Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 10:00
Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 07:00
Fótboltaleikurinn þar sem þú mátt ekki hlaupa Heilsufótbolti er nýjasta útgáfan af fótbolta en þessi íþrótt hefur oft verið nefnd göngufótbolti og ætti að henta öllum. Fótbolti 28. ágúst 2018 23:00
Fornspyrnan: Júgóslavneski hippinn á Akranesi Hvað gerir þú þegar liðið þitt, sem hefur orðið meistari fimm ár í röð, missir óvænt sigursælan þjálfara sinn á miðju undirbúningstímabili? Þessa spurningu lagði Stefán Pálsson sagnfræðingur fram í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 23:00
Pepsimörkin: Varnarleikur Vals var slakur Leikur Vals og Fjölnis í Pepsi deild karla á laugardagskvöldið varð óvænt markaveisla. Varnarleikur beggja liða var ekki góður að mati sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 16:30
Björgólfur Guðmunds í Ástríðunni: „Það er erfitt að vera KR-ingur“ Í Pepsimörkunum í gærkvöldi fór Ástríðan á KR-völlinn í Frostaskjólinu og ræddi Stefán Árni Pálsson við stuðningsmenn KR og ÍBV fyrir og eftir leik. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 14:30
Tölfræðin sem öskrar mikilvægi Ólafs Inga fyrir Fylki Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 14:00
40 ár síðan að Skagamenn enduðu loksins eina ótrúlegustu bið íslenskrar knattspyrnusögu 27. ágúst var stór dagur í sögu fótboltans á Akranesi því á þessum degi fyrir 40 árum og einum degi náðu Skagamenn loksins að vinna bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 12:30
Pepsimörkin: Litlu atriðin í varnarleik Blika urðu þeim að falli Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 12:00
Aukin pressa á að ná markinu þegar yngri bróðirinn skoraði Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður hjá KR, átti viðburðaríka helgi. Skoraði hann loksins sitt fyrsta mark í efstu deild í 199. leik sínum, sólarhring eftir að hafa eignast fyrsta barn sitt. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 10:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grindavík 3-1 │Mikilvægur sigur Fylkis í botnbaráttunni Fylkir komst upp úr fallsæti í Pepsi deild karla með 3-1 sigri á Grindavík á heimavelli sínum í Árbænum í dag. Tap Grindavíkur þýðir að liðið á lítinn sem engan séns á Evrópusæti. Íslenski boltinn 27. ágúst 2018 20:30
Óli Stefán: Sögðum félaginu við hefðum ekki áhuga á að vera topp sex klúbbur Grindavík er svo gott sem úr leik í Evrópubaráttunni í Pepsi deild karla eftir tap gegn Fylki í kvöld. Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, sagði sína menn hafa sent skír skilaboð um að þeir væru ekki topp 6 klúbbur með frammistöðunni í Árbænum. Íslenski boltinn 27. ágúst 2018 20:00
FH telur 790 milljónirnar bara byrjunina á því sem greiða beri Formaður knattspyrnudeildar FH segir samninginn um kaup bæjarins á íþróttamannvirkjum í Kaplakrika aðeins fyrsta hluta uppgjörs og eigendaskipta á eignum í Kaplakrika. Innlent 27. ágúst 2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-3 FH | Hafnfirðingar komnir aftur á sigurbraut FH-ingar komust aftur á sigurbraut í Pepsi deildinni með 3-1 sigri á Keflavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 20:45
Kristján Guðmunds: Þreyttir á þessum skiptidílum ÍBV tapaði fyrir KR í 18. umferð Pepsi deildar karla í Vesturbænum í dag. ÍBV fékk dæmdar á sig tvær vítaspyrnur með stuttu millibili í leiknum Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 4-1 | KR ætlar sér í Evrópu KR tók stórt skref í átt að Evrópusæti með öruggum sigri á ÍBV í Vesturbænum. ÍBV átti séns á því að blanda sér í baráttuna en á ekki lengur raunhæfan séns á að ná KR-ingum Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 17:45
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Grindavík 4-0 │HK/Víkingur vann fallbaráttuslaginn HK/Víkingur hafði betur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Víkingsvelli í Fossvogi og lauk með 4-0 sigri HK/Víkings. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 17:00
Blikar aftur á toppinn og FH-ingar hanga á bláþræði Breiðablik endurheimti toppsætið í Pepsi deild kvenna með sigri á FH í Kaplakrika í dag. Blikar eru nú með tveggja stiga forystu á Þór/KA þegar þrjár umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 15:58
Sjáðu glæsimark Sigurðar Egils og öll hin úr markaveislunni á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals styrktu stöðu sína á toppi Pepsi deildar karla með sigri á Fjölni í rosalegum markaleik á teppinu á Hlíðarenda í gærkvöld. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 11:16
Martinez frá vegna meiðsla út tímabilið Aron Elí Gíslason hefur staðið vaktina í marki KA í síðustu leikjum í fjarveru Christian Martinez. Aron mun þurfa að standa þar áfram því Martinez verður að öllum líkindum frá út tímabilið. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 09:53
Ólafur Páll: Það er munur á að vera Óli eða Óli Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis var að vonum vonsvikinn eftir 5-3 tap sinna manna gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 2-1 Breiðablik | Stjarnan tekur Blika út úr titilbaráttunni Stjarnan komst upp að hlið Vals í efsta sæti Pepsi deildarinnar með 2-1 sigri á Breiðablik á Samsungvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunni: Víkingur - KA 2-2 | Ótrúleg lokamínúta tryggði Víkingi stig Víkingur frá Reykjavík náði í hugsanlega dýrmætt stig á lokasekúndum leiksins. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 19:45
Viktor með sigurmark Þróttar í endurkomu gegn Selfossi Þróttarar halda áfram sigurgöngu sinni í Inkasso deildinni. Liðið vann endurkomu sigur á Selfossi í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 16:18
Velskur dómari á leik KR og ÍBV Walesverjinn Rob Jenkins mun dæma leik KR og ÍBV í 18. umferð Pepsi deildar karla á morgun, sunnudag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 10:00
Gunnar Jarl: Ómögulegt að vinna titil þannig Það verður þungavigtarleikur annað kvöld í Pepsi deild karla þegar grannarnir Stjarnan og Breiðablik eigast við á Samsung vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 08:00
Sjáðu Arnar verja vítin tvö frá Skagamönnum í toppslagnum Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, gerði sér lítið fyrir og varði tvær vítaspyrnur í toppslag HK og ÍA í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2018 21:30
Tvö víti í súginn í markalausum toppslag Skagamenn klúðruðu gullnu tækifæri til að koma sér enn nærri Pepsi-deildar sæti með því að misnota tvær vítaspyrnur í markalausu jafntefli gegn HK á heimavelli. Íslenski boltinn 24. ágúst 2018 19:58
Sjáðu Bjarna Ófeig fá rautt fyrir að skalla Agnar Smára Það sauð aðeins upp úr leik FH og Vals í Hafnafjarðarmótinu í gær. Íslenski boltinn 24. ágúst 2018 12:00