„Djöfull er ég fúll“ Einar Kárason skrifar 8. maí 2023 22:30 Hermann, þjálfari ÍBV. Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var að vonum svekktur eftir að ÍBV hafði haldið hreinu í 95 mínútur gegn Víking, heitasta liði landsins, en tapa samt. ÍBV tapaði 0-1 fyrir Víking á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði Nikolaj Hansen þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir hefðbundinn leiktíma. „Djöfull er þetta fúlt. Sérstaklega þegar þu færð tvö atvik í aðdraganda marksins. Í fyrsta lagi er þetta aldrei aukaspyrna og svo er þetta útspark. Það er mínúta eftir og Víkingar fá bæði vafaatriðin með sér. Er það af því að þetta er stóra liðið?,“ sagði Hermann og vandaði dómara leiksins ekki kveðjurnar. „Þetta er þreytt. Þetta er ekki fyrsta skiptið. Ég er pirraður yfir því en leikurinn var geggjaður. Frábær frammistaða og við hlupum úr okkur lungun gegn frábæru liði. Þeir eru efstir. Ég er ótrúlega ánægður með vinnsluna en ótrúlega fúll að hafa ekki fengið neitt. Rangar ákvarðanir kostuðu okkur.“ „Við fáum fyrstu færin og bestu færin framan af. Það hefði verið gott að nýta þau. Svo fá þeir eitthvað af færum. Þetta var flottur fótboltaleikur og við jöfnuðum þá í þessu fjöri. Þetta var baráttuleikur. Ég er svekktur að hafa ekki fengið neitt þegar við komumst þetta langt. Tvær lélegar dómaraákvarðanir. Bara vitlausar. Það kostaði okkur. Ekki vegna þess að Víkingar hafi átt þetta skilið. Þeir unnu ekki fyrir því heldur dómarinn. Það er þreytt.“ Richard King og Dwayne Atkinson spiluðu sínar fyrstu mínútur fyrir ÍBV í dag, eftir eina æfingu, og var Hermann ánægður með nýju viðbótina. „Þeir voru, eins og allir hinir, frábærir. Þeir eru nýkomnir til landsins og eru sniðnir inn í þetta hjá okkur. Mér fannst þeir báðir eiga stórleik. Hrikalega flottir, eins og allir í liðinu.“ „Djöfull er ég fúll,“ sagði Hermann, brosandi gegnum pirringinn, að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn ÍBV Besta deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
ÍBV tapaði 0-1 fyrir Víking á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði Nikolaj Hansen þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir hefðbundinn leiktíma. „Djöfull er þetta fúlt. Sérstaklega þegar þu færð tvö atvik í aðdraganda marksins. Í fyrsta lagi er þetta aldrei aukaspyrna og svo er þetta útspark. Það er mínúta eftir og Víkingar fá bæði vafaatriðin með sér. Er það af því að þetta er stóra liðið?,“ sagði Hermann og vandaði dómara leiksins ekki kveðjurnar. „Þetta er þreytt. Þetta er ekki fyrsta skiptið. Ég er pirraður yfir því en leikurinn var geggjaður. Frábær frammistaða og við hlupum úr okkur lungun gegn frábæru liði. Þeir eru efstir. Ég er ótrúlega ánægður með vinnsluna en ótrúlega fúll að hafa ekki fengið neitt. Rangar ákvarðanir kostuðu okkur.“ „Við fáum fyrstu færin og bestu færin framan af. Það hefði verið gott að nýta þau. Svo fá þeir eitthvað af færum. Þetta var flottur fótboltaleikur og við jöfnuðum þá í þessu fjöri. Þetta var baráttuleikur. Ég er svekktur að hafa ekki fengið neitt þegar við komumst þetta langt. Tvær lélegar dómaraákvarðanir. Bara vitlausar. Það kostaði okkur. Ekki vegna þess að Víkingar hafi átt þetta skilið. Þeir unnu ekki fyrir því heldur dómarinn. Það er þreytt.“ Richard King og Dwayne Atkinson spiluðu sínar fyrstu mínútur fyrir ÍBV í dag, eftir eina æfingu, og var Hermann ánægður með nýju viðbótina. „Þeir voru, eins og allir hinir, frábærir. Þeir eru nýkomnir til landsins og eru sniðnir inn í þetta hjá okkur. Mér fannst þeir báðir eiga stórleik. Hrikalega flottir, eins og allir í liðinu.“ „Djöfull er ég fúll,“ sagði Hermann, brosandi gegnum pirringinn, að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn ÍBV Besta deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira