Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn

Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina.

Sport
Fréttamynd

Einn harðasti KR-ingurinn fallinn frá

Karl Óskar Agnarsson, einn harðasti KR-ingur landsins, er látinn 68 ára gamall. Karl Óskar þekkja allir sem hafa sótt kappleiki í vesturbænum undanfarna áratugi.

Sport
Fréttamynd

Æfingar leyfðar en húsin lokuð

Hver mega æfa, hvað má æfa og hvar má æfa íþróttir á höfuðborgarsvæðinu í dag? Upplýsingar um það hafa verið misvísandi og staðan er óskýr.

Sport
Fréttamynd

Haukur lék lykilhlutverk í sigri

Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik þegar Andorra sigraði San Pablo Burgos á heimavelli, 87-82, í framlengdum leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti