Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. Íslenski boltinn 3. maí 2019 20:45
Hlín: Ætla að gera betur en í fyrra Valskonan Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu gegn Þór/KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 3. maí 2019 20:43
Ásthildur kemur inn í Pepsi Max mörk kvenna og byrjar í kvöld Ásthildur Helgadóttir, nífaldur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna, verður einn af sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 3. maí 2019 16:00
Kolbeinn lánaður heim í Fylki Kolbeinn Birgir Finnsson spilar hálft sumarið í Árbænum. Íslenski boltinn 3. maí 2019 15:42
Kópavogsslagur í bikarnum Breiðablik og HK mætast í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 3. maí 2019 15:15
Skagamenn voru minnst með boltann en bjuggu til flest færi Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi. Íslenski boltinn 3. maí 2019 13:30
„Gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina“ Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. Íslenski boltinn 3. maí 2019 11:00
Fylkir vann nýliðaslaginn Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld. Íslenski boltinn 2. maí 2019 21:26
Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net. Íslenski boltinn 2. maí 2019 19:54
Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 2. maí 2019 18:52
KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. Íslenski boltinn 2. maí 2019 14:30
Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. Íslenski boltinn 2. maí 2019 14:00
Ólafur: Unnum Val með okkar þrjá landsliðsmenn Þjálfari FH skaut til baka á kollega sinn og nafna hjá Val eftir bikarleik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 1. maí 2019 19:02
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 1-2│FH sló Íslandsmeistarana úr leik Fimleikafélagið henti Íslandsmeisturum Vals úr keppni í Mjólkurbikar karla strax í 32-liða úrslitum. Íslenski boltinn 1. maí 2019 19:00
ÍBV sló bikarmeistarana út í framlengingu Óskar Elías Zoega Óskarsson var hetja ÍBV í framlengingu gegn ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Hásteinsvelli í dag. Íslenski boltinn 1. maí 2019 18:40
Blikar settu tíu mörk á tíu menn Magna Ellefu mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í Boganum á Akureyri þegar Breiðablik sló Magna út úr Mjólkurbikarnum. KA vann stórsigur á Sindra á Hornafirði. Íslenski boltinn 1. maí 2019 17:59
Sjáðu mörkin sem skutu Fylki áfram Fylkir tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag með naumum sigri á Gróttu í bráðfjörugum fótboltaleik. Íslenski boltinn 1. maí 2019 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grótta 2-1 │Fylkir slapp með skrekkinn Fylkir sigraði Gróttu í dag en gestirnir frá Seltjarnarnesi gáfu Fylkismönnum hörkuleik og voru óheppnir að ná ekki að koma leiknum í framlengingu. Íslenski boltinn 1. maí 2019 16:45
Óskar Hrafn: Voru sjálfum sér og félaginu til sóma Grótta féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Pepsi Max-liði Fylkis Íslenski boltinn 1. maí 2019 16:37
Helgi Sig: Ef menn ætla vanmeta Gróttu þá lenda menn í vandræðum Fylkir slapp með skrekkinn gegn Gróttu í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag Íslenski boltinn 1. maí 2019 16:26
Markaveislur í Mjólkurbikarnum HK valtaði yfir Fjarðabyggð, Víkingur vann KÁ, Völsungur átti ekki í vandræðum með Mídas og ÍA hafði betur gegn Augnabliki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 1. maí 2019 16:04
Logi samdi lag um glæsimarkið Logi Tómasson er nýjasta stjarna íslenska fótboltans eftir að hafa skorað glæsimark gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi Max deildarinnar í fótbolta um helgina. Íslenski boltinn 1. maí 2019 06:00
Njarðvík sló tíu menn Fram út í framlengingu Njarðvík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í framlengdum leik í Safamýri. Íslenski boltinn 30. apríl 2019 20:38
Grindavík ekki í vandræðum með Aftureldingu Pepsi Max deildar lið Grindavíkur sló Aftureldingu örugglega úr Mjólkurbikarnum í 32-liða úrslitunum kvöld. Fjölnir vann ÍR og Keflavík hafði betur gegn Kórdrengjum. Íslenski boltinn 30. apríl 2019 20:00
Arnar Þór opinberaður sem yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ Arnar Þór Viðarsson var í dag ráðinn sem yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ. Íslenski boltinn 30. apríl 2019 16:38
Flókið að spá fallbaráttunni Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn kemur með fjórum leikjum. Þá sækir Breiðablik, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta keppnistímabili og hefur unnið öll þau undirbúningsmót sem liðið hefur tekið þátt í fyrir komandi leiktíð, ÍBV heim í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 30. apríl 2019 11:00
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á opnunarleiknum Stefán Árni Pálsson mun halda uppteknum hætti og spjalla við áhorfendur í leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 29. apríl 2019 23:00
Ætla að bæta félagsmet og fara í 8-liða úrslit Fjórðu deildar lið Ægis á ærið verkefni fyrir höndum á morgun þegar það mætir Þrótti Reykjavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 29. apríl 2019 19:30
Langt síðan að Fylkir og ÍA byrjuðu svona vel og þá brostu menn um haustið Lið Fylkismanna og Skagamanna sitja í tveimur efstu sætunum eftir fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla sem lauk um helgina. Íslenski boltinn 29. apríl 2019 16:30
Spá því að meistararnir verji titilinn Íslandsmeistarar Breiðabliks munu verja titil sinn í efstu deild kvenna, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. Íslenski boltinn 29. apríl 2019 15:46