Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Fær þriggja leikja bann fyrir pungs­park á Hlíðar­enda

Aga- og úr­skurða­nefnd Körfu­knatt­leiks­sam­bands Ís­lands hefur dæmt David Guar­dia Ramos, leik­mann Hattar í Subway deild karla, í þriggja leikja bann vegna hátt­semi sinnar í þriðja leik Vals og Hattar í úr­slita­keppni deildarinnar á dögunum. Frá þessu er greint á vef KKÍ núna í morguns­árið.

Körfubolti
Fréttamynd

„Við al­gjör­lega frusum“

Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, átti fáar skýringar á því hvers vegna hans konur frusu sóknarlega annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 73-64 gegn Stjörnunni í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna.

Körfubolti
Fréttamynd

„Við treystum á Remy og guð í kvöld“

„Við hittum úr stórum skotum og náðum stoppum varnarlega. Það var kannski munurinn á þessu, sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, eftir að hans menn komust 2-1 yfir í einvígi sínu við Álftanes í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég elska Kefla­vík og ég elska Ís­land“

Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö.

Körfubolti
Fréttamynd

„Særð dýr eru hættu­legustu dýrin“

Svavar Atli Birgisson var stoltur af sínu liði eftir frammistöðu kvöldsins gegn Grindavík þó lið Tindastóls hafi fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Hann viðurkenndi að tímabilið væri búið að vera erfitt.

Körfubolti