Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr Grafarvogi Fjölnir og KA gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í eina leik gærdagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20. september 2020 08:00
Úrslitakeppnin í 4. deild: Hamar og ÍH með sigra Þremur leikjum er lokið í 8-liða úrslitum úrslitakeppni 4. deildar karla. Fótbolti 19. september 2020 17:05
Arnar: Setti liðsfélagana í erfiða stöðu Þjálfari KA var ánægður með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleik gegn Fjölni. Íslenski boltinn 19. september 2020 16:55
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 1-1 | Fjölnismenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 55 mínútur og komast yfir tókst Fjölni ekki að vinna KA á Extra-vellinum í Grafarvogi í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 19. september 2020 16:54
Ekkert fær stöðvað Tindastól, Selfoss fékk skell og Kórdrengir skoruðu sex Tindastóll er í ansi vænlegri stöðu í Lengjudeild kvenna er fjórar umferðir eru eftir af deildinni eftir 2-0 sigur á ÍA í dag. Íslenski boltinn 19. september 2020 16:37
Augnablik og Keflavík með útisigra | Þurfti að færa leik frá Seltjarnarnesi í Kópavog Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Augnablik vann góðan 3-1 sigur á Víking. Keflavík vann Gróttu 3-2 á útivelli. Íslenski boltinn 18. september 2020 23:30
Íslandsmeistararnir fá tvo erlenda leikmenn | Annar stigahæstur í Svíþjóð á síðustu leiktíð Körfuknattleiksdeild KR hefur staðfest að þeir Ante Gospic og Ty Sabin muni leika með liðinu í Dominos-deild karla í vetur. Körfubolti 18. september 2020 22:30
Fimm leikjum í Pepsi Max deild karla frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað fimm leikjum sem fara áttu fram á sunnudaginn í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 18. september 2020 15:44
Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta að ljúka doktorsprófi Fyrrverandi atvinnu- og landsliðskonan í fótbolta, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, er að ljúka doktorsprófi í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands og ver doktorsritgerð sína næsta föstudag. Íslenski boltinn 18. september 2020 15:00
Sjáðu vítið, sjálfsmarkið afdrifaríka og öll hin færin í toppslag Lengjudeildarinnar Framarar komust yfir út víti en skoruðu síðan í eigið mark og misstu af sigrinum í leik tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en nú má sjá svipmyndir úr leiknum á Vísi. Íslenski boltinn 18. september 2020 13:30
Sjáðu atvikið sem Skagamenn voru æfir yfir Skagamenn urðu æfir undir lok leiks gegn Valsmönnum þegar þeir töldu sig svikna um vítaspyrnu. Íslenski boltinn 18. september 2020 10:45
Sjáðu þrennu Dagnýjar, fyrstu landsliðsmörk Sveindísar og Karólínu og allt hitt úr sigrinum á Lettum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sýndi Lettum enga miskunn á Laugardalsvelli í gær og vann 9-0 sigur. Íslenski boltinn 18. september 2020 10:15
Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18. september 2020 09:00
Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. Íslenski boltinn 17. september 2020 21:30
Einkunnir Íslands: Dagný með þrennu í fyrri hálfleik og ungu Blikarnir frábærir Íslensku stelpurnar fengu góðar einkunnir eftir sigurinn stóra á Lettlandi á Laugardalsvelli í undankeppni EM í kvöld. Íslenski boltinn 17. september 2020 21:05
Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. Íslenski boltinn 17. september 2020 20:10
Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap sinna manna gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 17. september 2020 19:30
Jafnt í toppslagnum sem og í Grindavík Jafntefli var niðurstaðan í báðum leikjum leikjum dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þar með toppslag deildarinnar sem fram fór í Keflavík. Íslenski boltinn 17. september 2020 19:17
Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. Íslenski boltinn 17. september 2020 18:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17. september 2020 18:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. Íslenski boltinn 17. september 2020 18:25
Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. Íslenski boltinn 17. september 2020 18:15
Sveindís, Alexandra og Karólína allar í byrjunarliðinu gegn Lettum Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliðinu í fyrsta landsleik sínum. Tveir aðrir ungir Blikar eru í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM. Íslenski boltinn 17. september 2020 17:18
Óttar Magnús fer til Feneyja Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust. Íslenski boltinn 17. september 2020 15:28
Toppslagur Fram og Keflavíkur í beinni í dag Keflvíkingar geta komist í efsta sæti Lengjudeildar karla þegar tvö efstu liðin mætast í Keflavík í dag. Íslenski boltinn 17. september 2020 14:45
Ísland missir Evrópusæti ef KR tapar í dag Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta. Íslenski boltinn 17. september 2020 12:30
Landsliðsþjálfarinn fylgist með stelpunum í stúkunni gegn Lettum Jón Þór Hauksson tekur út leikbann í leiknum gegn Lettlandi í undankeppni EM í kvöld. Ian Jeffs stýrir liðinu í hans stað. Íslenski boltinn 17. september 2020 12:00
Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. Íslenski boltinn 17. september 2020 07:15
Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Sport 17. september 2020 06:00
Sóknin mikið betri með Dóru Maríu og Gunnhildur Yrsa svolítið villt Sérfræðingarnir í Pepsi Max mörkunum eru sammála um að Valsliðið sé hættulegra fram á við með Dóru Maríu Lárusdóttur innanborðs. Íslenski boltinn 16. september 2020 22:45