Lakers klófestir DeMarcus Cousins á eins árs samning DeMarcus Cousins, sem lék með Golden State Warriors á síðustu leiktíð, hefur samið við LA Lakers í NBA-körfuboltanum og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 6. júlí 2019 22:30
Spánn hafði betur gegn gestgjöfunum og mæta Frökkum í úrslitaleiknum Serbar fara ekki í úrslit eftir að hafa tapað fyrir Spánverjum í kvöld. Körfubolti 6. júlí 2019 20:24
Frakkland í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á EM í körfubolta. Körfubolti 6. júlí 2019 17:39
Stjörnufans í Staples Center Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. Körfubolti 6. júlí 2019 14:00
Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. Körfubolti 6. júlí 2019 09:16
Vilja vinna Íslandsmeistaratitilinn í húsi nefndu eftir föður þeirra Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. Körfubolti 5. júlí 2019 20:30
Dallas verður með tvo hávöxnustu leikmenn NBA deildarinnar næsta vetur Dallas Mavericks hefur þegar tryggt sér efsta sætið á einum lista NBA deildarinnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að tímabilið byrji ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. Körfubolti 5. júlí 2019 14:30
Engin Ljónagryfja á næsta tímabili Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Körfubolti 5. júlí 2019 11:30
Ingi Þór fær aðstoðarþjálfara frá Litháen Íslandsmeistarar KR hafa gengið frá ráðningu á aðstoðarþjálfara meistaraflokks sem einnig mun þjálfa yngri flokka hjá Vesturbæingum. Körfubolti 4. júlí 2019 13:00
Kári samningslaus og framtíðin óráðin Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur. Körfubolti 4. júlí 2019 11:27
Eltu bíl Kawhi Leonard á þyrlu: Enn beðið og Kawhi er með þrjú NBA-lið í „gíslingu“ Kawhi Leonard er ekkert að flýta sér að taka ákvörðun um með hvaða NBA-liðið hann spilar á næstu leiktíð. Þrjú félög koma til greina og margir eru orðnir langþreyttir eftir ákvörðuninni. Körfubolti 4. júlí 2019 10:30
Tryggvi sagður búinn að semja við Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason spilar áfram á Spáni næsta vetur en hann er búinn að semja við spænska liðið Zaragoza samkvæmt spænska netmiðlinum Encestando. Körfubolti 3. júlí 2019 15:14
Golden State samdi við miðherja Sacramento Kings og Lakers-draumur Dudley rættist NBA körfuboltaliðin Golden State Warriors og Los Angeles Lakers bættu bæði við leikmönnum í nótt en Lakers bíður ennþá eftir fréttum af Kawhi Leonard. Það gera líka Toronto Raptors og Los Angeles Clippers. Körfubolti 3. júlí 2019 09:00
Komnir út úr skugga Knicks Brooklyn Nets nældi í tvo feitustu bitana á leikmannamarkaðnum í NBA þegar Kyrie Irving og Kevin Durant skrifuðu undir samninga. Loksins er Nets komið úr skugga nágranna sinna í New York Knicks. Körfubolti 2. júlí 2019 20:30
Ung körfuboltastjarna með brjóstakrabbamein Ung körfuboltakona sem hefur verið að gera frábæra hluti í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár fékk skelfilegar fréttir á dögunum. Körfubolti 2. júlí 2019 10:30
Enginn leikmaður Golden State má hér eftir spila í númeri Kevin Durant NBA körfuboltaliðið Golden State Warriors þakkaði Kevin Durant fyrir tíma sinn með félaginu í sérstakri tilkynningu í gær og lofuðu honum jafnframt einu. Körfubolti 2. júlí 2019 08:00
Grét yfir getuleysi Knicks Það voru ótrúleg læti á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í nótt en á meðan mörg lið náðu góðum samningum þá sat NY Knicks eftir. Enn og aftur. Stuðningsmenn liðsins eru brjálaðir. Körfubolti 1. júlí 2019 23:30
Valdi Barcelona liðið frekar en NBA-deildina Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA deilinni. Körfubolti 1. júlí 2019 22:30
Rosalegur fyrsti dagur á leikmannamarkaði NBA: Helstu fréttir næturinnar Margir leikmenn fundu sér ný lið í NBA-deildinni í nótt þegar leikmannamarkaðurinn opnaði í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 1. júlí 2019 07:30
Stórtækar breytingar hjá NBA-liði Golden State Warriors Golden State Warriors missti sinn besta leikmann í nótt en á móti fær liðið til sín D'Angelo Russell og sendir Iguodala til Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. Körfubolti 1. júlí 2019 07:15
Nýtt súperstjörnulið NBA deildarinnar orðið til hjá Brooklyn Nets NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. Körfubolti 1. júlí 2019 06:45
Durant og Leonard vilja semja við sama liðið Kevin Durant og Kawhi Leonard hafa rætt það sín á milli að taka höndum saman og semja við sama liðið fyrir komandi tímabil í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 30. júní 2019 10:00
Lífið leikur við hin nýtrúlofuðu Söru og Hauk Helga Lífið leikur svo sannarlega við körfuboltalandsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson og kærustu hans Söru D. Jónsdóttur. Lífið 29. júní 2019 20:34
Kona nýr aðstoðarþjálfari hjá Boston Celtics Kara Lawson verður nýr aðstoðarþjálfari hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 28. júní 2019 12:00
Lakers galdraði fram pláss undir launaþakinu og getur náð í þriðju súperstjörnuna Þeir sem héldu að Los Angeles Lakers væri úr leik í baráttunni um feitustu bitanna á leikmannamarkaði NBA deildarinnar þurfa að endurmeta þá skoðun sína eftir atburði gærdagsins. Körfubolti 28. júní 2019 10:30
LeBron gefur Davis treyjunúmerið sitt Los Angeles Lakers gerði allt til að fá Anthony Davis. LeBron James ætlar meira að segja að láta hann hafa númerið sitt. Körfubolti 28. júní 2019 07:00
Boston Celtics í forystu í kapphlaupinu um Kemba Walker Boston Celtics missir Kyrie Irving í sumar en gæti verið búið að finna öflugan bakvörð í staðinn fyrir hann. Körfubolti 27. júní 2019 16:30
Þetta eru félögin sem eiga möguleika á að fá Kawhi Leonard Kawhi Leonard er eftirsóttasti leikmaðurinn á leikmannamarkaði NBA í sumar enda nýbúinn að leiða Toronto Raptors liðið til sigurs í NBA-deildinni. Körfubolti 26. júní 2019 18:30
Kevin Durant hafnaði fjórum milljörðum frá Golden State Warriors Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. Körfubolti 26. júní 2019 16:00