„Þykir þetta vera glórulausar ákvarðanir hjá dómurunum“ Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, var eðlilega svekktur eftir að lið hans féll úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir fjögurra marka tap gegn ÍBV. Handbolti 18. apríl 2023 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 24-33 | FH sendi Selfoss í sumarfrí Selfoss er úr leik eftir að hafa fengið skell gegn FH á heimavelli. Leikurinn endaði með níu marka sigri FH-inga 24-33. Gestirnir settu tóninn strax í upphafi leiks og sigurinn var gott sem kominn í hálfleik.Tímabilinu er lokið hjá Selfyssingum en FH mætir ÍBV í undanúrslitum. Handbolti 18. apríl 2023 21:18
„Get ekki verið neitt annað en sáttur með mína menn“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18. apríl 2023 21:14
Teitur og félagar fengu skell og eru úr leik Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru úr leik í Evrópudeild karla í handbolta eftir átta marka tap gegn Granollers í átta liða úrslitum í kvöld, 27-35. Handbolti 18. apríl 2023 20:12
Íslendingalið Kadetten úr leik eftir grátlegt tap Íslendingalið Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar og með Óðinn Þór Ríkharðsson innanborðs, er úr leik í Evrópudeildinni í handbolta eftir sex marka tap gegn Füchse Berlin í kvöld, 30-24. Handbolti 18. apríl 2023 18:29
Geðþóttaákvörðun IHF gæti skilað Íslandi á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á enn möguleika á að komast á HM í desember, þrátt fyrir tapið gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. Handbolti 18. apríl 2023 15:24
Fundurinn með HSÍ vísir að leikriti: „Ekki að fara að vinna með þessum mönnum“ Það virðist orðið útilokað að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari karla í handbolta. Hann var fyrsti maðurinn sem að forkólfar HSÍ ræddu við eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar en segir fund með þeim hafa minnt á leikþátt og hefur ekki áhuga á að vinna með þeim. Handbolti 18. apríl 2023 11:44
Umfjöllun og viðtöl: Fram – Haukar 20-26 | Óvæntur stórsigur gestanna Haukar sigruðu Fram, 26-20, í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna í Úlfarsárdal í kvöld. Haukakonur leiða nú einvígið eftir sannfærandi sigur og eru einu skrefi nær undanúrslitum. Handbolti 17. apríl 2023 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan – KA/Þór 24-19 | Garðbæingar byrja vel Stjarnan vann góðan fimm marka sigur á KA/Þór í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17. apríl 2023 20:45
„Við þurfum að mæta dýrvitlausar í leikinn“ Jafnt var í fyrri hálfleik 10-10 en KA/Þór misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik og endaði leikurinn 24-19. Handbolti 17. apríl 2023 20:20
Blær hefur trú á því að strákarnir komist í úrslit og þá ætlar hann að reyna vera klár Blær Hinriksson meiddist illa í leik gegn Fram í gær og margir töldu að tímabilinu væri lokið hjá miðjumanninum. Hann gæti nú mögulega snúið aftur ef Afturelding kemst alla leið í úrslitaeinvígið. Handbolti 17. apríl 2023 20:01
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Álaborg og Ribe-Esbjerg áttu misjöfnu gengi að fagna í úrslitakeppni danska handboltans í dag. Handbolti 17. apríl 2023 19:15
Blær er ekki brotinn Blær Hinriksson, leikmaður Aftureldingar, sem meiddist illa í sigurleik gegn Fram í Úlfársárdal í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla er ekki ökklabrotinn. Sport 17. apríl 2023 15:32
Fyrsta kjaftasagan hafi farið á flug skömmu eftir tilkynningu lögreglu Bróðir Stefáns Arnars Gunnarssonar segist vona að færsla sem hann skrifaði á Facebook-síðu sína um helgina muni koma í veg fyrir að hlutir endurtaki sig í starfsumhverfi þjálfara á Íslandi. Hann segir fyrstu kjaftasöguna um bróður sinn hafa farið á flug sex tímum eftir að lögreglan lýsti eftir honum. Innlent 17. apríl 2023 10:18
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Afturelding 30-33 | Mosfellingur leiða í einvíginu Afturelding er komin í 1-0 í einvígi sínu gegn Fram í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur í framlengdum leik. Lokatölur 30-33 en staðan var 27-27 eftir venjulegan leiktíma. Handbolti 16. apríl 2023 19:30
Einar Jónsson: Ýmislegt annað sem má laga í þessum handboltaleik Framarar eru lentir undir, 1-0, í einvígi sínu gegn Aftureldingu í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir framlengdan leik liðanna í Úlfarsárdal í kvöld þar sem lokatölur voru 30-33 Aftureldingu í vil. Handbolti 16. apríl 2023 18:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-24 | Hafnfirðingar byrja einvígið með látum Haukar eru komnir með forystuna í einvígi sínu í átta liða úrslitum Olís-deildar karla eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 16. apríl 2023 18:00
Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Handbolti 16. apríl 2023 16:12
Segir Arnar Birki þurfa að velja á milli ÍBV og Svíþjóðar Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður hlaðvarpsins Handkastið, segir að Arnar Birkir Hálfdánsson þurfi á velja á milli ÍBV í Olís-deildinni og liðs í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 16. apríl 2023 11:32
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 30-29 | Óbærileg spenna í fyrsta leik FH tók forystuna í einvíginu við Selfoss í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta með sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld, 30-29. Einar Sverrisson gat jafnað fyrir Selfyssinga úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út en skaut í stöng. Handbolti 15. apríl 2023 22:10
„Úrslitakeppnin, er hún ekki bara byrjuð?“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var enn í miðju umróti tilfinninganna þegar hann mætti í viðtal eftir sigur sinna manna á Selfossi í kvöld, 30-29. Handbolti 15. apríl 2023 22:07
Gísli Þorgeir frábær þegar Magdeburg komst í úrslit Það verður Íslendingaslagur í þýsku bikarkeppninni í handbolta þar sem Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg mætast. Handbolti 15. apríl 2023 19:01
„Á endanum hafði Arnar minn ekki kraftinn til að standa af sér þennan storm“ Samúel Ívar Árnason, bróðir Stefáns Arnars Gunnarssonar, hefur á undanförnum vikum reynt að fá svör við því hvers vegna saga bróður hans endaði með þeim hætti sem hún gerði. Arnar fannst látinn fyrir tveimur vikum en þá hafði hans verið leitað í um mánuð. Innlent 15. apríl 2023 17:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 37-33 | Eyjamenn komnir í forystu ÍBV vann fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í 8-liða úrsltum Olís-deildarinnar. ÍBV leiddi allan tímann en Stjarnan náði að gera leikinn spennandi undir lokin. Handbolti 15. apríl 2023 17:15
Stórleikur Donna í sigri PAUC Kristján Örn Kristjánsson skoraði níu mörk fyrir lið sitt PAUC þegar liðð vann 37-35 sigur á Créteil í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 14. apríl 2023 22:30
Elvar hetjan í ótrúlegri endurkomu Ribe-Esbjerg gegn Álaborg Aron Pálmarsson og samherjar hans í Álaborg naga sig eflaust í handarbökin eftir ótrúlegt hrun liðsins gegn Ribe-Esbjerg þegar liðin mættust í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Handbolti 14. apríl 2023 18:53
Ísland upp um styrkleikaflokk og líkurnar á EM-sæti aukast Líkurnar á að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist á EM 2024 jukust heldur betur í dag. Handbolti 14. apríl 2023 13:45
„Þetta lá þungt á mér“ Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir að mál þeirra Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar hafi legið þungt á sér. Mikill léttir sé að lausn hafi fundist. Handbolti 13. apríl 2023 23:01
„Þetta verður frábært einvígi út af sögunni“ Fram hefur unnið báða leikina við Aftureldingu á nýliðnu tímabili Olís deildarinnar. Afturelding fær tækifæri til að svara fyrir það þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum deildarinnar. Fyrsti leikur einvígisins er á sunnudaginn klukkan 16:00 á Framvellinum í Úlfarsárdal. Handbolti 13. apríl 2023 18:00
„Það er planið að ég spili eitt tímabil í viðbót hérna áður en ég fer út“ Þorsteinn Leó Gunnarson, leikmaður Aftureldingar er efnilegasti leikmaður Olís deildar karla að mati sérfræðinga Handkastsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH og Reynir Þór Stefánsson, leikmaður Fram, voru einnig tilnefndir. Handbolti 13. apríl 2023 14:31