alexander með tvö mörk er toppliðið gerði jafntefli Rhein-Neckar Löwen gerði jafntefli við Flensburg í uppgjöri tveggja af þriggja þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 31-31. Handbolti 13. desember 2020 14:40
Rúnar Kárason segir landsliðsferlinum lokið Skyttan Rúnar Kárason hefur farið mikinn með liði sínu Ribe-Esbjerg í Danmörku undanfarið. Hann segir hins vegar að landsliðsferli sínum sé lokið. Handbolti 13. desember 2020 14:16
Aron Rafn stóð vaktina í öruggum sigri Aron Rafn Eðvarsson stóð á milli stanganna hjá Bietigheim í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12. desember 2020 20:57
Lærimeyjar Þóris keyrðu yfir Króata í síðari hálfleik Noregur hefur unnið alla leiki sína til þessa á EM í handbolta og urðu í dag fyrsta liðið til að leggja spútniklið Króatíu að velli. Handbolti 12. desember 2020 19:02
Aron ekki með í stórum sigri Barcelona Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson var fjarri góðu gamni þegar Barcelona vann enn einn risasigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 12. desember 2020 17:33
Þjóðverjar ekki í vandræðum gegn Ungverjum Þýskaland mætti Ungverjalandi í milliriðli á EM kvenna í handbolta sem nú fer fram. Þýska liðið átti ekki í miklum vandræðum og vann öruggan sjö marka sigur, lokatölur 32-25. Handbolti 12. desember 2020 17:01
Rúnar frábær í sigri á toppliðinu sem þýddi að Viktor Gísli er kominn á toppinn Sigur Ribe-Esbjrg á útivelli gegn Álaborg þýddi að með sigri gat GOG komist á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Sem og liðið gerði. Rúnar Kárason og Viktor Gísli Hallgrímsson áttu báðir frábæra leiki í dag.var Handbolti 12. desember 2020 16:01
Allt jafnt í fyrri leik dagsins sem hagnaðist báðum liðum og „sú íslenska“ markahæst hjá Svíþjóð Tveir leikir fóru fram á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar en línurnar eru að skýrast all verulega í milliriðli eitt eftir leiki dagsins. Handbolti 11. desember 2020 20:58
Sveinbjörn bjargaði stigi í fyrsta leik Rúnars, átta íslensk mörk í Svíþjóð og spenna í Danmörku Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en leikið var í bæði þýska, danska og sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 11. desember 2020 19:52
Segir að æfinga- og keppnisleysið hér á landi setji strik í reikning landsliðsins Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta segir að æfinga- og keppnisleysi síðustu vikna hér á landi setji strik í reikninginn fyrir HM. Hann vill þó ekki gefa það út hvort leikmenn sem spila hér heima eigi minni möguleika en aðrir að komast í HM-hópinn. Handbolti 11. desember 2020 10:01
Ekkert fær Noreg stöðvað Noregur er með fullt hús stiga á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Þórir Hergeirsson er þjálfari norska landsliðsins. Handbolti 10. desember 2020 20:57
Bjarki öflugastur af landsliðsmönnunum Nokkrir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni í kvöld; bæði í þýska boltanum sem og þeim sænska. Bjarki Már Elísson var atkvæðamestur þeirra en hann telur uppteknum hætti með Lemgo. Handbolti 10. desember 2020 19:34
Heilbrigðisráðuneytið samþykkir undanþágubeiðnir KKÍ og HSÍ Heilbrigðisráðuneytið samþykkti í dag undanþágubeiðni Körfuknattleiks- og Handknattleikssambands Íslands er varðar lið í 1. deildum karla og kvenna. Bæði sambönd gáfu frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Körfubolti 10. desember 2020 16:20