Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta

Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður, féll fyrir skotveiðinni fyrir sjö árum og hefur síðan þá skotið allt sem leyfilegt er að skjóta eins og hann orðar það sjálfur. Að sjálfsögðu eru rjúpur á borðum hjá honum á aðfangadag.

Jól
Fréttamynd

Jólastormur

Jólin koma þrátt fyrir að ryðgað og líklega ónýtt gasgrill sé nú farið að sóma sér vel í einu horninu í stofunni því ég nenni ekki að burðast með það inn og út á svalir eftir duttlungum veðursins.

Bakþankar
Fréttamynd

Rauðir og hvítir pakkar í ár

Ragnhildur Anna Jónsdóttir leggur alúð í umbúnað jólagjafanna. Hún geymir skreytingarefni milli ára og afrakstur jólaleiðangurs í IKEA 2007 entist langt fram í kreppu.

Jól
Fréttamynd

Við eigum allt og því þurfum við ekkert

Í Grundaskóla á Akranesi hefur skapast sá siður að nemendur og starfsmenn gefa ekki hver öðrum jólagjafir heldur sameinast um stóra jólagjöf til fátækra barna í Malaví. Árlegur jólasöfnunarmarkaður var í liðinni vikui.

Jól
Fréttamynd

Heimagerður brjóstsykur

Eyþór Árnason og Ása Óðinsdóttir hafa undanfarin ár búið til brjóstsykur á aðventunni. Þau segja ferlið sáraeinfalt og að krakkarnir hafi sérstaklega gaman af, sérstaklega að blanda saman hinum ólíklegustu bragðtegundum.

Jól
Fréttamynd

Barátta útgefenda í jólabókaflóði

Bókaútgefendurnir Jóhann Páll Valdimarsson, Guðrún Vilmundardóttir og Tómas Hermannsson eiga jólabókaflóðinu lifibrauð sitt að þakka og eru sammála um að bókaútgáfa sé fíkn.

Innlent
Fréttamynd

Jólaöndin hans Eyþórs

Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning.

Jól