Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Vilja metnaðarfull loftslagsmarkmið

Höfuðborgir Norðurlandanna standa sameinaðar á Loftslagsráðstefnunni í París. Stefnan er að ná, og fara fram úr, markmiðum ESB um 20 prósenta samdrátt í orkunotkun og losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020.

Innlent
Fréttamynd

Jólagjöfin í ár? Endurheimt votlendis

Loftslagsmálin eru „stærsta siðferðismál samtímans“ að sögn Frans páfa. Við Íslendingar höfum verið frekar seinir til í umhverfismálum og ef allir jarðarbúar stigju jafnt þungt til jarðar og við, þá þyrfti heilar sjö Jarðir.

Skoðun
Fréttamynd

Byggt undir nýtingu jarðhitans

Stofnaður hefur verið alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita (Global Geo­thermal Alliance), en tilkynnt var um stofnun hópsins á fundi í tengslum við Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í gær.

Innlent
Fréttamynd

Mýrarljós í loftslagsmálum

Nýlega barst mér svar umhverfisráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi um skiptingu losunar koltvísýrings hér á landi. Í svarinu kemur fram að gróðurhúsalofttegundir myndast í miklu magni eftir að votlendi er ræst fram.

Skoðun
Fréttamynd

Loftslagsráðstefnan hafin í París

Rúmlega 150 þjóðarleiðtogar eru nú komnir saman í París þar sem loftlagsráðstefna er að hefjast. Vonast er til að hægt verði að ná sögulegu samkomulagi um að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda eftir árið 2020 og að halda hnattrænni hlýnun undir tveimur gráðum á celsíus.

Erlent
Fréttamynd

Kolefnishlutlaus Akureyri

Nú er að hefjast Parísarfundur þar sem lokatilraun verður gerð til að komast að samkomulagi um að sporna við loftslagsbreytingum á Jörðinni. Hér er um alheimsverkefni að ræða sem hefur áhrif á okkur öll og er jafnframt á ábyrgð okkar allra.

Skoðun
Fréttamynd

Erfitt að sjá í hverju sókn Íslands felst

Forsvarsmenn náttúruverndarsamtaka lýsa yfir sárum vonbrigðum með sóknaráætlun í loftslagsmálum. Engin kostnaðaráætlun liggur fyrir og gömul markmið fá endurnýjun lífdaga. Stjórnarandstaðan er eitt spurningarmerki.  

Innlent
Fréttamynd

Það sem ég vonast eftir á Parísarfundinum

Í þau tæplega níu ár sem ég hef verið aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hef ég ferðast til margra staða víða um heim þar sem afleiðingar loftslagsbreytinga eru þegar farnar að blasa við. Ég hef margoft rætt við leiðtoga ríkja heims, forystumenn í atvinnulífi og almenna borgara um brýna þörf fyrir andspyrnu á heimsvísu.

Skoðun
Fréttamynd

Umhverfismál – grímulausar vangaveltur

Það er snúið að vera umhverfis­sinni af þeirri einföldu ástæðu að umhverfismál eru svo víðtæk og með óteljandi snertifleti. Þegar umhverfismál eru annars vegar eru málin því miður sjaldan bara svört eða hvít

Skoðun
Fréttamynd

Hálfnuð á leiðinni í mikil vandræði

Ársins 2015 verður sennilega minnst sem þess fyrsta sem hitastig jarðar verður rúmlega einni gráðu yfir meðaltalshita áranna 1850-1900. Við tveggja gráða hlýnun er mannkyn í verulegum vandræðum sem vart verður undið ofan af.

Innlent
Fréttamynd

Hvað getur Ísland gert í París?

Framundan er stór alþjóðleg ráðstefna um losun gróðurhúsalofttegunda í París, sem gengur undir nafninu COP 21. Á þeirri ráðstefnu er stefnt að því að ná alþjóðlegu samkomulagi til að koma í veg fyrir að hitastig jarðar hækki um meira en 2 gráður vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum.

Skoðun
Fréttamynd

Hlýnun komin í eins stigs markið

Breska veðurstofan fullyrðir að hitastigið árið 2015 verði meira en einu stigi yfir meðaltalshita áranna 1850-1990. Þar með er eins stigs hlýnun í fyrsta sinn náð.

Erlent
Fréttamynd

Parísarför borgarinnar eykur loftlagsvandann

"Losun á koltvísýring við að senda allt þetta fólk í þotum yfir hafið hefur sennilega meiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, sem af fundinum kemur,“ skrifar Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur.

Innlent
Fréttamynd

Saga Ólafar eskimóa innblásturinn

Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir kynntust sögu Ólafar eskimóa á svipuðum tíma og setja nú upp sýninguna Lítil þar sem þær takast á við sögu hennar með handlituðum silkitjöldum.

Menning
Fréttamynd

Reynir að bjarga heiminum með bíómyndum

Franski leikstjórinn, Óskarsverðlaunahafinn og umhverfisverndarsinninn Luc Jacquet frumsýndi í vik­unni kvikmynd um vísindamanninn Claude Lorius, frumkvöðul í rannsóknum á Suðurskautslandi til áratuga.

Menning