Björn Daníel: Kominn tími á bikarmeistaratitil í Krikann Miðjumaðurinn segir að FH-inga þyrsti í bikarmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 13. september 2019 13:45
Ekki hægt að reka Arnar frá Víkingi Arnar Gunnlaugsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Víking sem er afar sérstakur. Íslenski boltinn 13. september 2019 12:51
Fjórir úr byrjunarliði FH í bikarúrslitunum 2010 verða væntanlega aftur í liðinu níu árum síðar Víkingur og FH mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli á morgun en flautað verður til leiks klukkan 17.00. Íslenski boltinn 13. september 2019 12:30
KSÍ skoðar að taka upp umspil í Inkasso deildinni Knattspyrnusamband Íslands skoðar möguleikann á því að taka upp umspil um sæti í efstu deild í Inkassodeild karla. Íslenski boltinn 12. september 2019 20:15
Helgi hættir með Fylki Helgi Sigurðsson mun láta af störfum sem þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla þegar tímabilinu líkur. Félagið tilkynnti þetta í dag. Íslenski boltinn 12. september 2019 17:56
Atli Eðvaldsson borinn til grafar í dag: „Fyrst og fremst mannvinur hinn mesti“ Einn af bestu sonum íslenskrar knattspyrnu var borinn til grafar í dag. Íslenski boltinn 12. september 2019 16:15
Fimleikafélagið: „Þú mátt fá tvo ef ég verð í liðinu á laugardaginn“ FH og Víkingur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardaginn en mikil spenna er fyrir leiknum. Íslenski boltinn 12. september 2019 14:30
Formaður FH í stjórn með Ed Woodward, framkvæmdarstjóra Liverpool og forseta Barcelona Viðar Halldórsson, formaður FH, var á dögunum endurkjörinn í stjórn ECA. Íslenski boltinn 12. september 2019 12:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HK/Víkingur 3-1 | Eyjakonur felldu HK/Víking HK/Víkingur er fallinn úr Pepsi Max deild kvenna eftir tap fyrir ÍBV í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 11. september 2019 20:15
Ægir upp í þriðju deild eftir þægilegan sigur Ægir komst í kvöld upp í þriðju deild karla í fótbolta eftir öruggan sigur á Kormáki/Hvöt í Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 11. september 2019 19:44
Kári fer í myndatöku í dag: „Vinnum þennan bikar með eða án hans“ Þjálfari Víkings heldur í vonina að hægt verði að tjasla Kára Árnasyni saman fyrir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn. Íslenski boltinn 11. september 2019 14:58
Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Þann 11. september 1999, eða fyrir 20 árum, tryggði KR sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í 31 ár. Íslenski boltinn 11. september 2019 13:45
Pepsi Max-mörk kvenna: Ekki í lagi að dómarinn segi leikmönnum að halda kjafti Það gekk ýmislegt á er Fylkir mætti í heimsókn til Selfyssinga og meðal annars fékk hinn 16 ára gamli markvörður Fylkis, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, að líta rauða spjaldið eftir leik en hún var þá að ræða við dómarann sem gaf henni annað gult spjald. Íslenski boltinn 10. september 2019 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Armenía 6-1 | Kaflaskiptur stórsigur strákanna Ísland rúllaði yfir Armeníu í undankeppni EM U-21 árs. Fótbolti 9. september 2019 20:15
Grótta tapaði ekki leik í 88 daga en fékk svo skell: Rosaleg spenna í Inkasso-deildinni er tvær umferðir eru eftir Það er rosaleg spenna á bæði toppi og botni í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 9. september 2019 11:00
Öllum til heilla að lengja tímabilið Knattspyrnudeild Vals setti fram hugmyndir um mögulegar leiðir til að lengja deildarkeppnina hér á landi. Þar segir meðal annars að það sé mat Vals að skoða þurfi breytingar á deildarkeppninni. Íslenski boltinn 9. september 2019 09:00
Segir að dómarinn hafi sagt leikmönnum Fylkis „að halda kjafti og hætta þessu væli“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, lét athyglisverð ummæli falla eftir að Fylkir tapaði 1-0 gegn Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 9. september 2019 07:30
Afturelding skellti Gróttu á Nesinu Afturelding tók stórt skref í áttina að áframhaldandi veru í Inkassodeild karla með stórsigri á Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld. Íslenski boltinn 8. september 2019 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fjölnir 1-7 | Þórsarar niðurlægðir á heimavelli Fjölnir burstaði Þór á Akureyri í toppslag í Inkassodeild karla í dag. Íslenski boltinn 8. september 2019 19:15
Þægilegur sigur hjá KR KR vann auðveldan sigur á Þór/KA í Vesturbæ Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 8. september 2019 18:08
Nauðsynlegur sigur Magna Magni frá Grenivík hélt von sinni um að halda sæti sínu í Inkassodeildinni á lífi með 2-1 sigri á Víkingi Ólafsvík í Ólafsvík. Íslenski boltinn 8. september 2019 18:02
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valskonur aftur á toppinn Valur átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍBV að velli á Hlíðarenda. Með sigrinum komust Valskonur aftur á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 8. september 2019 16:30
Umfjöllun: Stjarnan 4-1 Keflavík | Stjarnan örugg frá falli Stjarnan náði í gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík og tryggðu þannig áframhaldandi veru sína í Pepsí Max deild kvenna. Íslenski boltinn 8. september 2019 16:15
Hólmfríður sá um Fylki Selfoss er í góðri stöðu í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna. Liðið vann 1-0 heimasigur á Fylki í dag. Íslenski boltinn 8. september 2019 16:02
Valsmenn vilja lengja tímabilið og taka upp úrslitakeppni eins og í Danmörku Knattspyrnudeild Vals segir að gera þurfi breytingar á fyrirkomulagi efstu deildar karla. Íslenski boltinn 8. september 2019 13:29
Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags. Íslenski boltinn 7. september 2019 19:05
Fram hafði betur í Laugardalnum Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld. Íslenski boltinn 6. september 2019 22:01
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Breiðablik 0-1| Breiðablik tók stigin þrjú í bragðdaufum Kópavogsslag Breiðablik er komið á toppinn eftir sigur á HK/Víking. Berglind Björg skoraði eina mark leiksins Íslenski boltinn 6. september 2019 21:45
Þróttur meistari í Inkassodeild kvenna Þróttur er Inkasso-deildarmeistari kvenna eftir 2-0 sigur á FH í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 6. september 2019 19:01
Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Markvörðurinn ungi og efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson gerði á dögunum fjögurra ára samning við enska B-deildarliðið Brentford. Íslenski boltinn 6. september 2019 11:00