Leikjavísir

Leikjavísir

Playstation, Nintendo, Xbox, PC og snjalltæki. GameTíví, íslenski leikjabransinn, fréttir að utan, gagnrýni og almennt fjör.

Fréttamynd

Tiny Tina's Wonderlands í Sandkassanum

Strákarnir í Sandkassanum munu í kvöld kíkja á nýja leikinn Tiny Tina's Wonderlands. Þar er um að ræða nýjan fjölspilunar-skotleik sem er nokkurskonar hliðarleikur Borderlands-seríunnar og framhald leiksins Tiny Tina's Assault on Dragon Keep.

Leikjavísir
Fréttamynd

Queens spila Portal og Warzone

Þær Móna og Valgerður í Queens ætla að skella sér til Caldera í Warzone í streymi kvöldsins. Þá ætla þær einnig að spila hinn klassíska leik Portal 2.

Leikjavísir
Fréttamynd

Co-op stuð í Sandkassanum

Strákarnir í Sandkassanum ætla að henda í sannkallaða Co-op veislu í kvöld. Dýravinir munu eflaust hafa sérstaklega gaman af streymi kvöldsins því það verður mikið um hesta, hænur og önnur dýr.

Leikjavísir
Fréttamynd

Stuðkokteill hjá GameTíví

Strákarnir í GameTíví ætla að bjóða uppá sannkallaðan stuðkokteil i streymi kvöldsins. Þá munu þeir spila nokkra leiki en inn á milli halda þeir spurningakeppnir og skoða memes.

Leikjavísir
Fréttamynd

Drottningar í Grænu helvíti

Stelpurnar í Queens ætla að taka á því í kvöld og reyna að lifa af við gífurlega erfiðar aðstæður. Það ætla þær að gera í leiknum Green Hell, þar sem þær verða strandaglópar í frumskógi.

Leikjavísir
Fréttamynd

Horizon Forbidden West: Í meistaraflokki opinna heima

Horizon Forbidden West gefur Horizon Zero Dawn, forvera sínum, lítið eftir að mestu leyti. Vélmennarisaeðlur eru enn skemmtilegir óvinir, persónurnar vel talsettar og áhugaverðar og leikurinn lítur fáránlega vel út. Sagan hefur þó ekki fangað mig eins og HZD, þó hún sé áhugaverð.

Leikjavísir