Telur að íbúðarhúsnæði muni hækka um 8 til 9 prósent árlega Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifa 10. mars 2018 21:30 Búist er við að verð á íbúðarhúsnæði hækki að meðaltali um átta til níu prósent árlega á höfuðborgarsvæðinu á komandi árum, segir hagfræðingur hjá Landsbankanum. Það sé hins vegar erfitt að spá því lítið sé til af gögnum um fasteignamarkaðinn og því margir óvissuþættir til staðar. „Róast markaðurinn án brotlendingar?“ var yfirskrift á erindi Ara Skúlasonar hagfræðings á ráðstefnu um framtíð höfuðborgarsvæðisins í Laugardalshöll í dag. Hann hefur áhyggjur af því hve lítið er til af gögnum um hversu mikið sé byggt og hver eftirspurnin sé í raun og veru. „Þessi staða er svolítið hættuleg að því leyti að við gætum farið í vitlausa átt vegna þess að við höfum ekki haft nógu mikið fyrir því að afla okkur upplýsinga um hvað er mikið að koma af íbúðum, hvað er mikið er til og hversu mikið líklegt er að verði selt á þeim verðum sem íbúðirnar verða boðnar á,“ segir Ari. Ari spáir því hins vegar, byggt á fyrri reynslu, að fasteignaverð haldi áfram að hækka á næstu árum. „Ég spái því að á næsta ári þá hækki þetta um sirka átta til níu prósent og svo áfram álíka, jafnvel aðeins minna. Ekki eins og á síðasta ári þegar fasteignaverðið hækkaði um upp undir tuttugu prósent á einu ári.“Sjá einnig: Sjötíu prósent hækkun á 5 árum Hann segir vísbendingar um að hagsveiflan sé á leið niður en engar róttækar breytingar fylgi því. Húsnæðismál Tengdar fréttir Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að nú hægi á hækkunum á fasteignamarkaði. Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að sveitarfélögin muni koma með húsnæðismálaútspil í aðdraganda kosninga. 12. júní 2017 07:00 Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. 31. ágúst 2017 07:00 Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. 11. janúar 2018 06:00 Hægir á hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3 prósent í júlí. 18. ágúst 2017 12:52 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Búist er við að verð á íbúðarhúsnæði hækki að meðaltali um átta til níu prósent árlega á höfuðborgarsvæðinu á komandi árum, segir hagfræðingur hjá Landsbankanum. Það sé hins vegar erfitt að spá því lítið sé til af gögnum um fasteignamarkaðinn og því margir óvissuþættir til staðar. „Róast markaðurinn án brotlendingar?“ var yfirskrift á erindi Ara Skúlasonar hagfræðings á ráðstefnu um framtíð höfuðborgarsvæðisins í Laugardalshöll í dag. Hann hefur áhyggjur af því hve lítið er til af gögnum um hversu mikið sé byggt og hver eftirspurnin sé í raun og veru. „Þessi staða er svolítið hættuleg að því leyti að við gætum farið í vitlausa átt vegna þess að við höfum ekki haft nógu mikið fyrir því að afla okkur upplýsinga um hvað er mikið að koma af íbúðum, hvað er mikið er til og hversu mikið líklegt er að verði selt á þeim verðum sem íbúðirnar verða boðnar á,“ segir Ari. Ari spáir því hins vegar, byggt á fyrri reynslu, að fasteignaverð haldi áfram að hækka á næstu árum. „Ég spái því að á næsta ári þá hækki þetta um sirka átta til níu prósent og svo áfram álíka, jafnvel aðeins minna. Ekki eins og á síðasta ári þegar fasteignaverðið hækkaði um upp undir tuttugu prósent á einu ári.“Sjá einnig: Sjötíu prósent hækkun á 5 árum Hann segir vísbendingar um að hagsveiflan sé á leið niður en engar róttækar breytingar fylgi því.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að nú hægi á hækkunum á fasteignamarkaði. Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að sveitarfélögin muni koma með húsnæðismálaútspil í aðdraganda kosninga. 12. júní 2017 07:00 Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. 31. ágúst 2017 07:00 Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. 11. janúar 2018 06:00 Hægir á hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3 prósent í júlí. 18. ágúst 2017 12:52 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að nú hægi á hækkunum á fasteignamarkaði. Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að sveitarfélögin muni koma með húsnæðismálaútspil í aðdraganda kosninga. 12. júní 2017 07:00
Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. 31. ágúst 2017 07:00
Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. 11. janúar 2018 06:00
Hægir á hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3 prósent í júlí. 18. ágúst 2017 12:52