Niðurstöður kjaraviðræðna gætu haft áhrif á íbúðaverð Dregið hefur úr verðhækkunum á húsnæði í Reykjavík en aukinn kraftur er á landsbyggðinni. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði efast um að íbúðaverð lækki á næstunni. Viðskipti innlent 21. september 2017 06:00
Fasteignaverð tekur kipp Þjóðskrá birti í gær tölur um fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu í ágúst og voru hækkanir meiri en þær hafa verið undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 20. september 2017 09:02
Suðurnesjabúar stofna húsnæðissamvinnufélag Leigufélagið verður óhagnaðardrifið og gerir langtíma leigusamninga. Félagið er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Innlent 12. september 2017 21:19
Gefa grænt ljós á gámabyggðir í Kaupmannahöfn Borgarstjóri tækni- og umhverfismála í Kaupmannahöfn hefur gefið grænt ljós á að reistar verði gámabyggðir til að leysa húsnæðisvanda stúdenta og ungs fólks í borginni. Erlent 8. september 2017 13:27
Hjartveikur maður býr í tjaldi í Hafnarfirði Íslenskur karlmaður sem hefur búið í tjaldi í tvo mánuði segir brýnt að stjórnvöld séu meðvituð um aðstæður húsnæðislausra Íslendinga. Innlent 30. ágúst 2017 21:00
Segir leigufélög þrýsta upp leiguverði Nauðsynlegt er að stærri hluti íslensks leigumarkaðar verði skipaður félögum sem ekki eru hagnaðardrifin. Þetta segir Hólmsteinn Brekkan, framkvæmdastjóri Samtaka leigjenda á Íslandi, en hann telur að aukin umsvif stóru leigufélaganna þrýsti upp leiguverði. Innlent 29. ágúst 2017 20:00
Þarf yfir tvö hundruð nýjar íbúðir á ári Ef spár um fólksfjölgun á Suðurnesjum ganga eftir þarf að byggja íbúðir fyrir 10.800 fleiri íbúa á næstu þrettán árum eða allt að 400 nýjar íbúðir á hverju ári. Viðskipti innlent 24. ágúst 2017 07:00
Kaupendum óskylt að greiða fasteignasölum þóknun Óheimilt er að skylda fasteignakaupendur til að greiða sérstaka kaupendaþóknun sem finna má á gjaldskrá flestra fasteignasala landsins að mati lögfræðings hjá Neytendasamtökunum. Gjaldið nemur gjarnan tugum þúsunda króna. Innlent 22. ágúst 2017 20:00
Frábiðja sér tugi nýrra íbúða í Fossvogsdalinn Vilji stendur til þess að byggja mun fleiri íbúðir fyrir aldraða í Fossvogsdal en áður hafði verið áformað. Íbúar eru óhressir með tillöguna. Fjölskylda í hverfinu telur slysahættu geta orðið mikla. Innlent 17. ágúst 2017 06:00
Búast við minni hækkunum á húsnæði Eftir miklar húsnæðisverðshækkanir að undanförnu eru teikn á lofti um að farið sé að hægja á húsnæðismarkaðnum. Viðskipti innlent 10. ágúst 2017 06:00
Húsnæðislaus einstæð móðir fékk ekki þjónustu hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar vegna sumarfría Alma leitaði í kjölfarið eftir aðstoð Félagsþjónustu Reykjavíkur, sem heyrir undir velferðarsvið Reykjavíkurborgar, nú í júlí en var, líkt og áður sagði greint frá að húsnæðisnefndin væri í sumarleyfi. Innlent 20. júlí 2017 12:30
Ráðherra vill fresta sölu á fjölda íbúða Félagsmálaráðherra vill að Íbúðalánasjóður fresti sölu hundraða íbúða sem áformað er að selja fyrir áramót. Sveitarfélögin hafa ekki áhuga á að kaupa íbúðirnar og telja þær ekki henta fyrir félagslega kerfið. Íbúum mögulega hjálpað að kaupa með startlánum. Innlent 14. júlí 2017 10:02
Tvö sprotafyrirtæki auðvelda leigjendum íbúða að auka tekjurnar Sprotafyrirtækin Travelade og TotalHost voru bæði stofnuð á síðasta ári. Innlent 5. júlí 2017 14:00
Telur hækkun fasteignagjalda óeðlilega Stærstu sveitarfélög landsins munu skoða það að koma í veg fyrir hækkun fasteignagjalda um áramótin. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir hækkanir óeðlilegar. Forseti ASÍ vill ekki hækkanir. Innlent 4. júlí 2017 06:00
Mesta þétting byggðar í gamla Vesturbænum Þéttasta byggðin í Reykjavík er ef til vill ekki þar sem flestir telja að hún sé, en hún er í gamla Vesturbænum. Innlent 2. júlí 2017 18:33
Dýrara að búa í eigin húsnæði Á síðustu tólf mánuðum hefur kostnaður við að búa í eigin húsnæði hækkað um 23 prósent og hækkaði um 1,2 prósent milli mánaða í júní. Viðskipti innlent 30. júní 2017 06:00
Íbúðalánasjóður vill selja sveitarfélögunum Íbúðalánasjóður kannaði fyrr í mánuðinum áhuga sveitarfélaga á því að kaupa fasteignir af sjóðnum. Eignirnar er meðal annars hægt að nýta sem félagslegt húsnæði. Sjóðurinn hefur selt tæplega 3.500 fasteignir á síðustu fimm Innlent 23. júní 2017 07:00
Ætla að byggja 361 íbúð á reit Útvarpshússins á næstu þremur árum Skuggi 4 hefur hafið framkvæmdir á reitnum en auk íbúðanna mun þar rísa 1000 fermetra atvinnuhúsnæði sem verður nýtt til þjónustu við íbúana Innlent 22. júní 2017 15:59
Félagsleg leiga dýrust í Garðabæ 170 krónum munar á fermetrann á milli Garðabæjar og Reykjavíkur Innlent 29. maí 2017 09:00
Græðum meira en aðrir á Airbnb Yfir helmingur Airbnb-gestgjafa í Reykjavík hafa fleiri en eina íbúð til útleigu á vefsíðunni. Reykjavík fær miklu fleiri Airbnb-gesti hingað til lands á ári en borgir sem eru mun fjölmennari. Viðskipti 29. maí 2017 06:00
Heilt þorp til sölu í Oregon Þorpið Tiller í Oregon í Bandaríkjunum er til sölu á einungis 3,5 milljónir dala, sem samsvarar um 385 milljónum króna. Lífið 23. apríl 2017 13:01
Fasteignaverð gæti náð sögulegu hámarki í apríl Hækkanir á fasteignaverði verulegar að þessu sinni. Viðskipti innlent 19. apríl 2017 10:33
Kvótagreifynja selur höll sósíalistaleiðtoga Stórglæsileg 400 fermetra höll við Þórsgötu til sölu. Lífið 10. apríl 2017 15:38
Aukin skuldsetning gæti ógnað stöðugleika Teikn eru á lofti um aukna skuldsetningu vegna hækkandi fasteignaverðs. Prófessor í hagfræði segir hættu á að fólk setji uppi með neikvætt eigið fé. Viðskipti innlent 7. apríl 2017 09:00
Skuldsetning kann að aukast vegna hækkunar húsnæðisverðs Hætta er á að hátt fasteignaverð leiði til aukinnar skuldsetningar sem gerir heimili og fjármálafyrirtæki viðkvæmari fyrir hugsanlegu bakslagi í þjóðarbúskapnum. Viðskipti innlent 6. apríl 2017 14:16
Full ástæða til að gefa samþjöppun á leigumarkaði „sérstakan gaum“ Allt að fjörutíu prósent af íbúðarhúsnæði sem er í leigu á höfuborgarsvæðinu og á Suðurnesjum er í eigu fasteignafélaga. Samkeppniseftirlitið telur að "full ástæða þess að gefa þessari þróun sérstakan gaum.“ Viðskipti innlent 28. mars 2017 14:14
Fjárfest fyrir milljarða við Ánanaust Ólafur Ólafsson kemur að viðskiptunum. Viðskipti innlent 24. mars 2017 10:17
Íbúðalánasjóður vill auknar eiginfjárkröfur við önnur kaup Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur fulla ástæðu til þess að auka eiginfjárkröfur þegar lána á fyrir íbúðarkaupum öðrum en þeim fyrstu. Þetta kemur fram í grein sem Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá deildinni, skrifar á vef sjóðsins. Viðskipti innlent 24. mars 2017 07:00
Ríkið setji hömlur á hækkun leiguverðs og reki eigin leigufélög "Það verður að teljast nokkuð aumt hvað okkur hefur lítið miðað í rétta átt í þessum málum,“ segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata. Innlent 22. mars 2017 15:54
Fasteignaverð hækkað mun hraðar en kaupmáttur launa Síðasta árið hefur fasteignaverð hækkað mun hraðar en kaupmáttur launa og í raun hafa hækkanir á fasteignaverði síðustu 12 mánuði ekki verið meiri síðan í ársbyrjun 2006. Viðskipti innlent 22. mars 2017 10:36