Leiguverð hagkvæmra íbúða ekki hækkað án leyfis borgarinnar Til stendur að byggja 525 hagkvæmar íbúðir fyrir ungt fólk í Reykjavík á komandi árum. Viðskipti innlent 2. nóvember 2018 11:09
Mótmæla seinagangi við byggingu stúdentaíbúða Nemendur við Háskóla Íslands tóku þátt í þöglum setumótmælum sem Stúdentaráð HÍ efndi klukkan eitt í dag. Innlent 1. nóvember 2018 14:02
Til skoðunar að setja þak á leiguverð Félagsmálaráðherra segir til skoðunar að setja þak á leiguverð en staða leigjenda sé algjörlega óboðleg. Von er á tillögum til að styrkja stöðu leigumarkaðarins í byrjun næsta árs. Formaður Samtaka leigjenda telur stöðuna aldrei hafa verið verri. Innlent 31. október 2018 11:30
Leiga einstæðrar móður frá Suður-Afríku hækkaði um 70 þúsund á rúmu ári Johanna E. Van Schalkwyk fjallaði um stöðu innflytjenda á húsnæðismarkaði í erindi sínu Welcome to Iceland á húsnæðisþingi í dag. Innlent 30. október 2018 16:30
„Það er gott að búa á landsbyggðinni en til þess þurfum við þak yfir höfuðið“ Steinunn Steinþórsdóttir, ung kona sem uppalin er á höfuðborgarsvæðinu en er nú búsett á Egilsstöðum, kallaði eftir aðgerðum í húsnæðismálum ungs fólks á landsbyggðinni í erindi sínu á Húsnæðisþingi í dag. Innlent 30. október 2018 14:53
Ólafía Hrönn benti á fáránleika leigumarkaðarins í tilfinningaþrunginni ræðu Sagði son sinn ekki hafa mátt greiða 70 þúsund í afborgun af íbúðaláni en frjálst að leigja fyrir þrefalt hærri upphæð. Innlent 30. október 2018 13:43
Bein útsending: Fjölmennt húsnæðisþing á Hilton Stjórnvöld boða til húsnæðisþings í samræmi við nýsamþykkt lög þess efnis. Innlent 30. október 2018 09:45
Fimmtungur leigjenda óttast að missa húsnæði sitt Um fimmtungur leigjenda á Íslandi telur frekar eða mjög líklegt að þeir missi húsnæðið sitt. Þeir sem leigja af einstaklingi á almennum markaði telja líklegra en aðrir að þeir missi húsnæðið sitt. Viðskipti innlent 30. október 2018 08:36
Ásmundur horfir til Finnlands í húsnæðismálum Félagsmálaráðherra boðar stóraukið átak í húsnæðismálum til að koma til móts við verkalýðshreyfingarinnar vegna komandi kjarasamninga. Innlent 28. október 2018 14:03
Seldu fasteignina sem öskraði endurtekið á viðhald og búa nú hamingjusöm í húsbíl Hjónin Guðríður Gyða Halldórsdóttir og Vilberg Guðmundsson létu langþráðan draum rætast þegar þau keyptu gríðarstóran húsbíl sem þau búa í og keyra um Suður-Evrópu meðan vindurinn gnauðar heima á Íslandi. Lífið 19. október 2018 11:00
Borgin auglýsir stofnframlög vegna íbúða Reykjavíkurborg hefur auglýst eftir umsóknum um stofnframlög til kaupa eða byggingar á íbúðum fyrir fjölskyldur og einstaklinga sem eru undir tekju- og eignamörkum sem fram koma í lögum um almennar íbúðir. Innlent 19. október 2018 06:00
Vísbendingar um markaðsbrest á íbúðamarkaði í Reykjavík Ákveðinn markaðsbrestur er á húsnæðismarkaði í Reykjavík því það er lítið sem ekkert framboð af íbúðum á viðráðanlegu verði en mikið framboð af dýru húsnæði sem selst ekki. Þetta segir Sölvi Blöndal hagfræðingur og sérfræðingur í húsnæðismálum hjá Gamma. Hann segir að ekkert bendi til að snörp lækkun sé framundan á íbúðamarkaði þótt framboð nýbygginga sé að nálgast fyrri hæðir. Viðskipti innlent 17. október 2018 19:45
Tvöfalt högg fyrir ungt fólk í leit að fyrstu íbúð Raunverð smærri íbúða er í sögulegu hámarki samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn. Viðskipti innlent 17. október 2018 15:30
Byggjum fleiri íbúðir Engum dylst það ástand sem nú ríkir á húsnæðismarkaði. Landsmönnum hefur fjölgað hraðar í góðæri undanfarinna ára en spáð var en íbúðum hefur ekki fjölgað að sama skapi. Skoðun 17. október 2018 07:30
Sagði af sér sökum 330 milljóna umframkostnaðar Sigrún Árnadóttir, fyrrum bæjarstjóri í Sandgerði, hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Félagsbústaða tímabundið. Innlent 15. október 2018 11:35
Samfélagslegur kostnaður vegna myglu í húsnæði 10 milljarðar á ári Prófessor og forstöðumaður Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins segir að ráðast verði í átak. Innlent 8. október 2018 20:00
Svikin loforð í máli sex vina með Downs-heilkenni sem vilja búa saman Elísabet Hansdóttir greindi frá máli sonar síns, Björgvins Axels, í Facebook-færslu í vikunni. Þar lýsti hún úrræðaleysi af hálfu bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og tregðu þeirra til að ráðast í framkvæmdir á húsnæði fyrir Björgvin Axel og vini hans. Innlent 4. október 2018 16:45
Telur að gallamálum í nýbyggingum muni fjölga Lögmaður sem sérhæfir sig í gallamálum í nýbyggingum telur viðbúið að þessum málum muni fjölga verulega á næstu árum. Staða kaupenda hafi versnað þar sem fyrningarfrestur sé mun styttri í dag en í uppsveiflunni fyrir hrun. Innlent 30. september 2018 21:00
Magga Stína nýr formaður Samtaka leigjenda Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona var í dag kjörin nýr formaður samtaka leigjenda á aðalfundi samtakanna. Innlent 29. september 2018 20:13
Hraktist einstæð heim í Búðardal og er þar föst í skuldafeni Óréttlæti gagnvart leigjendum er yfirgengilegt að sögn þeirra Öldu Lóu og Gunnars Smára. Innlent 27. september 2018 11:00
Leiguverð í Reykjavík hærra en í öðrum höfuðborgum Norðurlanda Hlutfall ungs fólks sem býr í foreldrahúsum er hvergi hærra en á Íslandi. Viðskipti innlent 25. september 2018 10:01
Framboð lítilla íbúða svarar ekki eftirspurn Framboð af nýjum litlum íbúðum svarar ekki eftirspurn samkvæmt greiningu Íbúðarlánasjóðs. Fáar íbúðir í nýbyggingum henti þeim sem hafi lítið eigið fé til íbúðarkaupa. Heimild til nýtingar séreignarsparnaðar til íbúðarkaupa henti best fólki með góðar tekjur. Innlent 21. september 2018 14:00
Kaup Regins á turninum við Höfðatorg gengin í gegn Kaup fasteignafélagsins Regins hf. á HTO Ehf. og Fast-2 gengu í gegn í dag þegar skilyrðum kaupsamnings, sem undirritaður var í maí, var fullnægt með greiðslu og afhendingu. Viðskipti innlent 21. september 2018 12:09
Fáar íbúðir í byggingu handa þeim sem hafa lítið eigið fé Hlutfall nýrra íbúða af íbúðaviðskiptum hefur farið stöðugt vaxandi síðustu ár og er fjórtán prósent nú samkvæmt nýrri greiningu Íbúðalánasjóðs. Fermetraverð nýrra íbúða í Reykjavík er um þriðjungi hærra en eldri íbúða. Stærstur hluti nýrra íbúða sem eru 120 fermetrar og minni seljast á eða yfir ásettu verði. Innlent 21. september 2018 08:00
Lóðafermetrinn á 45.000 krónur Sextán byggingarteymi hafa sótt um að byggja á sjö þróunarreitum í Reykjavík. Af þeim verða sjö teymi valin til að byggja rúmlega fimm hundruð íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Lóðunum verður úthlutað á föstu verði að sögn formanns starfshóps um verkefnið hjá Reykjavíkurborg. Innlent 16. september 2018 21:10
Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. Innlent 14. september 2018 19:00
Stofna á leigufélag sem einblínir á landsbyggðina Íbúðalánasjóður ætlar að styrkja og byggja upp leigumarkaðinn á landsbyggðinni með stofnun nýs leigufélags. Nýta á þær 300 eignir sem sjóðurinn á úti á landi. Innlent 6. september 2018 18:30
Elín Oddný í stjórn Íbúðalánasjóðs Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað Elínu Oddnýju Sigurðardóttur í stjórn Íbúðalánasjóðs í stað Drífu Snædal. Viðskipti innlent 4. september 2018 12:01
Húsnæðiskostnaður íbúðaeigenda hækkað mun meira á Íslandi en öðrum Norðurlöndum Á undanförnum þremur árum hefur kaupverð íbúða á Íslandi hækkað um 40 prósent á meðan kostnaður við viðhald og tryggingar vegna húsnæðis hefur aukist um 13 prósent samkvæmdt tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. Viðskipti innlent 4. september 2018 08:06
BYGG hagnast um 1,4 milljarða Hagnaður Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG) jókst um þriðjung á milli ára og var um 1,4 milljarðar króna í fyrra. Viðskipti innlent 30. ágúst 2018 06:00