Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Upplifun notandans þarf að vera góð

Hugsmiðjan er stærsta vefstofan á Íslandi og þar starfa þrjátíu manns. Fyrirtækið rekur yfir fimm hundruð vefi og tekur að sér að sjá um vefmál fyrirtækja frá a til ö. Sérhæfing Hugsmiðjunnar felst í því að gera flókinn hugbúnað skýran fyrir notandanum.

Kynningar
Fréttamynd

Samstarf lykillinn að árangri

Tölvumiðlun er eitt elsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins og fagnar 30 ára afmæli á næsta ári. Hjá Tölvumiðlun starfar samhentur hópur sérfræðinga, sem þjónustar hundruð ánægða notendur H3 launa- og mannauðslausnarinnar auk annarra hugbúnaðarkerfa.

Kynningar
Fréttamynd

Wise kemur af fullum þunga inn á smásölumarkaðinn

Wise lausnir ehf. í samstarfi við Hugbúnað hf. bjóða nú upp á Centara-verslunarkerfið og tengingu við Microsoft Dynamics NAV. Með þessari lausn geta litlar sem stórar verslanir komið sér upp og rekið fullkomið bókhalds- og verslunarkerfi á hagstæðan máta.

Kynningar
Fréttamynd

CeWe- ljósmyndabók frá Elko

Ljósmyndabók frá CeWe er tilvalin til að geyma minningar. Einnig er sniðugt að nota hana sem persónulega og sérstaka gjöf og búa til ljóða-, sögu- eða matreiðslubók.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Góð lausn við vöðvabólgu

Ertu með þreytta vöðva eða aum liðamót? Áttirðu erfiða vinnuviku eða tókstu of vel á því í ræktinni og finnur til í vöðvum sem þú vissir ekki að væru til? Þá kemur Deep Heat til bjargar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Gefins varasalvar frá Burt's Bees

Brugðið verður á leik fyrir utan Lyfju í Smáralind í kvöld. Leikurinn gengur út á það að fólk kemur með gamlan varasalva af hvaða tegund sem er og fær nýjan að gjöf frá Burt's Bees í staðinn. Uppákoman verður fyrir framan Lyfju í Smáralind milli 18 og 21.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Virkar vel á liðverki

Regenovex er góður kostur fyrir fólk sem leitar náttúrulegra leiða til að meðhöndla liðverki og til að byggja upp og viðhalda heilbrigðum liðum. Þorbjörg Finnsdóttir er með liðagigt og hefur notað gelið með hléum í nokkur ár. Hún segir það lina bólgur.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Í návígi við áheyrendur

Rýmin & skáldin er vettvangur fyrir ný verk og frumflutning þeirra. Verkin eru flutt í minni rýmum í miklu návígi við áheyrendur. Fernir tónleikar verða á þessum vettvangi í Listahátíð í Reykjavík.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Listahátíð í Hörpu

Fjöldi viðburða á Listahátíð í Reykjavík fer fram í tónlistarhúsinu Hörpu. Þeirra á meðal eru In the Light of Air, heimsfrumflutningur á nýju verki eftir Önnu Þorvaldsdóttur, en verk hennar hafa hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar.

Lífið kynningar