Segir Finn hafa kostað rúmlega tuttugu milljónir KR-ingurinn Finnur Tomas Pálmason var um miðjan mánuðinn seldur til IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Nú berast fregnir af því að hann hafi kostað rúmlega tuttugu milljónir króna. Íslenski boltinn 31. janúar 2021 13:01
KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 30. janúar 2021 16:06
Kjartan Henry á heimleið Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum. Íslenski boltinn 30. janúar 2021 15:56
Tómas Ingi aðstoðar Atla og Ólaf Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla. Hann leysir Ólaf Inga Skúlason af hólmi. Íslenski boltinn 29. janúar 2021 20:03
Stjarnan valtaði yfir Hauka Stjarnan fór létt með Hauka í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 32-23. Handbolti 28. janúar 2021 21:30
Blikar vonast til að ráða nýjan þjálfara á næstu dögum Þrátt fyrir að vera búnir að missa þjálfarann sinn og nokkra lykilmenn er engan bilbug á Íslandsmeisturum Blika að finna. Þeir stefna á að ráða nýjan þjálfara á næstu dögum. Íslenski boltinn 28. janúar 2021 12:31
„KSÍ er að fá frábæra persónu og frábæran þjálfara“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, segir að Blikar sjái á eftir Þorsteini Halldórssyni en samgleðjist honum jafnframt að vera orðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Eysteini segir að Þorsteinn sé afar fær í sínu starfi. Íslenski boltinn 28. janúar 2021 11:30
Þorsteinn ráðinn landsliðsþjálfari Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Íslenski boltinn 28. janúar 2021 10:08
Þróttur fær góðan liðsstyrk frá Bandaríkjunum Þróttur R. hefur tryggt sér góðan liðsstyrk frá Bandaríkjunum en félagið hefur samið við miðjumanninn Katie Cousins og framherjann Shaelan Murison. Íslenski boltinn 27. janúar 2021 16:31
Bandarískur miðjumaður í raðir Selfyssinga Selfoss hefur samið við bandaríska miðjumanninn Caity Heap og mun hún leika með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Selfoss gaf frá sér í dag. Íslenski boltinn 26. janúar 2021 23:31
Valur og Víkingur með stórsigra Pepsi Max-deildarlið Vals og Víkings unnu stórsigra á Reykjavíkurmótinu í dag. Valur vann 5-0 sigur á Þrótti Reykjavík á meðan Víkingur vann 6-2 sigur á ÍR. Íslenski boltinn 23. janúar 2021 18:15
Breiðablik valtaði yfir Keflavík Þremur leikjum er lokið í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. Breiðablik, FH og HK unnu stórsigra Íslenski boltinn 23. janúar 2021 14:58
„Lið eru að undirbúa sig undir færslu kvennaboltans nær karla umhverfinu“ Mikil eftirspurn er eftir ungum íslenskum landsliðskonum í knattspyrnu þessa dagana og fjöldi þeirra haldið í atvinnumennsku nýverið. Daði Rafnsson, yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir atvinnumennsku kvenna vera að breytast og færast nær því sem þekksit karla megin. Fótbolti 23. janúar 2021 09:01
Valur og Fylkir unnu slagina um borgina Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0. Íslenski boltinn 22. janúar 2021 23:31
Andrea Mist til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Andrea Mist Pálsdóttir mun leika með Íslandsmeisturum Breiðabliks næsta sumar. Kemur hún á láni frá FH. Íslenski boltinn 22. janúar 2021 22:31
Leitaði í viskubrunn Óla Þórðar eftir áhuga Breiðabliks og Vals „Ég kom tíu ára gamall í Víking og fannst þetta góður tími til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Davíð Örn Atlason, nýjasti leikmaður Breiðabliks í fótbolta. Honum stóð einnig til boða að fara til Íslandsmeistara Vals en tók endanlega ákvörðun eftir að hafa heyrt í sínum gamla lærimeistara, Ólafi Þórðarsyni. Íslenski boltinn 21. janúar 2021 19:16
KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. Fótbolti 21. janúar 2021 19:00
Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 21. janúar 2021 16:29
FH-ingar endurheimta Teit Teitur Magnússon, U19-landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur til liðs við FH og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Íslenski boltinn 21. janúar 2021 16:15
Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. Íslenski boltinn 21. janúar 2021 15:43
Belgi til liðs við KA KA hefur samið við belgíska miðjumanninn Sebastiaan Brebels um að spila með liðinu á komandi knattspyrnuleiktíð. Íslenski boltinn 21. janúar 2021 12:13
Segja að Ólafur Ingi sé hættur hjá Fylki og taki í staðinn við tveimur landsliðum Knattspyrnusamband Íslands ætlar að slá tvær flugur í einu höggi með því að ráða Ólaf Inga Skúlason til starfa. Fótbolti 20. janúar 2021 09:47
Fylkir og Þróttur R. fá liðsstyrk Pepsi Max deildarlið Fylkis og Þróttar Reykjavíkur fengu liðsstyrk í dag. Sæunn Björnsdóttir gekk í raðir Fylkis og Guðrún Gyða Haralz í raðir Þróttar Reykjavíkur. Íslenski boltinn 19. janúar 2021 23:16
Óskar Örn með þrennu, Víkingur skoraði sex og Leiknir marði ÍR Það fór fjöldi leikja fram á Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld, karla megin það er. Óskar Örn Hauksson skoraði þrennu í sigri KR, Víkingur skoraði sex mörk gegn nágrönnum sínum í Þrótti og Leiknir vann erkifjendur sína í ÍR. Íslenski boltinn 19. janúar 2021 22:45
Alexandra til Frankfurt Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur samið við þýska úrvalsdeildarliðið Frankfurt. Íslenski boltinn 19. janúar 2021 12:09
Íslendingatríó í Le Havre Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Breiðabliks, er komin út til Le Havre í Frakklandi þar sem hún verður að láni fram að leiktíð í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 18. janúar 2021 10:25
Valsarar fóru illa með Víkinga Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 16. janúar 2021 20:00
ÍA lagði Gróttu í fyrsta leik ársins Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla á nýjan leik og Grótta tók á móti ÍA á Seltjarnarnesi í Fótbolta.net mótinu. Fór það svo að Skagamenn skoruðu mörkin en þeir unnu 2-0 sigur í kvöld. Íslenski boltinn 15. janúar 2021 23:00
Úr Vesturbænum í Kópavog Markvörðurinn Björk Björnsdóttir hefur fært sig um set og mun leika með nýliðum HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar. Fótbolti 15. janúar 2021 18:15
Þórdís snýr aftur í Kópavoginn Kvennalið Breiðabliks hefur fengið öflugan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 14. janúar 2021 23:00
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti