Grótta fær gamlan miðvörð úr KR: „Ég er mjög hamingjusamur“ Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarki Jósepsson spilar með Gróttu í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 1. mars 2023 15:30
Nýi norski þjálfari KR-inga nær í markvörð sem hann þekkir vel KR-ingar eru búnir að finna markvörð til að fylla í skarðið sem Beitir Ólafsson skilur eftir sig en nú styttist óðum í að Besta deild karla í fótbolta fari af stað. Íslenski boltinn 1. mars 2023 14:01
Tekur því ekki lengur sem sjálfsögðum hlut að spila fótbolta Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla tekur Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson því að spila fótbolta ekki lengur sem sjálfgefnum hlut. Íslenski boltinn 1. mars 2023 11:30
Grótta býður Pétur Theodór velkominn aftur á Nesið Pétur Theodór Árnason er genginn í raðir Gróttu á nýjan leik. Hann kemur til liðsins á láni frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Íslenski boltinn 28. febrúar 2023 14:26
Hallur farinn frá KR Færeyski landsliðsmaðurinn Hallur Hansson er á förum frá KR. Hann og félagið komust að samkomulagi um samningslok. Íslenski boltinn 27. febrúar 2023 16:00
Félög í efstu deild karla munu þurfa að halda úti kvennaliði Tillaga ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) þess efnis að leyfisreglugerð KSÍ skuli aldrei ganga lengra en leyfisreglugerð Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) gerir hverju sinni var felld á ársþingi KSÍ á Ísafirði í gær. Íslenski boltinn 26. febrúar 2023 09:00
Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 25. febrúar 2023 22:30
„Sama hvar þú ert í þjóðfélaginu þarftu spark í rassgatið öðru hverju“ Víkingar þurftu spark í rassgatið eftir misgóða frammistöðu á Reykjavíkurmótinu í vetur segir þjálfari liðsins, Arnar Gunnlaugsson. Liðið hefur tekið við sér síðan og vann Fram í fyrrakvöld þrátt fyrir að þjálfarinn hafi verið uppi í stúku. Íslenski boltinn 25. febrúar 2023 10:01
Kom sérstaklega við í Grindavík vegna tölvuleiks Englendingurinn Jay gerði sér ferð frá Englandi til Grindavíkur vegna þess eins að hann hafði náð eftirtektarverðum árangri með Grindavík í tölvuleiknum Football Manager. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, tók vel á móti kauða. Íslenski boltinn 24. febrúar 2023 07:00
Lettneskt lið vill bikarmeistarann Loga Víkingurinn Logi Tómasson er eftirsóttur maður en Riga frá Lettlandi gerði á dögunum tilboð í drenginn. Bikarmeistarar Víkings afþökkuðu pent. Íslenski boltinn 23. febrúar 2023 17:46
Geir framkvæmdastjóri Leiknis Íþróttafélagið Leiknir hefur svo sannarlega fengið reynslumikinn mann í starf framkvæmdastjóra félagsins því Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri KSÍ til fjölda ára, tekur við starfinu í mars. Íslenski boltinn 23. febrúar 2023 13:00
Sakaður um dónaskap eftir heilahristing: „Svona skrif er ekki hægt að láta liggja“ Knattspyrnumaðurinn Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, fékk þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Leikni í Lengjubikarnum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 21. febrúar 2023 23:29
Óvæntur sigur í Breiðholtinu og sex marka jafntefli á Nesinu Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem Leiknir vann óvæntan 2-0 sigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í riðli 2 og Grótta og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í riðli 3. Íslenski boltinn 21. febrúar 2023 22:48
Vanda og Klara samtals með tæplega 37 milljónir í árslaun Vanda Sigurgeirsdóttir og Klara Bjartmarz, formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, voru samtals með tæplega 37 milljónir króna í laun árið 2022. Þetta kemur fram í árskýrslu sambandsins. Íslenski boltinn 19. febrúar 2023 09:01
Fylkir rúllaði yfir Þór | KA vann í Grafarvogi Fylkir, sem leikur að nýju í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar, vann einkar öruggan 5-0 sigur á Þór Akureyri í Árbænum. Þá gerði KA góða ferð í Grafarvog og vann 2-1 sigur á Fjölni. Fótbolti 18. febrúar 2023 20:31
Sigurður Bjartur sá um HK í Vesturbænum KR tók á móti HK í Lengjubikar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í dag. Fór það svo að heimamenn unnu öruggan 6-1 sigur á gestunum sem eru nýliðar í Bestu deild karla á komandi tímabili. Íslenski boltinn 18. febrúar 2023 16:16
Valsmenn með fullt hús eftir sigur á Skaganum Valur vann góðan 2-0 sigur er liðið sótti ÍA heim í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 18. febrúar 2023 14:39
Blikar hefndu fyrir tapið gegn FH Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í riðli tvö í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17. febrúar 2023 21:22
Meistararnir fá Oliver Íslandmeistarar Breiðabliks í fótbolta hafa fengið til sín Skagamanninn Oliver Stefánsson frá Norrköping í Svíþjóð. Hann skrifaði undir samning við Blika sem gildir næstu þrjár leiktíðir eða út árið 2025. Íslenski boltinn 17. febrúar 2023 12:02
Besta deildin hækkar sig um fjögur sæti á fyrsta ári Íslenska úrvalsdeildin í fótbolta, betur þekkt sem Besta deildin, er komin upp í 48. sæti á nýjum styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu. Íslenski boltinn 17. febrúar 2023 10:31
Víkingur hafði betur gegn Stjörnunni Víkingur vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 16. febrúar 2023 21:51
Andri Rúnar til Vals: Tilfinningin eins og þú sért úti í atvinnumennsku Valsmenn eru komnir með markametshafa í framlínuna fyrir komandi tímabil í Bestu deild eftir að hafa gert samning við Andra Rúnar Bjarnason. Íslenski boltinn 15. febrúar 2023 08:00
Nýjasta landsliðskonan mætir í landsliðið með þrennu að meðaltali í leik Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Þróttar á KR í Lengjubikar kvenna um helgina en þetta var síðasti leikurinn hennar fyrir fyrsta verkefni sitt með A-landsliðinu. Íslenski boltinn 14. febrúar 2023 16:30
Andri Rúnar til Vals Andri Rúnar Bjarnason er genginn í raðir Vals. Hann skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á árs framlengingu. Íslenski boltinn 14. febrúar 2023 13:22
Heimir Guðjóns á Árgangamóti FH: Pottþétt að ég finn einhverja alvöru leikmenn FH-ingar auglýstu Árgangamótið sitt með léttu og skemmtilegu viðtali við þjálfara sinn Heimir Guðjónsson sem gæti mögulega fundið nýja leikmenn fyrir meistaraflokksliðið á mótinu ef marka má orð hans. Íslenski boltinn 14. febrúar 2023 12:31
Vera Varis ver Keflavíkurmarkið í sumar Keflavíkurkonur verða með finnskan meistara í markinu sínu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 13. febrúar 2023 14:00
Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta. Íslenski boltinn 12. febrúar 2023 17:56
Þór/KA skoraði sex gegn FH Norðankonur hófu Lengjubikarinn af miklum krafti. Íslenski boltinn 12. febrúar 2023 17:07
Dilja Ýr kemur inn í hópinn fyrir Spánarferðina Dilja Ýr Zomers, leikmaður sænska liðsins Häcken, kemur inn í leikmannahóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir Pinatar-æfingamótið sem hefst Spáni í næstu viku. Fótbolti 12. febrúar 2023 07:00
Stjarnan skoraði sex gegn Tindastóli Stjarnan vann öruggan 6-0 sigur þegar liðið mætti Tindastóli í Miðgarði í A-deild Lengjubikars kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 11. febrúar 2023 18:23