Sportpakkinn: „Enginn flótti frá FH“ Þjálfari FH segir ekkert til í þeim sögusögnum að leikmenn vilji komast frá félaginu. Íslenski boltinn 18. nóvember 2019 07:00
Heimir byrjaði á sigri með Val Valur hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Bose-mótinu í dag. Íslenski boltinn 16. nóvember 2019 14:35
Dagný samdi við bikarmeistarana til tveggja ára Landsliðskonan mun leika í Pepsi Max-deild kvenna á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 13. nóvember 2019 21:35
Pétur Viðarsson hættur Pétur Viðarsson, knattspyrnumaður í FH, er hættur knattspyrnuiðkun en þetta staðfesti hann í samtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu í dag. Íslenski boltinn 12. nóvember 2019 10:15
Ritstjórinn við stýrið hjá Aftureldingu: „Mosfellsbær á allavega að vera með lið í Inkasso-deildinni“ Annar ristjóra Fótbolta.net er nýr þjálfari karlaliðs Aftureldingar. Íslenski boltinn 12. nóvember 2019 10:00
Baldur Sigurðsson í FH | Sjáðu viðtal við hann á fyrstu æfingunni Ólafur Kristjánsson styrkir Fimleikafélagið fyrir næstu leiktíð. Íslenski boltinn 11. nóvember 2019 19:14
Albert Brynjar úr Fjölni í Kórdrengina Framherjinn öflugi spilar í 2. deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 11. nóvember 2019 17:11
Breiðablik keypti unglingalandsliðsmann frá Aftureldingu Róbert Orri Þorkelsson er genginn í raðir Breiðablik frá Aftureldingu þar sem hann hefur leikið allan sinn feril. Íslenski boltinn 10. nóvember 2019 14:04
Ritstjóri Fótbolta.net tekinn við Inkasso liði Inkasso-deildarlið Aftureldingar réði til sín íþróttafréttamanninn Magnús Már Einarsson sem þjálfara fyrir komandi leiktíð. Íslenski boltinn 9. nóvember 2019 17:45
Naumt tap Skagamanna gegn Hrútunum Skagamenn eru enn á lífi í unglingadeild UEFA. Fótbolti 6. nóvember 2019 20:45
Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh til Stjörnunnar Rúnar Páll Sigmundsson átti frumkvæðið að því að fá Ólaf Jóhannesson til Stjörnunnar. Íslenski boltinn 6. nóvember 2019 16:13
Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. Íslenski boltinn 6. nóvember 2019 15:55
Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. Íslenski boltinn 6. nóvember 2019 14:55
Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. Íslenski boltinn 6. nóvember 2019 13:08
Sportpakkinn: Heimir um breytingarnar hjá Val, ævintýrið í Færeyjum og Pepsi Max-deildina Heimir Guðjónsson ræddi þjálfarastarfið hjá Val við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 5. nóvember 2019 19:15
Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 5. nóvember 2019 13:45
Willard í Árbæinn Einn besti leikmaður Inkasso-deildar karla á síðasta tímabili er genginn í raðir Fylkis. Íslenski boltinn 2. nóvember 2019 15:15
Óskar Hrafn: Oliver og aðrir Blikar alltaf velkomnir heim í Kópavoginn Nýráðinn þjálfari Breiðabliks ræðir um tímabilið sem framundan er og leikmannamál. Íslenski boltinn 1. nóvember 2019 12:00
Systurnar sameinaðar hjá Val Íslandsmeistarar Vals halda áfram að safna liði. Íslenski boltinn 31. október 2019 15:32
Botnfrosinn leikmannamarkaður Níu félagaskipti hafa verið tilkynnt til KSÍ frá því Íslandsmótinu lauk. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að færri feitir bitar séu á lausu, leikmenn séu ekki að koma heim og margir efnilegir leikmenn séu búnir Íslenski boltinn 31. október 2019 14:00
Fundu fyrir afar fjandsamlegu viðmóti Töluverður fjöldi íslenskra stráka freistar gæfunnar í hinum harða heimi atvinnumennskunnar í knattspyrnu. Sumir komast í gegnum nálaraugað og fá atvinnumannssamning á meðan aðrir koma aftur heim. Sport 31. október 2019 13:00
Þórdís Hrönn til KR KR-ingar ætla sér stóra hluti í kvennaboltanum á næsta ári. Íslenski boltinn 30. október 2019 16:43
Halldór Orri aftur í Stjörnuna Markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild er kominn aftur til félagsins. Íslenski boltinn 30. október 2019 14:55
KR heldur áfram að safna liði Ana Victoria Cate er gengin í raðir KR. Íslenski boltinn 30. október 2019 13:10
Sísí Lára semur við FH Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur gengið til liðs við FH og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári. Íslenski boltinn 29. október 2019 18:55
Jón Páll ráðinn til Víkinga Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag. Íslenski boltinn 28. október 2019 17:03
Stefanía gengin til liðs við Fylki Pepsi-Max deildarlið Fylkis er að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. Íslenski boltinn 27. október 2019 17:30
Fylkir nær í Þórð Gunnar og framlengir við Helga Val Fylkismenn hafa þétt raðirnar fyrir næstu leiktíð í Pepsi Max-deild karla en Þórður Gunnar Hafþórsson hefur skrifað undir samning við félagið sem og Helgi Valur Daníelsson. Íslenski boltinn 27. október 2019 13:00
Ásgeir Börkur og Hafsteinn framlengja við HK HK hefur framlengt samninga við tvo miðjumenn. Íslenski boltinn 27. október 2019 09:00
FH vígði Skessuna á 90 ára afmælinu Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt upp á 90 ára afmæli sitt í dag. Íslenski boltinn 26. október 2019 21:30