Leikjavísir

Leikjavísir

Playstation, Nintendo, Xbox, PC og snjalltæki. GameTíví, íslenski leikjabransinn, fréttir að utan, gagnrýni og almennt fjör.

Fréttamynd

EA Sports íhuga að slíta sambandinu við FIFA

Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins EA Sports eru sagðir íhuga að slíta sambandi þeirra við FIFA-fótboltasambandið. Það fæli í sér að breyta nafni fótboltaleikjanna vinsælu. Meðal annars er það vegna þess að leiðtogar FIFA vilja meira ein milljarð dala á fjögurra ára fresti.

Leikjavísir
Fréttamynd

Far Cry 6: Byltingar er þörf

Far Cry 6 gerist í ríki sem kallast Yara. Það ríki er samansett úr nokkrum eyjum í Karabíuhafinu og er því stýrt af grimmum einræðisherra. Eyríkið hefur verið undir ströngum viðskiptaþvingunum í áratugi og hefur það kennt íbúum að nýta það sem er fyrir hendi.

Leikjavísir
Fréttamynd

Queens hlaupa undan uppvakningum

Þær Valla og Móna ætla að spila leikinn Dying Light í streymi kvöldsins. Þar munu þær hlaupa undan uppvakningum og reyna að forðast önnur og verri skrímsli.

Leikjavísir
Fréttamynd

Queens fá konunga í heimsókn

Stelpurnar í Queens taka í kvöld á móti sínum fyrstu gestu. Það eru þeir Daníel Rósinkrans, Nintendo-sérfræðingur Íslands, og Dói dýfumeistari.

Leikjavísir