Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Horfi bjartsýnn til næstu ára

Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Svona var ársþing KSÍ

Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins.

Íslenski boltinn